21 Júní 2025 16:28
Árásaraðili í alvarlegri líkamsárás frá því í gærkvöldi í Reykjanesbæ, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Lögreglan á Suðurnesjum fór með kröfu fyrir Héraðsdóm Reykjaness kl. 13:00 í dag.
Ástanda árásarþola er stöðugt en alvarlegt. Rannsókn málsins miðar vel áfram.
Frekari upplýsingar verða ekki veittar að svo stöddu.