18
Mar 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells sl. laugardagskvöld eftir skammvinna skjálftavirkni.  Dregið hefur úr virkni og hraunrennsli.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá …

18
Mar 2024

Grunaður um vopnasmygl

Mikið af skotvopnum, m.a. skammbyssur og vélbyssur, og íhlutum skotvopna, ásamt miklu magni af skotfærum var haldlagt við húsleit á höfuðborgarsvæðinu fyrir helgina. Megnið af …

13
Mar 2024

Eftirlit

Embættið hefur nýverið ráðist í aukið eftirlit með skotvopnaleyfishöfum og er ákveðið tilraunastarf í gangi til vors með fyrirkomulagið. Fulltrúar leyfaþjónustu hafa heimsótt leyfishafa og …

11
Mar 2024

Æfingalota löggæsluhunda í febrúar 2024

Æfingalota löggæsluhunda var haldin á höfuðborgarsvæðinu dagana 19. – 22. febrúar s.l. Æfingarnar fóru fram víðsvegar um borgina þar sem hundarnir voru æfðir í ýmiskonar …

08
Mar 2024

Fjögurra vikna gæsluvarðhald

Karlmaður um þrítugt var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 5. apríl, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Maðurinn var …