Mar 2021
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19
Fimm eru nú í einangrun á Austurlandi vegna landamærasmits, fjórir er komu í tuttugu og fimm manna hópi með Norrænu á þriðjudag og einn sem …
Fimm eru nú í einangrun á Austurlandi vegna landamærasmits, fjórir er komu í tuttugu og fimm manna hópi með Norrænu á þriðjudag og einn sem …
Fimm voru greindir með COVID smit á landamærunum á Seyðisfirði við komu Norrænu á þriðjudag. Þeir voru hluti af tuttugu og fimm manna hóp þar …
Vegna fjölda smita sem greinst hafa á landinu síðustu vikur hafa sóttvarnareglur sem kunnugt er verið stórhertar með reglugerð heilbrigðisráðherra frá í gær. Tóku þær …
Við komu súrálsskips til Mjóeyrarhafnar á Reyðarfirði laugardaginn 20. mars voru sýni tekin af öllum áhafnarmeðlimum vegna gruns um COVID smit. Nítján eru í áhöfn …
Tíu COVID smit eru á Austurlandi, öll í skipi við bryggju á Reyðarfirði í Mjóeyrarhöfn. Aðgerðastjórn metur ekki yfirvofandi hættu af dreifingu smita frá skipinu. …
Læknir og hjúkrunarfræðingur fóru um borð í súrálsskip við Mjóeyrarhöfn á Reyðarfirði í gær. Mátu þau ástand og líðan áhafnarmeðlima sem greindust með Covid við …
Norræna kemur í fyrramálið með 77 farþega. Tveir þeirra greindust með COVID smit við komu um borð í Hirtshals í Danmörku. Báðir höfðu þeir áður …
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Austurlandi: Orðið hefur vart við hreyfingu á einum speglanna sem notaðir eru til þess að fylgjast með hreyfingu …
Enginn er með virkt COVID smit á Austurlandi. Bólusetning gengur vel og samkvæmt áætlun. Hægt er að skoða fjölda bólusettra á Covid.is, en þar má …
Stöðufundur var í gær með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fulltrúum Múlaþings, Veðurstofu, fulltrúa heimastjórnar á Seyðisfirði og fleirum. Farið var að venju yfir gang hreinsunarstarfs, bráðabirgðahættumat …