12
Nóv 2021

Seyðisfjörður, vöktun 12. nóv.

//English below// //Polski poniżej// Óveruleg hreyfing hefur verið við Búðarhrygg síðan 4. nóvember. Vatnsþrýstingur fer áfram minnkandi en vert er að hafa í huga að …

07
Nóv 2021

Grunur um vopnalagabrot

Um klukkan eitt síðastliðna nótt barst lögreglu tilkynning um að dvalargestum í sumarhúsahverfi utan við Egilsstaði hafi verið hótað með skotvopni. Er lögregla kom á …