Jan 2025
Slysið við Ægisgarð – einn í bílnum
Einn karlmaður var í fólksbifreiðinni sem fór út af bryggjunni á Ægisgarði í Reykjavík og í höfnina eftir hádegið í gær. Kafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins …
Einn karlmaður var í fólksbifreiðinni sem fór út af bryggjunni á Ægisgarði í Reykjavík og í höfnina eftir hádegið í gær. Kafarar frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins …
Á öðrum tímanum eftir hádegi í dag var tilkynnt um bifreið sem hafði farið út af bryggjunni á Ægisgarði í Reykjavík og í höfnina. Fjölmennt …
Fjórtán áramótabrennur verða á höfuðborgarsvæðinu á gamlársdag/kvöld. Þær verða ýmist tendraðar kl. 20:30 eða 21:00, en brennan í Mosfellsbæ þó mun fyrr, eða kl. 16:30. …
Á þessum dögum ársins berast lögreglu iðulega tilkynningar vegna ónæðis af völdum skoteldasprenginga seint á kvöldin og fram eftir nóttu á höfuðborgarsvæðinu. Því viljum við …
Brot 36 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá föstudeginum 27. desember til mánudagsins 30. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Reglulega skapast umræður um svokallaðar skotkökur og samtengingar á þeim. Gott er að taka fram að allar breytingar á flugeldum frá því sem framleiðandi ætlar, …
Nú þegar áramótin eru fram undan er ekki úr vegi að rifja upp nokkur mikilvæg atriði sem snúa að skoteldum. Í reglugerð um skotelda segir …
Þó ekkert bendi til veðrabrigða næstu daga minnir lögregla engu að síður á rýmingarspjöldin sem dreift var fyrir all nokkru í hús á Eskifirði, í …
Brot 66 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 23. desember til föstudagsins 27. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Í síðustu viku slösuðust tuttugu vegfarendur í þrettán umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 15. –21. desember, en alls var …