26
Mar 2024

Lögreglan leitar þjófa

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja þjófa, sem brutust inn í bifreið í Hamraborg í Kópavogi á tíunda tímanum í gærmorgun og höfðu á brott með …

25
Mar 2024

Lýst eftir Toyota Yaris

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir dökkgráum Toyota Yaris, en á bifreiðinni voru tvær mismunandi númeraplötur, þ.e. NMA 87 að aftan og SLD 43 að framan …

22
Mar 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Fréttatilkynning frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum – aðgengi að Grindavík o.fl. – föstudaginn 22. mars 2024, kl. 17:43 Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells …

22
Mar 2024
Öruggara Norðurland vestra sett á stofn

Öruggara Norðurland vestra sett á stofn

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, sveitarfélögin Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Skagaströnd og Skagafjörður, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Fjölbrautaskóli Norðurlands …

19
Mar 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Fréttatilkynning til fjölmiðla. Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells sl. laugardagskvöld eftir skammvinna skjálftavirkni.  Dregið hefur úr virkni og hraunrennsli.  Gosið hefur nú …