Feb 2025
Hraðakstur á Sæbraut í Reykjavík
Brot 25 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut í vesturátt, á móts við Kirkjusand. …
Brot 25 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut í vesturátt, á móts við Kirkjusand. …
Í síðustu viku slösuðust átta vegfarendur í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 26. – 1. febrúar, en alls …
Brot 14 ökumanna voru mynduð á Borgavegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Borgaveg í austurátt, að Víkurvegi. Á einni …
Brot 26 ökumanna voru mynduð á Digranesvegi í Kópavogi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Digranesveg í austurátt, á móts við Kópavogsskóla. …
Óvissustigi sem lýst var yfir af hálfu Veðurstofa Íslands vegna hættu á ofanflóðum á Austfjörðum síðastliðinn föstudag hefur verið aflýst. Á vef Veðurstofu má finna …
E. Agnes Eide Kristínardóttir hefur verið ráðin yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og mun stýra rannsóknarsviði þess. Agnes býr yfir áratugareynslu af lögreglustarfinu, en hún …
Brot 408 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 30. janúar til mánudagsins 3. febrúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Alls voru á fimmta hundrað mál skráð hjá embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra í janúarmánuði. Verkefni lögreglunnar á landsbyggðinni eru oft æði fjölbreytt, allt frá …
Í dag var opnað fyrir innsendingar í Sexuna, stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7. bekk í grunnskólum landsins. Hámarkslengd stuttmyndar er 3 mínútur og hver skóli …
Appelsínugul viðvörun tekur gildi í fyrramálið fyrir Austurland og stendur til miðnættis. Varað er við sunnan stormi / roki með 20-28 m/s og vindhviðum um …