Smellið hér til að fela efnisyfirlitið.

Lýsing á rannsókn

Unnið fyrir Embætti ríkislögreglustjóra
Markmið Að safna gögnum um viðhorf til lögreglu og reynslu af og ótta við afbrot
Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Rannsóknastofa í afbrotafræði
Skýrsluskil 30. júní 2021
Gagnaöflun Margrét Valdimarsdóttir
Skýrslugerð Margrét Valdimarsdóttir og Sindri Baldur Sævarsson

Framkvæmd og heimtur

Tekið var 4.000 manna lagskipt tilviljunarúrtak úr netpanel Félagsvísindastofnunar. Netpanell Félagsvísindastofnunar samanstendur af fólki 18 ára og eldra á landinu öllu sem hefur samþykkt að taka þátt í netkönnun á vegum stofnunarinnar. Úrtakið var tvískipt; 2.000 af höfuðborgarsvæðinu og 2.000 af landsbyggðinni. Ekki náðist í einstaklinga (óvirk netföng) en alls svöruðu 2.054 einstaklingar könnuninni og var því svarhlutfall um 52%. Könnun var send út 24. maí 2021. Fjórar ítrekanir voru sendar með tölvupósti frá 27. maí til 13. júní 2021. Lokað var fyrir gagnaöflun 18. júní 2021.

Tafla 1.    Framkvæmd könnunarinnar
Framkvæmdamáti Netkönnun
Upplýsingaöflun Frá 24. maí til 18. júní 2021
Stærð úrtaks 4.000
Brottfall 69
Fjöldi svarenda 2.054

Tafla 2.   Samanburður á dreifingu eftir kyni, aldri og búsetu svarenda og þýðis

Fjöldi svarenda Hlutfall svarenda Hlutfall í þýði
Kyn
Karl
967 47,1% 51,3%
Kona
1.087 52,9% 48,7%
Aldur
18–25 ára
119 5,8% 14,0%
26–35 ára
198 9,6% 20,5%
36–45 ára
335 16,3% 17,7%
46–55 ára
401 19,5% 15,8%
56–65 ára
488 23,8% 14,8%
66 ára eða eldri
513 25,0% 17,1%
Búseta
Höfuð­borgar­svæðið
1.060 51,6% 64,2%
Vestur­land
131 6,4% 4,5%
Vest­firðir
33 1,6% 1,9%
Norður­land vestra
57 2,8% 2,0%
Norður­land eystra
266 13,0% 8,3%
Austur­land
82 4,0% 2,9%
Suður­land
203 9,9% 7,4%
Vestmanna­eyjar
21 1,0% 1,2%
Suður­nes
201 9,8% 7,6%

Úrvinnsla

Niðurstöður skýrslunnar hafa verið vigtaðar þannig að úrtakið endurspegli þýði með tilliti til aldurs, kyns, menntunar og búsetu. Niðurstöður eru jafnframt greindar eftir þessum sömu bakgrunnsbreytum.

Marktektarprófið kí-kvaðrat var notað til að meta hvort tölfræðilega marktækur munur væri á hlutföllum mismunandi hópa. Ef tölfræðileg marktekt kemur fram er það gefið til kynna með stjörnum. Ein stjarna þýðir að innan við 5% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,05), þ.e. meðal allra Íslendinga sem eru 18 ára eða eldri. Tvær stjörnur þýða að innan við 1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,01) og þrjár stjörnur þýða að innan við 0,1% líkur eru á því að munur sem sést á milli hópa svarenda komi til ef enginn munur er á milli hópanna í þýðinu (p ≤ 0,001). Reynist marktektarpróf ógilt vegna fámennis í hópum er skammstöfunin óg notuð.

Niðurstöður

Viðhorf til þjónustu og starfa lögreglu

Tafla 3.   Hver af eftirfarandi fullyrðingum lýsir best skoðun þinni á aðgerðum lögreglu við að framfylgja reglum og takmörkunum vegna COVID-19?

  Fjöldi svara Vigtaður fjöldi Hlutfall 95% öryggisbil
Ég styð aðgerðir lögreglu vegna COVID-19 heilshugar 1538 1431 79% 77,0%–80,8%
Ég styð aðgerðir lögreglu vegna COVID-19, en í sumum tilfellum hefur lögreglan gengið of langt 137 146 8% 6,9%–9,4%
Aðgerðir lögreglu vegna COVID-19 hafa verið of harka­legar 15 16 1% 0,5%–1,4%
Lögreglan hefur ekki gert nóg til að framfylgja reglum og takmörkunum vegna COVID-19? 76 82 5% 3,7%–5,6%
Lögregla á ekki að framfylgja reglum og takmörkunum vegna COVID-19 (slíkt á að vera í höndum hvers og eins) 19 26 1% 1,0%–2,1%
Ekkert að ofantöldu lýsir skoðun minni á aðgerðum lögreglu vegna COVID-19 68 111 6% 5,1%–7,3%
Fjöldi 1853 1812 100%
Veit ekki 93 107
Vil ekki svara 16 22
Hætt(ur) að svara 92 112
Fjöldi alls 2054 2053
Ég styð aðgerðir lögreglu vegna COVID-19 heilshugar Ég styð aðgerðir lögreglu vegna COVID-19, en í sumum tilfellum hefur lögreglan gengið of langt Aðgerðir lögreglu vegna COVID-19 hafa verið of harka­legar Lögreglan hefur ekki gert nóg til að framfylgja reglum og takmörkunum vegna COVID-19? Lögregla á ekki að framfylgja reglum og takmörkunum vegna COVID-19 (slíkt á að vera í höndum hvers og eins) Ekkert að ofantöldu lýsir skoðun minni á aðgerðum lögreglu vegna COVID-19 Fjöldi Vigtaður fjöldi Styð aðgerðir heilshugar
Heild 79% 8% 1% 5% 1% 6% 1.853 1.813 79%
Kyn***  
Karl
75% 10% 2% 5% 2% 6% 874 911 75%
Kona
83% 6% 0% 4% 1% 6% 979 902 83%
Alduróg  
18–25 ára
59% 10% 1% 11% 7% 14% 91 205 59%
26–35 ára
70% 11% 0% 5% 0% 14% 173 344 70%
36–45 ára
83% 8% 1% 4% 1% 4% 309 338 83%
46–55 ára
82% 9% 3% 3% 1% 2% 366 299 82%
56–65 ára
87% 8% 0% 4% 1% 1% 455 295 87%
66 ára eða eldri
87% 4% 0% 3% 1% 4% 459 332 87%
Menntunóg  
Grunnskóla­menntun
79% 6% 1% 3% 2% 10% 209 516 79%
Framhaldsskóla­menntun
76% 8% 1% 7% 1% 6% 710 676 76%
Háskóla­menntun
83% 9% 1% 3% 1% 3% 865 550 83%
Lögregluumdæmióg  
Höfuð­borgar­svæðið
75% 10% 1% 5% 2% 8% 947 1.138 75%
Vestur­land
90% 5% 0% 2% 1% 2% 121 89 90%
Vest­firðir
86% 8% 6% 0% 0% 0% 28 30 86%
Norður­land vestra
80% 6% 0% 9% 0% 5% 53 37 80%
Norður­land eystra
84% 6% 1% 5% 0% 3% 248 168 84%
Austur­land
94% 3% 0% 3% 0% 1% 69 43 94%
Suður­land
87% 6% 0% 3% 0% 4% 185 142 87%
Vestmanna­eyjar
100% 0% 0% 0% 0% 0% 19 24 100%
Suður­nes
83% 6% 1% 6% 1% 3% 183 141 83%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 4.   Þegar á heildina er litið, hversu góðu eða slæmu starfi finnst þér lögreglan skila í þínu byggðarlagi til að stemma stigu við afbrotum?

  Fjöldi svara Vigtaður fjöldi Hlutfall 95% öryggisbil
Mjög góðu starfi 317 272 18% 16,0%–19,8%
Frekar góðu starfi 1053 1018 67% 64,4%–69,1%
Frekar slæmu starfi 172 189 12% 10,8%–14,1%
Mjög slæmu starfi 33 46 3% 2,3%–4,0%
Fjöldi 1575 1525 100%
Veit ekki 472 518
Vil ekki svara 7 11
Hætt(ur) að svara 0 0
Fjöldi alls 2054 2054
Mjög góðu starfi Frekar góðu starfi Frekar slæmu starfi Mjög slæmu starfi Fjöldi Vigtaður fjöldi Mjög eða frekar góðu starfi
Heild 18% 67% 12% 3% 1.575 1.525 85%
Kyn*  
Karl
17% 65% 14% 4% 772 779 82%
Kona
19% 69% 11% 2% 803 746 87%
Aldur***  
18–25 ára
16% 58% 19% 7% 83 176 74%
26–35 ára
16% 69% 9% 6% 150 289 85%
36–45 ára
21% 59% 18% 2% 259 284 80%
46–55 ára
15% 74% 9% 2% 321 257 89%
56–65 ára
17% 70% 12% 1% 372 242 87%
66 ára eða eldri
22% 69% 9% 1% 390 277 90%
Menntun  
Grunnskóla­menntun
15% 69% 12% 3% 181 424 85%
Framhaldsskóla­menntun
20% 63% 13% 4% 613 577 83%
Háskóla­menntun
18% 68% 11% 2% 702 442 87%
Lögregluumdæmióg  
Höfuð­borgar­svæðið
14% 66% 15% 4% 725 870 80%
Vestur­land
32% 64% 3% 0% 113 84 97%
Vest­firðir
22% 62% 16% 1% 29 35 83%
Norður­land vestra
17% 63% 18% 2% 52 38 80%
Norður­land eystra
25% 66% 8% 1% 241 166 91%
Austur­land
13% 81% 5% 0% 63 44 95%
Suður­land
24% 68% 8% 1% 165 133 92%
Vestmanna­eyjar
12% 88% 0% 0% 21 25 100%
Suður­nes
20% 65% 11% 4% 166 128 85%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 5.   Hversu oft sérð þú lögreglumann eða lögreglubíl í þínu byggðarlagi að jafnaði (hér er ekki átt við sýnileika lögreglu t.d. í fjölmiðlum)?

  Fjöldi svara Vigtaður fjöldi Hlutfall 95% öryggisbil
Aldrei 111 126 6% 5,3%–7,4%
Sjaldnar en mánaðar­lega 403 413 20% 18,7%–22,2%
Einu sinni í mánuði 216 229 11% 10,0%–12,8%
Tvisvar til þrisvar í mánuði 302 329 16% 14,7%–17,9%
Viku­lega 252 270 13% 11,9%–14,9%
Tvisvar til þrisvar í viku 268 241 12% 10,6%–13,4%
Nær dag­lega 286 264 13% 11,7%–14,6%
Dag­lega 113 90 4% 3,6%–5,4%
Oft á dag 67 61 3% 2,4%–3,9%
Fjöldi 2018 2023 100%
Veit ekki 34 29
Vil ekki svara 2 1
Hætt(ur) að svara 0 0
Fjöldi alls 2054 2053
Aldrei Sjaldnar en mánaðar­lega Einu sinni í mánuði Tvisvar til þrisvar í mánuði Viku­lega Oftar en einu sinni í viku Fjöldi Vigtaður fjöldi Oftar en einu sinni í viku
Heild 6% 20% 11% 16% 13% 32% 2.018 2.023 32%
Kyn*  
Karl
4% 21% 11% 17% 13% 33% 956 1.019 33%
Kona
8% 20% 11% 15% 14% 32% 1.062 1.004 32%
Aldur***  
18–25 ára
8% 16% 9% 26% 16% 25% 118 268 25%
26–35 ára
2% 22% 14% 17% 19% 26% 195 379 26%
36–45 ára
5% 18% 12% 16% 10% 38% 333 365 38%
46–55 ára
5% 20% 13% 13% 16% 33% 394 330 33%
56–65 ára
6% 22% 11% 13% 11% 37% 481 316 37%
66 ára eða eldri
11% 24% 8% 14% 8% 35% 497 366 35%
Menntun***  
Grunnskóla­menntun
8% 15% 9% 15% 14% 39% 239 593 39%
Framhaldsskóla­menntun
5% 20% 11% 17% 13% 33% 763 739 33%
Háskóla­menntun
6% 27% 15% 16% 14% 23% 918 591 23%
Lögregluumdæmióg  
Höfuð­borgar­svæðið
9% 28% 14% 19% 14% 16% 1.032 1.263 16%
Vestur­land
0% 2% 4% 12% 15% 66% 130 95 66%
Vest­firðir
0% 12% 6% 18% 23% 41% 33 39 41%
Norður­land vestra
3% 18% 13% 4% 12% 50% 56 41 50%
Norður­land eystra
2% 4% 6% 12% 12% 63% 263 181 63%
Austur­land
0% 8% 3% 9% 10% 71% 81 60 71%
Suður­land
1% 13% 9% 12% 16% 49% 202 159 49%
Vestmanna­eyjar
0% 0% 0% 10% 6% 84% 21 25 84%
Suður­nes
2% 5% 7% 14% 9% 63% 200 161 63%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 6.   Þegar þú hugsar um aðgengi þitt að lögreglunni, t.d. til að fá þjónustu eða aðstoð þegar á þarf að halda, hversu aðgengileg eða óaðgengileg finnst þér lögreglan vera í þínu byggðarlagi?

  Fjöldi svara Vigtaður fjöldi Hlutfall 95% öryggisbil
Mjög aðgengileg 409 359 24% 21,5%–25,8%
Frekar aðgengileg 808 813 53% 50,9%–55,9%
Frekar óaðgengileg 247 239 16% 14,0%–17,6%
Mjög óaðgengileg 105 112 7% 6,1%–8,8%
Fjöldi 1569 1523 100%
Veit ekki 463 493
Vil ekki svara 22 37
Hætt(ur) að svara 0 0
Fjöldi alls 2054 2053
Mjög aðgengileg Frekar aðgengileg Frekar óaðgengileg Mjög óaðgengileg Fjöldi Vigtaður fjöldi Mjög eða frekar aðgengilegt
Heild 24% 53% 16% 7% 1.569 1.523 77%
Kyn**  
Karl
25% 51% 14% 9% 756 783 76%
Kona
22% 56% 17% 5% 813 740 78%
Aldur  
18–25 ára
16% 62% 16% 6% 86 178 78%
26–35 ára
27% 50% 13% 10% 157 305 77%
36–45 ára
23% 51% 19% 6% 261 280 75%
46–55 ára
21% 56% 15% 8% 326 258 77%
56–65 ára
23% 51% 17% 9% 367 239 74%
66 ára eða eldri
28% 53% 15% 5% 372 263 81%
Menntun  
Grunnskóla­menntun
24% 54% 15% 7% 182 419 78%
Framhaldsskóla­menntun
24% 54% 13% 8% 601 577 78%
Háskóla­menntun
23% 53% 18% 7% 712 451 75%
Lögregluumdæmióg  
Höfuð­borgar­svæðið
19% 54% 18% 10% 700 852 72%
Vestur­land
32% 59% 7% 2% 111 85 91%
Vest­firðir
15% 71% 8% 6% 32 38 85%
Norður­land vestra
21% 44% 30% 5% 50 37 65%
Norður­land eystra
35% 52% 12% 1% 239 164 87%
Austur­land
16% 43% 30% 11% 75 56 59%
Suður­land
33% 50% 12% 6% 176 133 82%
Vestmanna­eyjar
40% 60% 0% 0% 21 25 100%
Suður­nes
28% 55% 10% 6% 165 133 84%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 7.   Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? — Ég ber traust til lögreglu og starfa hennar

  Fjöldi svara Vigtaður fjöldi Hlutfall 95% öryggisbil
Mjög sammála 666 605 31% 29,2%–33,4%
Frekar sammála 1004 949 49% 46,8%–51,2%
Hvorki sammála né ósammála 164 193 10% 8,7%–11,4%
Frekar ósammála 78 103 5% 4,4%–6,4%
Mjög ósammála 43 86 4% 3,6%–5,5%
Fjöldi 1955 1936 100%
Veit ekki 7 8
Vil ekki svara 7 7
Hætt(ur) að svara 85 103
Fjöldi alls 2054 2054
Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála Frekar ósammála Mjög ósammála Fjöldi Vigtaður fjöldi Mjög eða frekar sammála
Heild 31% 49% 10% 5% 4% 1.955 1.935 80%
Kyn**  
Karl
31% 48% 8% 7% 5% 920 969 79%
Kona
31% 50% 12% 4% 3% 1.035 966 81%
Aldur***  
18–25 ára
20% 39% 15% 15% 12% 100 228 59%
26–35 ára
21% 49% 13% 7% 10% 188 372 70%
36–45 ára
34% 49% 9% 5% 2% 328 357 83%
46–55 ára
31% 56% 5% 4% 3% 383 318 87%
56–65 ára
38% 48% 11% 2% 1% 470 307 87%
66 ára eða eldri
40% 49% 8% 3% 0% 486 354 89%
Menntun**  
Grunnskóla­menntun
32% 43% 12% 6% 7% 226 557 75%
Framhaldsskóla­menntun
30% 50% 10% 5% 5% 746 718 80%
Háskóla­menntun
32% 53% 8% 5% 2% 908 583 85%
Lögregluumdæmióg  
Höfuð­borgar­svæðið
29% 49% 11% 6% 6% 1.004 1.219 78%
Vestur­land
36% 54% 6% 3% 1% 127 92 90%
Vest­firðir
51% 41% 8% 0% 0% 28 30 92%
Norður­land vestra
28% 49% 16% 7% 0% 55 40 77%
Norður­land eystra
36% 49% 8% 6% 1% 257 176 85%
Austur­land
30% 56% 9% 6% 0% 78 57 85%
Suður­land
39% 50% 3% 4% 3% 196 151 90%
Vestmanna­eyjar
50% 25% 3% 22% 0% 19 24 75%
Suður­nes
29% 50% 13% 2% 6% 191 147 79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 8.   Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? — Lögreglan í mínu byggðarlagi er almennt heiðarleg

  Fjöldi svara Vigtaður fjöldi Hlutfall 95% öryggisbil
Mjög sammála 698 610 37% 35,0%–39,7%
Frekar sammála 747 715 44% 41,3%–46,1%
Hvorki sammála né ósammála 194 221 14% 11,9%–15,3%
Frekar ósammála 30 39 2% 1,7%–3,2%
Mjög ósammála 24 51 3% 2,4%–4,1%
Fjöldi 1693 1636 100%
Veit ekki 270 307
Vil ekki svara 6 6
Hætt(ur) að svara 85 103
Fjöldi alls 2054 2052
Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála Frekar ósammála Mjög ósammála Fjöldi Vigtaður fjöldi Mjög eða frekar sammála
Heild 37% 44% 14% 2% 3% 1.693 1.637 81%
Kyn  
Karl
39% 41% 14% 3% 4% 815 827 80%
Kona
36% 47% 13% 2% 2% 878 810 82%
Alduróg  
18–25 ára
25% 38% 20% 9% 9% 77 177 63%
26–35 ára
26% 42% 21% 2% 8% 163 325 69%
36–45 ára
40% 45% 11% 3% 1% 290 308 85%
46–55 ára
44% 45% 8% 1% 1% 339 271 89%
56–65 ára
41% 44% 13% 1% 0% 414 265 85%
66 ára eða eldri
44% 46% 9% 1% 1% 410 291 89%
Menntun  
Grunnskóla­menntun
34% 43% 14% 3% 5% 199 479 77%
Framhaldsskóla­menntun
38% 44% 13% 2% 3% 645 593 82%
Háskóla­menntun
39% 45% 12% 2% 2% 786 499 84%
Lögregluumdæmióg  
Höfuð­borgar­svæðið
33% 45% 16% 2% 5% 796 957 78%
Vestur­land
48% 44% 5% 3% 1% 121 88 92%
Vest­firðir
55% 31% 14% 0% 0% 27 29 86%
Norður­land vestra
36% 56% 5% 3% 0% 53 39 92%
Norður­land eystra
44% 43% 11% 1% 0% 242 166 87%
Austur­land
45% 36% 14% 5% 0% 75 56 81%
Suður­land
46% 42% 7% 2% 3% 179 141 88%
Vestmanna­eyjar
53% 25% 0% 22% 0% 19 24 78%
Suður­nes
33% 46% 15% 4% 2% 181 137 79%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 9.   Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? — Fylgja skal fyrirmælum lögreglu, þó maður sé ósáttur við framkomu hennar eða úrlausn ákveðinna verkefna

  Fjöldi svara Vigtaður fjöldi Hlutfall 95% öryggisbil
Mjög sammála 840 779 41% 38,8%–43,2%
Frekar sammála 781 728 38% 36,1%–40,5%
Hvorki sammála né ósammála 187 222 12% 10,3%–13,2%
Frekar ósammála 88 112 6% 4,9%–7,0%
Mjög ósammála 28 60 3% 2,5%–4,0%
Fjöldi 1924 1901 100%
Veit ekki 33 33
Vil ekki svara 12 16
Hætt(ur) að svara 85 103
Fjöldi alls 2054 2053
Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála Frekar ósammála Mjög ósammála Fjöldi Vigtaður fjöldi Mjög eða frekar sammála
Heild 41% 38% 12% 6% 3% 1.924 1.901 79%
Kyn  
Karl
41% 37% 12% 6% 4% 914 964 78%
Kona
41% 40% 12% 6% 2% 1.010 937 81%
Aldur***  
18–25 ára
23% 38% 20% 8% 11% 95 219 61%
26–35 ára
33% 36% 13% 11% 6% 184 364 69%
36–45 ára
43% 35% 15% 6% 1% 324 353 79%
46–55 ára
46% 43% 6% 3% 2% 378 313 88%
56–65 ára
48% 39% 8% 4% 1% 462 300 87%
66 ára eða eldri
48% 39% 9% 4% 0% 481 351 87%
Menntun**  
Grunnskóla­menntun
40% 35% 13% 6% 6% 224 552 75%
Framhaldsskóla­menntun
42% 37% 12% 6% 3% 733 699 79%
Háskóla­menntun
40% 43% 10% 6% 2% 895 576 83%
Lögregluumdæmióg  
Höfuð­borgar­svæðið
38% 38% 13% 7% 4% 987 1.196 76%
Vestur­land
51% 36% 10% 2% 0% 126 91 87%
Vest­firðir
34% 57% 9% 0% 0% 27 29 91%
Norður­land vestra
52% 35% 12% 1% 0% 55 40 87%
Norður­land eystra
45% 42% 7% 5% 0% 252 174 87%
Austur­land
39% 49% 9% 4% 0% 77 56 88%
Suður­land
50% 36% 9% 3% 2% 191 146 86%
Vestmanna­eyjar
62% 7% 5% 4% 22% 19 24 69%
Suður­nes
39% 37% 14% 8% 1% 190 146 76%

Marktækur munur er á hópum: *p < 0,05; **p < 0,01; ***p < 0,001. óg merkir að gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Tafla 10. Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? — Fylgja skal fyrirmælum lögreglu þó maður skilji ekki þær ástæður sem lagðar eru til grundvallar þeim

  Fjöldi svara Vigtaður fjöldi Hlutfall 95% öryggisbil
Mjög sammála 759 706 37% 34,8%–39,2%
Frekar sammála 813 741 39% 36,6%–41,0%
Hvorki sammála né ósammála 219 243 13% 11,3%–14,3%
Frekar ósammála 107 150 8% 6,7%–9,1%
Mjög ósammála 37 70 4% 2,9%–4,6%
Fjöldi 1935 1910 100%
Veit ekki 22 24
Vil ekki svara 12 15
Hætt(ur) að svara 85 103
Fjöldi alls 2054 2052
Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála Frekar ósammála Mjög ósammála Fjöldi Vigtaður fjöldi Mjög eða frekar sammála
Heild 37% 39% 13% 8% 4% 1.935 1.911 76%
Kyn  
Karl
38% 38% 12% 8% 5% 917 968 76%
Kona
36% 40% 14% 7% 3% 1.018 943 76%
Aldur***  
18–25 ára
20% 31% 13% 20% 15% 95 218 52%
26–35 ára
30% 37% 16% 11% 6% 185 367 67%
36–45 ára
38% 39% 15% 8% 1% 326 356 76%
46–55 ára
42% 39% 10% 6% 3% 382 316 81%
56–65 ára
46% 40% 10% 3% 0% 465 303 86%
66 ára eða eldri
42% 44% 11% 2% 1% 482 352 85%
Menntun***  
Grunnskóla­menntun
38% 30% 15% 10% 7% 224 552 68%
Framhaldsskóla­menntun
37% 42% 11% 7% 3% 739 706 79%
Háskóla­menntun
36% 43% 11% 7% 2% 899 578 79%
Lögregluumdæmióg