Breytingar á umdæmaskipan lögreglu

Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögunum nr. 90/1996 sem höfðu í för með sér að fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkaði úr 15 í 9 og lögreglustjórarnir fara fyrir hverju þeirra.

Nánar

Fundur lögreglustjóra

Fyrsti fundur lögreglustjóra eftir breytingu á skipan lögreglumála þann 1. janúar sl. var haldinn í húsakynnum ríkislögreglustjóra í dag þar sem ríkislögreglustjóri og lögreglustjórar landsins …

Þrír innbrotsþjófar handteknir

Þrír karlmenn hafa orðið uppvísir að því að hafa brotist inn í verslun í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um síðustu helgi og haft á brott …