Breytingar á umdæmaskipan lögreglu

Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögunum nr. 90/1996 sem höfðu í för með sér að fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkaði úr 15 í 9 og lögreglustjórarnir fara fyrir hverju þeirra.

Nánar

Hraðakstur á Hafnarfjarðarvegi

Brot 139 ökumanna voru mynduð á Hafnarfjarðarvegi á þriðjudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hafnarfjarðarveg í suðurátt, að gatnamótum Fjarðarhrauns og Álftanesvegar. Á …

Samstarfsverkefni gegn heimilisofbeldi

Fréttatilkynning frá Lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra Akureyri, 25. febrúar 2015. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri og Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu Lögreglunnar á …