Umferðarslys – ökumanns leitað

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók svörtum jepplingi á gangandi vegfaranda á gangbraut á Kringlumýrarbraut í Reykjavík, á móts við Suðurver, miðvikudaginn 29. nóvember …