Slæmar veðurhorfur

Við vekjum athygli á slæmum veðurhorfum næsta sólarhringinn, en spá Veðurstofu Íslands er svohljóðandi: Suðaustlæg átt, 13-20 m/s norðaustanlands fram á nótt, en annars yfirleitt …

Banaslys í Hafnarfirði

Einn lést og tveir slösuðust í hörðum árekstri jeppa og fólksbíls á Reykjanesbraut, austan við Brunnhóla, í morgun. Lögreglunni barst tilkynning um slysið klukkan 6.48, …

Áframhaldandi gæsluvarðhald

Grænlenskur karlmaður á þrítugsaldri var í dag í héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til tveggja vikna á grundvelli rannsóknarhagsmuna í þágu rannsóknar Lögreglunnar á …