Hraðakstur á Suðurnesjum

Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók var ökumaður um tvítugt sem mældist …