Upplýsingasíða um svokallað „ransomware“

  Ríkislögreglustjóri vekur athygli á upplýsingasíðu um svokallað „ransomware“.  Ransomware er tölvuóværa (malware) sem  læsir öllum gögnum tölvunnar og krefur þolandann um lausnargjald til að …