Breytingar á Umferðarlögum

Ýmsar breytingar voru gerðar á umferðarlögum með samþykki Alþingis 17. febrúar 2015. Þar á meðal eru breytingar á lögum um létt bifhjól og endurmenntun atvinnubílstjóra.  

Nánar

BREYTINGAR Á UMDÆMASKIPAN LÖGREGLU

Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögunum nr. 90/1996 sem höfðu í för með sér að fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkaði úr 15 í 9 og lögreglustjórarnir fara fyrir hverju þeirra.

Nánar
Vinstri Hægri

Hraðakstur á Suðurlandsvegi

Brot 20 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í vesturátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 288 …

Aukning í nytjastuldi ökutækja

Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir febrúar mánuð 2015 hefur verið birt. Í skýrslunni eru teknar saman upplýsingar um helstu afbrot sem hafa verið tilkynnt til …

Hraðakstur í Austurbergi í Reykjavík

Brot 66 ökumanna voru mynduð í Austurbergi í Reykjavík á miðvikudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Austurberg í suðurátt, á móts við Hólabrekkuskóla. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fór 191 ökutæki þessa akstursleið …

Hraðakstur á Bústaðavegi í Reykjavík

Brot 402 ökumanna voru mynduð á Bústaðavegi í Reykjavík frá þriðjudegi til miðvikudags. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Bústaðaveg í vesturátt, á gatnamótum við Flugvallarveg. Á tæpum sólarhring (23 klst) fóru 4.528 …

Hraðakstur á Hringbraut í Reykjavík

Brot 200 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík á þriðjudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut í vesturátt, að Nauthólsvegi. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 846 ökutæki þessa akstursleið og því …

Hraðakstur á Kringlumýrarbraut í Reykjavík

Brot 157 ökumanna voru mynduð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík á þriðjudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut í suðurátt, við frárein að Bústaðavegi. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 633 ökutæki þessa …