Breytingar á Umferðarlögum

Ýmsar breytingar voru gerðar á umferðarlögum með samþykki Alþingis 17. febrúar 2015. Þar á meðal eru breytingar á lögum um létt bifhjól og endurmenntun atvinnubílstjóra.  

Nánar

BREYTINGAR Á UMDÆMASKIPAN LÖGREGLU

Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögunum nr. 90/1996 sem höfðu í för með sér að fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkaði úr 15 í 9 og lögreglustjórarnir fara fyrir hverju þeirra.

Nánar
Vinstri Hægri

FBI námskeið í fortölum.

Sérsveit ríkislögreglustjóra, í samstarfi við Lögregluskóla ríkisins og Fedreal Bureau of Investigation (FBI) frá Bandaríkjunum, stóð nýlega fyrir námskeiði í fortölum (crisis negotiation).  Þátttakendur komu …

Féll fjóra metra úr stiga

Nokkuð hefur verið um slys í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum það sem af er vikunni. Til dæmis féll hálfsjötugur karlmaður niður fjóra metra úr stiga, …