Breytingar á Umferðarlögum

Ýmsar breytingar voru gerðar á umferðarlögum með samþykki Alþingis 17. febrúar 2015. Þar á meðal eru breytingar á lögum um létt bifhjól og endurmenntun atvinnubílstjóra.  

Nánar

BREYTINGAR Á UMDÆMASKIPAN LÖGREGLU

Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögunum nr. 90/1996 sem höfðu í för með sér að fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkaði úr 15 í 9 og lögreglustjórarnir fara fyrir hverju þeirra.

Nánar
Vinstri Hægri

Helstu verkefni

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í liðinni viku án þess þó að alvarleg mál hafi komið upp.  Nokkur erill var í kringum öldurhúsin …

Hraðakstur á Suðurlandsvegi

Brot 35 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í vesturátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru …

Hraðakstur á Laugavegi í Reykjavík

Brot 69 ökumanna voru mynduð á Laugavegi í Reykjavík á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Laugaveg í vesturátt, á móts við Laugaveg 170. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 317 ökutæki …