Lögreglan leitar manns

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til rannsóknar mál þar sem maður er grunaður um að hafa ógnað öðrum manni með skammbyssu fyrir utan ölhúsið við …

Vikan 14. – 21. ágúst 2017

Í umdæmi lögreglunnar voru 28 ökumenn sektaðir fyrir of hraðan akstur og sá sem hraðast ók var á 134 km/klst. þar sem hámarkshraði er 90 …

Vikan 14. til 21. ágúst 2017

Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sá hafði verið stöðvaður við umferðareftirlit á Vestfjarðarvegi, í Arnkötludal. Lögreglan hafði …

Menningarnótt

Að venju var töluvert annríki hjá lögreglu á Menningarnótt enda lögðu tugþúsundir gesta leið sína í miðborgina. Hátíðin gekk að flestu leyti vel, en einhverjir …