Breytingar á Umferðarlögum

Ýmsar breytingar voru gerðar á umferðarlögum með samþykki Alþingis 17. febrúar 2015. Þar á meðal eru breytingar á lögum um létt bifhjól og endurmenntun atvinnubílstjóra.  

Nánar

BREYTINGAR Á UMDÆMASKIPAN LÖGREGLU

Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögunum nr. 90/1996 sem höfðu í för með sér að fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkaði úr 15 í 9 og lögreglustjórarnir fara fyrir hverju þeirra.

Nánar
Vinstri Hægri

Ökumenn til fyrirmyndar

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði tugi bifreiða í nótt á Ásbrú, þar sem ATP – tónlistarhátíðin fer nú fram. Um var að ræða eftirlit með ölvunarakstri og …

Stal 11 pökkum af kjúklingabringum

Lögreglumenn á Suðurnesjum handsömuðu síðdegis í fyrradag karlmann á fertugsaldri sem var á sprettinum eftir að hafa stolið 11 pakkningum af kjúklingabringum úr Bónus. Bringunum, …

Kærðir fyrir of hraðan akstur

Sextán ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 147 kílómetra hraða á …

Hraðakstur á Vesturlandsvegi í Reykjavík

Brot 129 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík á mánudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í austurátt, við Grafarholtsveg. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 1.214 ökutæki þessa akstursleið og því …

Inntökuprófum lokið

Í dag lauk inntökuprófum vegna inntöku nýnema í grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins. Alls bárust 160 umsóknir, tveir umsækjendur uppfylltu ekki almenn inntökuskilyrði og því voru 158 …