BREYTINGAR Á UMDÆMASKIPAN LÖGREGLU

Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögunum nr. 90/1996 sem höfðu í för með sér að fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkaði úr 15 í 9 og lögreglustjórarnir fara fyrir hverju þeirra.

Nánar
Vinstri Hægri

Saman gegn ofbeldi

Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri og Haraldur Sverrisson bæj­ar­stjóri undirrituðu í gær sam­starfs­yf­ir­lýs­ingu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Mosfellsbæjar um átak gegn heimilisof­beldi. Mosfellsbær er annað sveitarfélagið …

Hraðakstur á Sæbraut í Reykjavík

Brot 110 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut í norðurátt, á móts við Drekavog 22. Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 449 …

Fíkniefnamál í Hafnarfirði

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði á tveimur stöðum í Hafnarfirði í síðustu viku. Á öðrum þeirra var lagt hald á rúmlega 200 kannabisplöntur …

94 reiðhjólaslys

Nú þegar reiðhjólum fer að fjölga í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu er ekki úr vegi að birta tölur um fjölda reiðhjólaslysa á síðasta ári um leið …