Breytingar á Umferðarlögum

Ýmsar breytingar voru gerðar á umferðarlögum með samþykki Alþingis 17. febrúar 2015. Þar á meðal eru breytingar á lögum um létt bifhjól og endurmenntun atvinnubílstjóra.  

Nánar

BREYTINGAR Á UMDÆMASKIPAN LÖGREGLU

Um áramótin tóku gildi breytingar á lögreglulögunum nr. 90/1996 sem höfðu í för með sér að fullur aðskilnaður varð á milli sýslumanna og lögreglu. Lögregluumdæmunum fækkaði úr 15 í 9 og lögreglustjórarnir fara fyrir hverju þeirra.

Nánar
Vinstri Hægri

Helstu verkefni

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið vegna hinna ýmsu mála sem upp komu.  Skemmtanahald heglarinnar fór fram með ágætum en eitthvað …

Fíkniefnaakstur og varsla fíkniefna

Ökumaður um tvítugt sem lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um helgina við hefðbundið eftirlit reyndist ekki aðeins vera undir áhrifum fíkniefna heldur var hann einnig með …