Verkefni helgarinnar

Ölvaður ökumaður ók í fyrrinótt á hús í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Íbúar í húsinu og nágrenni vöknuðu við mikinn dynk og sáu svo bifreið …

Uppboð lögreglunnar

Um 130 reiðhjól verða boðin upp hjá óskilamunadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á morgun, laugardaginn 20. maí, klukkan 11. Þetta eru reiðhjól sem hafa fundist í …

Hraðakstur á Suðurnesjum

Allmargir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 147 km hraða þar …