Of gott til að vera satt

Á dögunum varaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fólk við vingjarnlegum, erlendum sölumönnum sem buðu vandaðan fatnað til sölu á mjög hagstæðu verði, en grunur lék á …

Vikan 19. til 26. júní 2017.

Tilkynnt var til lögreglunnar um að ekið hafi verið utan í ljósaskilti sem staðsett er í Breiðadalslegg Vestfjarðaganganna með þeim afleiðingum að skiltið brotnaði. Skiltið …

Svikatilraunir

Svikatilraunir

Svikatilraunir gegnum netmiðla eru velþekktar og lögreglan fær reglulega ábendingar um slíkt. Lögreglan fékk ábendingu um samskonar svikatilraun um daginn, en þá fékk borgarbúi einn …

Áframhaldandi gæsluvarðhald

Tveir menn voru í dag í héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til fjögurra vikna, eða 21. júlí, að kröfu Lögreglunnar á …

Vikan 12. til 19. júní 2017

Síðdegis þann 18. júní sóttu björgunarsveitarmenn frá Ísafirði, á björgunarbátnum Gunnari Friðrikssyni, göngumenn í Hornvík. Alls var um fimm menn að ræða.  Einn þeirra hafði …