Hraðakstur á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ
Brot 123 ökumanna voru mynduð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hafnarfjarðarveg í suðurátt, við Arnarnesbrú. Á einni …
Brot 123 ökumanna voru mynduð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hafnarfjarðarveg í suðurátt, við Arnarnesbrú. Á einni …
Brot 143 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 16. júní til mánudagsins 23. júní. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Í kvöld frá kl. 19 og til miðnættis verður unnið að malbikunarframkvæmdum á Vesturlandsvegi í suðurátt og verður vegurinn lokaður frá hringtorgi við Korpúlfsstaðaveg og …
Í fyrramálið munu keppendur á Orkumótinu⚽️ í knattspyrnu byrja að tínast til Eyja. Eins og venja er eykst umferðinni á sama tíma og viljum við hvetja ökumenn til þess að aka varlega. Minnum á að banna er að stöðva og leggja ökutækjum á Hamarsveginu (þar sem flestir knattspyrnuvellirnir eru). Lögregla mun halda úti öflugu umferðareftirlit þessa helgi og viljum við bjóðum ykkur öll velkominn á Orkumótið. ... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Að gefnu tilefni er athygli foreldra og forráðamanna vakin á breytingum sem gerðar voru á umferðarlögum á síðasta ári þar sem börnum yngri en 13 ára var gert óheimilt að aka rafhlaupahjólum (smáfarartækjum).
Um þetta meðal annars er fjallað í sjöunda kafla umferðarlaga um reiðhjól og smáfarartæki sem upplagt er fyrir foreldra og forráðamenn að fara yfir með börnum sínum, meðal annars hvað varðar hjálmaskyldu og fleira. www.althingi.is/lagas/nuna/2019077.html
Gerum þetta saman og leggjum okkar af mörkum til að allir komist heilir heim.
... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Í kvöld frá kl. 19 og til miðnættis verður unnið að malbikunarframkvæmdum á Vesturlandsvegi í suðurátt og verður vegurinn lokaður frá hringtorgi við Korpúlfsstaðaveg og að Víkurvegi. Hjáleið verður um Korpúlfsstaðaveg og Víkurveg.
Í kvöld frá kl. 23 og til kl. 5 aðfaranótt þriðjudags verður unnið að malbikunarframkvæmdum á um 750 m. kafla á Vesturlandsvegi í suðurátt framhjá Korputorgi. Hjáleið verður um Korputorg og Blikastaðaveg.
Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin, sem eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.
... Sjá meiraSjá minna
5 CommentsComment on Facebook
Takk gott að vita!!
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mætti sjást oftar leiðbeina og liðka fyrir þar se verið er að framkvæma.
Korputorg er einkalóð, öll óviðkomandi umferð frá 20:00-07:00 er óheimil.
Þið ættuð þá að hafa bíl/a a þessum köflum þar sem hámarkshraði er minni. Ökumenn keyra alltof hratt þar nú þegar.