Fjölgun tilkynninga um kynferðisbrot gegn börnum
Skýrsla ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot hefur verið birt. Í skýrslunni má finna upplýsingar um fjölda tilkynninga til lögreglu vegna kynferðisbrota árið 2024. Tilkynnt brot voru 568 …
Skýrsla ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot hefur verið birt. Í skýrslunni má finna upplýsingar um fjölda tilkynninga til lögreglu vegna kynferðisbrota árið 2024. Tilkynnt brot voru 568 …
Sjöunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk mánudaginn 9. desember 2024. Síðast sást virkni í gígnum um kl. sjö þann 8. desember sl. Eldgosið milli Stóra – …
Í síðustu viku slösuðust fjórtán vegfarendur í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 5. – 11. janúar, en alls …
Kólnar í veðri á höfuðborgarsvæðinu og hiti fer undir frostmark:
Þegar úrkomuskilin fara yfir og það styttir upp, kólnar hratt og blautt yfirborð frýs, þá getur myndast mikil hálka. Þetta á einkum við suðvestanvert landið en getur orðið víðar. (vedur.is)
Vegfarendur, farið varlega í umferðinni.
... Sjá meiraSjá minna
4 CommentsComment on Facebook
Vekjum athygli á þessari færslu sem birtist á fésbókarsíðu félaga okkar í lögreglunni á Norðurlandi vestra:
⛔️Varúð - svik í SMS⛔️
Fjölmargir hafa undanfarna daga fengið SMS skilaboð frá Tinder, stefnumótaappinu, þar sem óskað er eftir staðfestingu á símanúmeri eða slíkum upplýsingum.
Mikilvægt er að svara ekki slíkum skilaboðum, óháð því hvort viðkomandi noti Tinder eða ekki, og ekki undir neinum kringumstæðum opna tengilinn sem fylgir með í skilaboðum.
Morgunblaðið hefur tekið saman ágætis samantekt vegna gagnalekans:
... Sjá meiraSjá minna
Stór gagnaleki og Íslendingar fá beiðni frá Tinder
Upplýsingar hafa lekið um milljónir notenda ólíkra smáforrita á borð við Tinder, Spotify, Mumsnet og City mapper. Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir upplýsingarnar í gegnum tölfræ...4 CommentsComment on Facebook
Get verified. 50 you need to learn. Verið að gefa viðkomandi gott þarna.
Þetta hefur ekkert m Tinder að gera. Faðir minn er með takkasíma og er ekki m nein öpp. Hann fékk 1 sms ég fékk hins vegar 4. Ég er sjaldan m kveikt á staðsetningu í síma, einungis við notkun til finna götu í borginni. Það eina sem við gerum sameiginlegt er nota rafrænuskilríkin til fara inn á heimabankann. Þannig að eh er að leka símanr. okkar. Þið þurfið að rannsaka þetta eh betur.
look, it's Christmas police
Hekla Marín
Vegna aukinnar jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu í morgun hefur Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra virkjað viðbragðsáætlun vegna eldgoss í Bárðarbungu eða norðan Vatnajökuls í samráði við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Áætlunin er virkjuð á óvissustigi og hafa viðbragðsaðilar fengið boðun í gegnum neyðarlínuna í samræmi við viðbragðsáætlunina þar sem segir: Óvissustig – líkur á eldgosi undir Vatnajökli.
Virkjunin er fyrst og fremst gerð í þeim tilgangi að viðbragðsaðilar og þeir sem hafa hlutverkum að gegna samkvæmt áætluninni hafi tækifæri til að undirbúa sig og rifja upp áætlunina.
Viðbragðsáætlunina má finna á síðu almannavarna, sjá hér að neðan.
Ákveðið hefur verið að hafa opna aðgerðastjórn á Húsavík kl. 8-12 næstu daga. Þeir sem þurfa að hafa samband við aðgerðastjórn geta hringt í 464-9717 eða sent tölvupóst á netfangið ast.husavik@simnet.is
www.almannavarnir.is/utgefid-efnis/eldgosaaaetlanir/
... Sjá meiraSjá minna
3 CommentsComment on Facebook
PLEASE EARTH WIND AND FIRE PRAY TO GOD LORD LORD IN SEWENTH HEAVEN TO RELAX WE POLICE MILLITARY ARE GONNA TAKE AWAY ALL EVIL PEOPLES AROUND WORLD PRAY FOR LORD TO COME DOWN AND RELAX BABY
Ramona Feraru
Ramonel Calin