Tilkynning frá aðgerðastjórn höfuðborgarsvæðisins
Ástandið á höfuðborgarsvæðinu er óðum að verða skaplegra, en rauð viðvörun vegna veðurs í umdæminu féll úr gildi kl. 13. Fáir voru á ferli og …
Ástandið á höfuðborgarsvæðinu er óðum að verða skaplegra, en rauð viðvörun vegna veðurs í umdæminu féll úr gildi kl. 13. Fáir voru á ferli og …
Rauð viðvörun vegna veðurs er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 8-13 í dag, fimmtudaginn 6. febrúar. Röskun verður á skólastarfi. Grunn- og leikskólar verða …
Almannavarnanefnd á Austurlandi hvetur íbúar til að vera ekki á ferðinni í kvöld og á morgun meðan hættustig er í gildi. Veðrið gengur ekki að …
Tilkynningar hafa borist frá í gær um foktjón m.a. á Stöðvarfirði, Egilsstöðum, Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði. Víða er veðrið afar slæmt Austanlands og ekki stætt utandyra. Þá stafar vegfarendum hætta af lausamunum er kunna að vera á ferð.
Enn eru íbúar því hvattir til að vera ekki á ferðinni meðan veðrið gengur yfir. Gert er ráð fyrir að taki að lægja um klukkan 18 í dag. vedur.is/vidvaranir
Bent er á hjálparsíma Rauða krossins, 1717.
... Sjá meiraSjá minna
vedur.is | Viðvaranir | Veðurstofa Íslands
vedur.is
© Veðurstofa Íslands | Bústaðavegi 7-9 | 105 Reykjavík | Sími 522 6000 | Kennitala 630908-0350 Hafa samband | Starfsfólk | Notkunarskilmálar | Veftré | Spurt og svarað um vefinn | Persónuv...0 CommentsComment on Facebook
Veðuraðstæður á Vestfjörðum.
Eftir nóttina var aðeins eitt "óveðursverkefni" á Vestfjörðum. En um var að ræða flotbryggju á Þingeyri sem losnaði. Björgunarsveitafólk í Dýrafirði fóru í það verkefni og tryggðu að ekki hlytist alvarlegt tjón af.
Af öryggisástæðum var veginum milli Súðavíkur og Ísafjarðar lokað í gærkveldi þegar snjóflóðahætta varð meiri. Tveir vegfarendur, á leið til Bolungarvíkur, urðu innlyksa í Súðavík rétt um miðnættið. Okkar fulltrúar í sameiginlegri almannavarnanefnd Súðavíkurhrepps og Ísafjarðarbæjar, skutu skjólshúsi yfir þá.
Enn er rauð veðurviðvörun fyrir Strandir í dag en appelsínugul veðurviðvörun fyrir sunnanverða Vestfirði. Því er spáð að veðrið muni ganga hratt niður þegar líður á daginn.
Sem fyrr eru þau sem hyggja á ferðir milli byggðalaga hvött til að gæta að færð og veðri á vegum áður en lagt er af stað. Það má gera á heimasíðu Vegagerðarinnar eða hringja í 1777.
www.vedur.is/vidvaranir
umferdin.is/
... Sjá meiraSjá minna
vedur.is | Viðvaranir | Veðurstofa Íslands
www.vedur.is
© Veðurstofa Íslands | Bústaðavegi 7-9 | 105 Reykjavík | Sími 522 6000 | Kennitala 630908-0350 Hafa samband | Starfsfólk | Notkunarskilmálar | Veftré | Spurt og svarað um vefinn | Persónuv...0 CommentsComment on Facebook
TILKYNNING FRÁ AÐGERÐASTJÓRN HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS:
Rauð viðvörun vegna veðurs er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 8-13 í dag, fimmtudaginn 6. febrúar. Röskun verður á skólastarfi. Grunn- og leikskólar verða þó ekki lokaðir, en halda úti lágmarksmönnun. Í ítrustu neyð þarf að tilkynna skólastjórnendum um komu barns með tölvupósti. FÓLK ER HVATT TIL AÐ HALDA SIG HEIMA Á MEÐAN ÓVEÐRIÐ GENGUR YFIR Í DAG OG VERA EKKI Á FERÐINNI AÐ NAUÐSYNJALAUSU.
Af vedur.is/vidvaranir
Höfuðborgarsvæðið
Sunnan rok eða ofsaveður (Rautt ástand)
6 feb. kl. 08:00 – 13:00
Sunnan 25-33 m/s og snarpar vindhviður. Talsverð rigning með köflum. Foktjón mjög líklegt og það getur verið hættulegt að vera á ferð utandyra. Ekkert ferðaveður.
... Sjá meiraSjá minna
4 CommentsComment on Facebook
www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi?fbclid=IwY2xjawIROLpleHRuA2FlbQIxMAABHRh_n8TKmmy...
Gott að geta séð upplýsingar frá ykkur á fb 🥰 en má ekki skrifa líka á ensku , margir hafa vini sem eru af erlendum uppruna.
Gangi ykkur vel kæru vinir