Neyðarstig vegna COVID-19

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringdu í síma 800 5005 fyrir nafnlausar upplýsingar.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Um brot gegn sóttvarnalögum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu berast nú talsvert af fyrirspurnum vegna Covid-19, en spurningarnar snúa einkum að samkomubanni, sóttkví, einangrun og sektum fyrir brot því tengdu. Því …

Suðurnesin Höfuðborgarsvæðið Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Vestmannaeyjar

Ríkislögreglustjóri

Fer með málefni lögreglu í umboði ráðherra. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri.

Nánar

LÖGREGLAN Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

5 tímum síðan

Lögreglan á Austurlandi

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

Eitt nýtt smit kom upp á Austurlandi síðastliðin sólarhring og þau þá átta talsins í heildina. Hinn smitaði var í sóttkví þegar hann greindist.

Fjöldi þeirra sem eru í sóttkví fækkar enn í fjórðungnum, eru 27 en voru 31 í gær.

Enn er beðið niðurstöðu úr skimun Íslenskrar erfðagreiningar og HSA frá því um helgina og á mánudag. Vonast er til að þær berist fljótlega. Þær munu þá kynntar
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Við höldum afram að passa okkur en gott væri að fá aðeins nánari staðsetningu " hvar", á Austurlandi. Við pössum okkur betur ef við vitum það. Takk fyrir ☺

Í hvaða póstnúmeri?

IE er búin að senda á fólk sem fór í skimun og sennilega er ekkert samfélags smit á austurlandi

Höldum áfram að passa okkur!! :)

Svo væri gott að fá að vita i hvaða götu og húsnúmer, bara svo ég geti passað mig betur🙈🙉

Eru ekki einhverjir komnir úr einangrun á austurlandi

Fjarðabyggð eða Hérað?

View more comments

6 tímum síðan

Lögreglan á Vestfjörðum

Veikasti hlekkurinn

Við ætlum okkur að vinna bug á veirunni og ljúka því ástandi sem nú er yfir okkur Vestfirðingum sem allra fyrst. En til þess þurfum við að vera öll samtaka um að fara að fyrirmælum sóttvarnalæknis og annarra yfirvalda, að hefta smitleiðir. Við þurfum að hafa úthald til þess,

Sá sem ekki fer að fyrirmælunum, t.d. þeir sem eiga að vera í sóttkví eða einangrun gera ekki eins og lagt er fyrir, er veikur hlekkur. Það vill enginn bera ábyrgð á því að smit berist áfram.

Á norðanverðum Vestfjörðum eru hertari aðgerðir en á landsvísu en það hefur verið ástæða til þess, eins og útskýrt hefur verið. Það er gleðilegt að finna að það er almennur vilji íbúanna að fara eftir þessum fyrirmælum og leiðbeiningum. Fyrir það ber að þakka.

Enn og aftur er rétt að vísa á heimasíðuna covid.is en þar eru mjög góðar leiðbeiningar um allt er varðar smitvarnir og á mörgum tungumálum.

Þá er mjög brýnt að þeir sem finna fyrir flensueinkennum séu ekki meðal almennings heldur hringi í síma heilsugæslustöðvar, sjá heimasíður þeirra, eða síma 1700 og leiti ráða fagaðila.

Við munum komast í gegnum þessar þautir, saman. Látum okkur hlakka til vorsins og sumarsins.

Að lokum vill lögreglan á Vestfjörðum taka þátt í því að minna alla á að tilkynna til lögreglu og e.a. barnaverndaryfirvalda ef grunur vaknar um heimilisofbeldi eða að börn búi við vanrækslu eða ofbeldi af einhverju tagi.

www.youtube.com/watch?v=34-r28xMSzo
www.youtube.com/watch?v=wzFrnoVEuLY
... Sjá meiraSjá minna

Video image

Comment on Facebook

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram