Ökufantur á Reykjanesbraut

Allnokkrir ökumenn voru staðnir að hraðakstri á Reykjanesbraut, við Hvassahraun, þegar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var þar við hraðamælingar eftir hádegi í gær. Í þeim hópi …

Umferðarslys – vitni óskast

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á mótum Suðurlandsvegar og Heiðmerkurvegar í morgun, en tilkynning um slysið barst kl. 9.04. Þar …

Aukin þjónusta

Nú hefur lögreglan tekið í notkun nýja tækni og hér eftir verður hægt að nálgast upplýsingar um sektir í pósthólfi á island.is sem er upplýsinga- og þjónustuveita …