Ferðalög breskra ríkisborgara frá 01.01.2021 – Travel to Iceland for british nationals will change from 01.01.2021

Travel to Iceland for british nationals will change from 1 January 2021

Neyðarstig vegna COVID-19

Tilkynna mál / sækja um leyfi

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringdu í síma 800 5005 fyrir nafnlausar upplýsingar.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Ferðatakmarkanir til Íslands vegna COVID-19

Á þessari síðu má finna allar nauðsynlegar upplýsingar um þær ferðatakmarkanir sem í gildi eru fyrir ferðalög til Íslands vegna COVID-19. Nánar

Suðurnesin Höfuðborgarsvæðið Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Vestmannaeyjar

Ríkislögreglustjóri

Fer með málefni lögreglu í umboði ráðherra. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri.

Nánar

LÖGREGLAN Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra:
• Rýmingu aflétt á Siglufirði
• Vegfarendur og ferðalangar hafi varan á, á svæðum þar sem snjóflóð geta fallið
Ákveðið hefur verið að aflétta rýmingu húsa á sunnanverðum Siglufirði sem rýmd voru í öryggisskyni á miðvikudag vegna snjóflóðahættu. Dregið hefur úr veðrinu frá því í gær og á föstudag og minni úrkoma hefur mælst á sjálfvirkum úrkomumælum. Vindur fyrir Norðurlandi hefur jafnframt snúist meira til austurs en það er talið draga úr hættu á snjóflóðum úr Hafnarfjalli.
Áfram er hætta af völdum snjóflóða þar sem snjóalög kunna enn að vera óstöðug, m.a. sunnan við leiðigarðinn Stóra-Bola, þó rýmingu húsa neðan garðsins hafi verið aflétt. Þar þarf að sýna sérstaka aðgæslu. Þó er fólk beðið um að vera ekki á ferli ofan við varnargarða.
Tilefni er til þess að árétta að óvissustig vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi er enn við líði. Stór snjóflóð hafa fallið undanfarna daga á Tröllaskaga, m.a. við Smiðsgerði í austanverðum Skagafirði, á Öxnadalsheiði og á Ólafsfjarðarveg, síðast núna í morgun þegar snjóflóð féll yfir veginn um Öxnadalsheiði.
Vegfarendur og ferðalangar þurfa því að hafa varann á þegar þeir fara um svæði þar sem snjóflóð geta fallið.
Búist er við NA-strekkings vindi og éljum í dag og á morgun og verður áfram fylgst með aðstæðum. Óvissa er um hversu mikil ofankoma verður í éljaganginum næstu tvo sólarhringa en það ræður miklu um hversu mikil snjóflóðahættan skapast á hverjum stað.
Vel hefur gengið að hreinsa vegi í dag en áfram má búast við samgöngutruflunum næstu daga. Vegfarendur eru því hvattir til þess að leita sér upplýsinga um færð áður en haldið er af stað. Helstu upplýsingar má finna á www.vegag.is.
Mikill snjór er nú í fjöllum á Norðurlandi og má búast til viðvarandi snjóflóðahættu á slóðum sem vélsleðamenn og fjallaskíðafólk sækir. Veðurstofan gerir svæðisbundna snjóflóðaspá fyrir norðanverðan Tröllaskaga, en utan þess spávæðis má búast við svipuðum aðstæðum þrátt fyrir að ekki sé sérstaklega fylgst með þeim svæðum eða viðvaranir settar út. Þessa spá má sjá hér www.vedur.is/ofanflod/snjoflodaspa/.
... Sjá meiraSjá minna

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra:
• Rýmingu aflétt á Siglufirði
• Vegfarendur og ferðalangar hafi varan á, á svæðum þar sem snjóflóð geta fallið
Ákveðið hefur verið að aflétta rýmingu húsa á sunnanverðum Siglufirði sem rýmd voru í öryggisskyni á miðvikudag vegna snjóflóðahættu. Dregið hefur úr veðrinu frá því í gær og á föstudag og minni úrkoma hefur mælst á sjálfvirkum úrkomumælum. Vindur fyrir Norðurlandi hefur jafnframt snúist meira til austurs en það er talið draga úr hættu á snjóflóðum úr Hafnarfjalli.
Áfram er hætta af völdum snjóflóða þar sem snjóalög kunna enn að vera óstöðug, m.a. sunnan við leiðigarðinn Stóra-Bola, þó rýmingu húsa neðan garðsins hafi verið aflétt. Þar þarf að sýna sérstaka aðgæslu. Þó er fólk beðið um að vera ekki á ferli ofan við varnargarða.
Tilefni er til þess að árétta að óvissustig vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi er enn við líði. Stór snjóflóð hafa fallið undanfarna daga á Tröllaskaga, m.a. við Smiðsgerði í austanverðum Skagafirði, á Öxnadalsheiði og á Ólafsfjarðarveg, síðast núna í morgun þegar snjóflóð féll yfir veginn um Öxnadalsheiði. 
Vegfarendur og ferðalangar þurfa því að hafa varann á þegar þeir fara um svæði þar sem snjóflóð geta fallið.
Búist er við NA-strekkings vindi og éljum í dag og á morgun og verður áfram fylgst með aðstæðum. Óvissa er um hversu mikil ofankoma verður í éljaganginum næstu tvo sólarhringa en það ræður miklu um hversu mikil snjóflóðahættan skapast á hverjum stað.
Vel hefur gengið að hreinsa vegi í dag en áfram má búast við samgöngutruflunum næstu daga.  Vegfarendur eru því hvattir til þess að leita sér upplýsinga um færð áður en haldið er af stað.  Helstu upplýsingar má finna á www.vegag.is.
Mikill snjór er nú í fjöllum á Norðurlandi og má búast til viðvarandi snjóflóðahættu á slóðum sem vélsleðamenn og fjallaskíðafólk sækir.  Veðurstofan gerir svæðisbundna snjóflóðaspá fyrir norðanverðan Tröllaskaga, en utan þess spávæðis má búast við svipuðum aðstæðum þrátt fyrir að ekki sé sérstaklega fylgst með þeim svæðum eða viðvaranir settar út.  Þessa spá má sjá hér https://www.vedur.is/ofanflod/snjoflodaspa/.
Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram