Hraðakstur í Langarima í Reykjavík

Brot 17 ökumanna voru mynduð í Langarima í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Langarima í suðurátt, að Rósarima. Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 87 ökutæki þessa …

Leiðindaveður í aðsigi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á að spáð er leiðindaveðri í umdæminu næstu daga, en strax síðdegis verður komin suðaustanátt með 13 til 18 metrum á …