Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust níu vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 24. –30. nóvember, en alls var …
Í síðustu viku slösuðust níu vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 24. –30. nóvember, en alls var …
Brot 49 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 2. desember til fimmtudagsins 5. desember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Eldgos hófst á milli Stóra – Skógfells og Sýlingarfells kl. 23:14 miðvikudaginn 20. nóvember 2024. Fyrstu merki um kvikuhlaup sáust á mælum um kl. 22:30 …
Förum gætilega. ... Sjá meiraSjá minna
1 CommentComment on Facebook
Takk fyrir ábendinguna 🙂
Uppfært kl 19:47
Vegurinn hefur verið opnaður fyrir umferð að nýju.
Viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og betur fór en á horfðist. Enginn slasaðist alvarlega í þessu slysi og hafa allir verið fluttir af vettvangi í skjól. Veginum verður lokað rétt á meðan frekari vettvangsvinna heldur áfram.
Tildrög slyssins er í rannsókn hjá lögreglunni á Suðurlandi.
Umferðarslys varð nú á sjöunda tímanum á Þjóðvegi 1 austan við Hala í Suðursveit, þar fór rúta með um 20 manns út af veginum. Viðbragðsaðilar eru að lenda á vettvangi, en veginum hefur verið lokað á meðan staðan er metin. Ekki er vitað um ástand farþega, en verið er að meta það.
Gríðarleg hálka er á vettvangi.
Við munum uppfæra þessa frétt þegar frekari upplýsingar berast.
... Sjá meiraSjá minna
3 CommentsComment on Facebook
Gott að enginn slasaðist alvarlega. En ég velti því fyrir mér hvort að rútan hafi verið á keðjum? eða er það alveg dottið úr tísku á Íslandi...
Gott að þetta fór betur en á horfðist ❤️
Vonum að allir séu óhultir ♥️