Er skotvopnaleyfið þitt í gildi?
Lögreglan beinir til skotvopnaeigenda að öll umsýsla með skotvopn er í dag í gegnum rafræna gátt. Þar geta skotvopnaeigendur sótt um heimild til að kaupa …
Lögreglan beinir til skotvopnaeigenda að öll umsýsla með skotvopn er í dag í gegnum rafræna gátt. Þar geta skotvopnaeigendur sótt um heimild til að kaupa …
Brot 36 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í norðurátt, á móts við Grundarhverfi. …
Brot 780 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá föstudeginum 14. febrúar til þriðjudagsins 18. febrúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Sérstök áhersla hjá lögreglunni á Suðurlandi þessa vikuna verður á rekstrareyfi þeirra sem stunda fólksflutninga í atvinnuskyni, auk þess sem fylgst verður með réttindum þeirra ökumanna sem aka með fólk í atvinnuskyni.
Síðustu vikuna hafa tveir aðilar verið stöðvaðir og kærðir fyrir farþegaflutninga án tilskilinna leyfa.
Af öðrum atvinnutækjum er að segja, að sjö aðilar voru kærðir fyrir ásþungabrot, þrír fyrir frágang á farmi og tveir fyrir ranga notkun ökutækja.
Kært var fyrir fjölda annarra umferðarlagabrota en 41 ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur og tíu fyrir réttindaleysi við akstur.
Fimm voru stöðvaðir, grunaðir um ölvun við akstur og þrir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna.
Sex umferðaróhöpp eru skráð og í þremur tilfellum af þeim var um slys á fólki að ræða.
Þrjú fíkniefnamál komu upp og eru til rannsóknar.
Á annan tug nýskráninga á hegningarlagabrotum og eru til rannsóknar. Má þar nefna líkamsárásir, þjófnaði og eignaspjöll.
... Sjá meiraSjá minna
4 CommentsComment on Facebook
Er búið að leggja framm kæru á hendur Ríkinu og Vegagerðinni fyrir eignaspjöll á ökutækjum tilraunir til manndráps og Stofna lífi fólks í hættu vegna Stórhættulegra vegnlæðinga ?
Duglegir úbs dugleg 👏👏👏
Eru leyfislausu bílstjórarnir á bílaleigubílunum teknir ??? Því það virðist eithvað erfitt miðað við hve lengi þeir fá að vinna ólöglega.
Vel gert hjá ykkur, Lögreglunni á Suðurlandi 🙂
Förum varlega í umferðinni - alltaf og alls staðar. ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.1 CommentComment on Facebook
Vart var við rafmagnsleysi í 105 Reykjavík seinnipartinn í gær. Farið varlega í foreldraheimil og varist að hlusta á og leita eftir tónlist. Sérstsklega er varhugavert að vera við útvegg og nágranar skulu hafðir í huga.
Áttu eftir að fara með þína bifreið í bifreiðaskoðun?
Í mars mun lögreglan í Vestmannaeyjum vera með sérstakt eftirlit með skoðun bifreiða. Því er um að gera að panta tíma í skoðun sé það ekki búið.
Frumherji verður næst í Vestmannaeyjum 24.-27. febrúar.
... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook