Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust fimmtán vegfarendur í ellefu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 27. október – 2. nóvember, en …
Í síðustu viku slösuðust fimmtán vegfarendur í ellefu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 27. október – 2. nóvember, en …
Brot 73 ökumanna voru mynduð á Arnarnesvegi í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarnesveg í vesturátt, að Salavegi. Á einni …
Næstum allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Borgavegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Borgaveg …
Lögreglan á Vestfjörðum vill vekja athygli á veðurspá fyrir morgundaginn, sjá nánar á neðangreindri vefslóð Veðurstofu Íslands.
Farið með aðgát.
... Sjá meiraSjá minna
vedur.is | Viðvaranir | Veðurstofa Íslands
© Veðurstofa Íslands | Bústaðavegi 7-9 | 105 Reykjavík | Sími 522 6000 | Kennitala 630908-0350 Hafa samband | Starfsfólk | Notkunarskilmálar | Veftré | Spurt og svarað um vefinn | Persónuv...1 CommentComment on Facebook
Jón Dofri Baldursson Dóróthea M. Jónsdóttir
Nú viljum við vekja athygli á suðvestan fræsing sem gengur yfir okkar svæði á morgun, fimmtudaginn 7. nóvember, og má vænta þess að það blási hressilega frá hádegi og fram til miðnættis. Mesta ákefðin verður um kvöldmatarleitið ef spár ganga eftir.
Á þetta sérstaklega við á Tröllaskaga og í innanverðum Eyjafirði. Hviður geta farið í allt að 40 m/s.
Hvetjum við því alla til að huga að lausum munum og fergja þá, s.s. ruslatunnur, garðhúsgögn og trambolín svo eitthvað sé nefnt.
Nánari upplýsingar má finna á vef Veðurstofunnar.
... Sjá meiraSjá minna
vedur.is | Viðvaranir | Veðurstofa Íslands
© Veðurstofa Íslands | Bústaðavegi 7-9 | 105 Reykjavík | Sími 522 6000 | Kennitala 630908-0350 Hafa samband | Starfsfólk | Notkunarskilmálar | Veftré | Spurt og svarað um vefinn | Persónuv...1 CommentComment on Facebook
Við tölum um hviður, ekki kviður. Kveðja frá málfarslögreglunni á Norðurlandi eystra.
Myndavélabíllinn okkar er víða á ferðinni við hraðamælingar á höfuðborgarsvæðinu og er ástandið misjafnt hverju sinni. Reglulega koma þó ánægjulegar niðurstöður líkt og úr Grafarvogi í gærmorgun, en þar var verið við hraðamælingar á Borgavegi, við Spöngina. Á einni klukkustund óku þar 114 ökutæki til austurs og var þeim öllum nema einu ekið á löglegum hraða. Það verður að teljast mjög gott, en þess má geta að þarna er 40 km hámarkshraði. ... Sjá meiraSjá minna
15 CommentsComment on Facebook
Hvenær fær Lögreglan athyglismælir sem mælir hversu vel ökumenn eru með hugan við akstur, sem er STÆRSTA vandamálið í umferðinni? 🚔🇮🇸 Og svo eru það blessuð ljósin, stefnuljósin og símanotkun? 📸🚔🇮🇸
Lækkun úr 50 í 40 km hámarkshraða er rugl, þeir vitleysingar sem aka of hratt, gera það hvort sem hraði er 40,50,60,90
Margir ekki með ljósi að aftan.
But u also broken speed limit