Fréttatilkynning til fjölmiðla – almannavarnastig: Óvissustig.
Stuttu eldgosi er nú lokið en smáskjálftavirkni mælist áfram á svæðinu en fer minkandi. Eldgosið sem hófst kl. 9:44 að morgni 1. apríl 2025 lauk …
Stuttu eldgosi er nú lokið en smáskjálftavirkni mælist áfram á svæðinu en fer minkandi. Eldgosið sem hófst kl. 9:44 að morgni 1. apríl 2025 lauk …
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út nýtt fréttabréf, Landamæragreining, sem fjallar um þróun og stöðu mála á landamærum Íslands. Bréfið verður gefið út ársfjórðungslega og byggir á …
Á ofbeldisgátt 112.is hefur verið birtur leiðarvísir fyrir börn sem eru þolendur heimilisofbeldis, eða ofbeldis milli skyldra og tengdra. Í leiðarvísinum er fjallað um meðferð …
Hér eru nokkur góð ráð sem ávallt er vert að hafa í huga þegar farið er í fríið. ... Sjá meiraSjá minna
1 CommentComment on Facebook
Bestu þakkir til ykkar ágæta lögreglufólk . Takk fyrir ykkar störf
Þú getur alltaf hringt í 112 eða haft samband með netspjalli í 112 til að fá aðstoð gegn ofbeldi. ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.0 CommentsComment on Facebook
Nú er svo komið að tími nagladekkjanna er liðinn. Nagladekk má ekki nota á tímabilinu frá og með 15. apríl til og með 31. október nema þess sé þörf vegna asktursaðstæðna.
Aðstæður eru samt sem áður þannig, að víða um land er vetrarfærð, á öðrum stöðum svalt í veðri og hálkuaðstæður geta myndast. Einnig er vert að minna á, að ökumenn bera ábyrgð á því að ökutæki sé rétt búið miðað við aðstæður.
Vegfarendur geta átt von á því að lögreglan á Suðurlandi hafi afskipti af ökumönnum, á ökutækjum búnum nagladekkjum, upp úr mánaðarmótum.
... Sjá meiraSjá minna
30 CommentsComment on Facebook
Ökumaður ber ábyrgð á að bíll sé rétt dekkjaður miðað við aðstæður,held að réttast væri að miða við dekkjaskifti t.d.16-20 Maí.Núverandi reglur eru fyrir þá sem búa í 101,sem er bara lítill hluti landsmanna.
Ég keyrði austur til Egilsstaða í gær og það var mikil hálka frá Mývatnssveit og í Egilsstaði og var ég mjög fegin að vera enn á nöglum enda snjóar hér í dag.
Endilega minnið á ljósanotkun í leiðinni og bendið fólki á hvar ljósatakkinn er. Annars eru þið frábær.
Undanþága fyrir hælisleitendur ekki satt?
Ég var nú að koma af norðan, þar snjóar enn.