Tilkynna mál / sækja um leyfi

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringdu í síma 800 5005 fyrir nafnlausar upplýsingar.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Eldgosið sem hófst miðvikudaginn 29. maí sl. lauk þann 22. júní sl.   Gosið stóð yfir í 24 daga og var fimmta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni síðan …

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákvað þann 22. júní 2024 að færa almannavarnastig af hættustigi á óvissustig vegna umbrota á Reykjanesskaga. Meðfylgjandi er …

Suðurnesin Höfuðborgarsvæðið Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Vestmannaeyjar

Ríkislögreglustjóri

Fer með málefni lögreglu í umboði ráðherra. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri.

Nánar

LÖGREGLAN Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Hér eru nokkur góð ráð sem ávallt er vert að hafa í huga þegar farið er í fríið. ... Sjá meiraSjá minna

Hér eru nokkur góð ráð sem ávallt er vert að hafa í huga þegar farið er í fríið.

Laust eftir hádegi í dag kom tilkynning til lögreglu og sjúkraflutningamanna á Húsavík um reiðhjólaslys við Jökulsárgljúfur. Þar hafi reiðhjólamaður fallið fram af kletti og þá hafði samferðamaður hans einnig slasast við að reyna að koma honum til aðstoðar.

Þar sem ljóst var í upphafi að erfitt gæti verið að komast til þessara aðila voru björgunarsveitir frá Húsavík, Kópaskeri og Mývatnssveit ræstar út og síðar var Akureyri bætt í þann hóp. Þá var óskað eftir aðstoð frá þyrlu LHG.

Í ljós kom að þarna höfðu tveir hjólreiðamenn verið á leið sinni upp með Jökulsánni að vestanverðu þegar annar þeirra féll af hjóli sínu og fram af klettabrún og lenti í gróðri og grjóti þar neðan við, talsvert fall. Viðkomandi aðili var með góðri meðvitund allan tímann en þurfti aðstoðar við.

Sjúkraflutninga- og björgunarsveitarmenn voru komnir til hjólreiðamannanna um 2 klst. síðar og hlúðu að þeim. Úr varð að þyrla LHG hífði þann slasaða upp til sín af þeim stað sem viðkomandi lá á í gróðrinum undir klettabeltinu.

Voru báðir hjólreiðamennirnir síðan fluttir með þyrlu LHG til Akureyrar til frekari aðhlynningar.

Þökkum við öllum viðbragðsaðilum fyrir skjót og fagleg viðbrögð í verkefni þessu sem var við mjög krefjandi aðstæður. Meðfylgjandi eru myndir teknar við vettvang.
... Sjá meiraSjá minna

Laust eftir hádegi í dag kom tilkynning til lögreglu og sjúkraflutningamanna á Húsavík um reiðhjólaslys við Jökulsárgljúfur. Þar hafi reiðhjólamaður fallið fram af kletti og þá hafði samferðamaður hans einnig slasast við að reyna að koma honum til aðstoðar.

Þar sem ljóst var í upphafi að erfitt gæti verið að komast til þessara aðila voru björgunarsveitir frá Húsavík, Kópaskeri og Mývatnssveit ræstar út og síðar var Akureyri bætt í þann hóp. Þá var óskað eftir aðstoð frá þyrlu LHG.

Í ljós kom að þarna höfðu tveir hjólreiðamenn verið á leið sinni upp með Jökulsánni að vestanverðu þegar annar þeirra féll af hjóli sínu og fram af klettabrún og lenti í gróðri og grjóti þar neðan við, talsvert fall.  Viðkomandi aðili var með góðri meðvitund allan tímann en þurfti aðstoðar við.

Sjúkraflutninga- og björgunarsveitarmenn voru komnir til hjólreiðamannanna um 2 klst. síðar og hlúðu að þeim. Úr varð að þyrla LHG hífði þann slasaða upp til sín af þeim stað sem viðkomandi lá á í gróðrinum undir klettabeltinu.

Voru báðir hjólreiðamennirnir síðan fluttir með þyrlu LHG til Akureyrar til frekari aðhlynningar.

Þökkum við öllum viðbragðsaðilum fyrir skjót og fagleg viðbrögð í verkefni þessu sem var við mjög krefjandi aðstæður.  Meðfylgjandi eru myndir teknar við vettvang.Image attachmentImage attachment

3 CommentsComment on Facebook

All the best for the cyclists and hopefully they will recover! And thank you for the good job the rescue teams did!

Hetjur❤️❤️❤️

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram