Fréttatilkynning til fjölmiðla
Sjöunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk í gær. Síðast sást virkni í gígnum um kl. sjö þann 8. desember sl. Eldgosið milli Stóra – Skógfells og …
Sjöunda eldgosinu á Sundhnúksgígaröðinni lauk í gær. Síðast sást virkni í gígnum um kl. sjö þann 8. desember sl. Eldgosið milli Stóra – Skógfells og …
Níu hundruð og fimmtíu ökumenn voru stöðvaðir í umferðareftirliti lögreglunnar í gærkvöld. Tveir reyndust ölvaðir og voru þeir fluttir á lögreglustöð, auk þess sem einum …
Tuttugu og fimm ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Nítján voru stöðvaðir í Reykjavík, þrír í Kópavogi, tveir í Hafnarfirði …
Níu hundruð og fimmtíu ökumenn voru stöðvaðir í umferðareftirliti lögreglunnar í gærkvöld. Tveir reyndust ölvaðir og voru þeir fluttir á lögreglustöð, auk þess sem einum til viðbótar var gert að hætta akstri. Sá hafði neytt áfengis en var undir refsimörkum.
Eftirlitið fór fram á Strandgötu í Hafnarfirði, á móts við Drafnarhúsið, og stóð yfir í eina og hálfa klukkustund.
... Sjá meiraSjá minna
8 CommentsComment on Facebook
Vá kvað við erum stjórnlaus 😡🇮🇸
Też byłem sprawdzany ,oby więcej takich inicjatyw ,bezpiecznej jazdy
0,3% með vesen
Nauðsynlegt.
Af hverju var umferðareftirliti í gær kvold?
Aðfaranótt sunnudagsins 8. desember s.l. átti sér stað meint líkamsárás fyrir utan skemmtistaðinn Edinborg sem staðsettur er í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Lögreglan á Vestfjörðum er með málið til rannsóknar og óskar eftir að komast í samband við vitni sem voru staðsett á vettvangi. Fyrir liggur að mikið af fólki var á staðnum er meint árás átti sér stað.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á vestfirdir@logreglan.is eða hringið í síma 444-0400 til þess að gera vart við ykkur, ef þið teljið ykkur búa yfir upplýsingum um þetta mál.
... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Vegagerðin hefur birt ásþungatakmarkanir á fjölda vega í Árnes- og Rangárvalla- og Skaftafellssýslu vegna hættu á vegaskemmdum. Af þeim sökum verður lögregla með aukið eftirlit með ásþunga vöru- og hópferðabifreiða.
Við hvetjum ökumenn til að kynna sér takmarkanirnar á xn--umferin-0za.is/
umferdin.is/thungatakmarkanir
... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook