Tilkynna mál / sækja um leyfi

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringdu í síma 800 5005 fyrir nafnlausar upplýsingar.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Suðurnesin Höfuðborgarsvæðið Vesturland Vestfirðir Norðurland vestra Norðurland eystra Austurland Suðurland Vestmannaeyjar

Ríkislögreglustjóri

Fer með málefni lögreglu í umboði ráðherra. Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri.

Nánar

LÖGREGLAN Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi reiðhjólahjálma og þá ættu auðvitað allir hjólreiðamenn að nota, alltaf. Yngsta kynslóðin er vel meðvituð um þetta, ekki síst krakkarnir í 4. bekk í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Við heimsóttum þá á dögunum og fórum yfir ýmis atriði sem snúa að reiðhjólahjálmum, en líka nauðsyn þess að fara varlega í umferðinni og að virða umferðarreglur. Krakkarnir voru vel með á nótunum og höfðu margs að spyrja, greinilega mjög áhugasamir um lögregluna. Og ekki minnkaði áhugi þeirra þegar boðið var upp á að skoða bæði lögreglubíl og lögreglubifhjól!

Takk 4. bekkur í Mýrarhúsaskóla fyrir góðar móttökur og skemmtilega heimsókn til ykkar.
... Sjá meiraSjá minna

Ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi reiðhjólahjálma og þá ættu auðvitað allir hjólreiðamenn að nota, alltaf. Yngsta kynslóðin er vel meðvituð um þetta, ekki síst krakkarnir í 4. bekk í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Við heimsóttum þá á dögunum og fórum yfir ýmis atriði sem snúa að reiðhjólahjálmum, en líka nauðsyn þess að fara varlega í umferðinni og að virða umferðarreglur. Krakkarnir voru vel með á nótunum og höfðu margs að spyrja, greinilega mjög áhugasamir um lögregluna. Og ekki minnkaði áhugi þeirra þegar boðið var upp á að skoða bæði lögreglubíl og lögreglubifhjól!

Takk 4. bekkur í Mýrarhúsaskóla fyrir góðar móttökur og skemmtilega heimsókn til ykkar.Image attachment

Comment on Facebook

Flott að næsta kynslóð reiðhjólafólks fái athygli ykkar. Vona það innilega að þið sinnið þeim betur en þeim sem eru að hjóla í umferðinni í dag! Hvað er búið að sekta marga fyrir ólöglegsn framúrakstur úr reiðhjoli? Hvernig gengur að sækja ökumanninn til saka sem keyrði vísvitandi niður hjólreiðamann í miðbænum fyrir ári síðan ók svo yfir hjólið og spændi svo niður göngugötuna og lét sig hverfa? Hvers vegna var mál látið niður falla þar sem myndefni frá brotlega aðilanum fylgdi með sem sýndi hann taka framúr ólöglega 13 hjólreiðamönnum? Hvernig væri að fara að framfylgja lögum í landinu? Eða ætlið þið að láta þessa færslu duga sem þjónustu ykkar við reiðhjólafolk þetta árið,klappa ykkur á bakið fyrir "vel unnin störf" og halda svo áfram að hunsa hringingar í neyðarlínuna þar sem reiðhjólafolk óskar eftir aðstoð eins og þið gerðuð fyrir fáeinum árum uppi á Mosfellsheiði?

OG EKKI gleyma UMFERÐALÖGUM🤔

12 tímum síðan

Nýir starfsmenn lögreglu sóttu námskeið í vikunni og útskrifuðust í gær. Einvala hópur ungs fólks sem þjónusta mun íbúa Austurlands næstu mánuði í það minnsta. Þeim óskað til hamingju og boðin hjartanlega velkomin til starfa. ... Sjá meiraSjá minna

Nýir starfsmenn lögreglu sóttu námskeið í vikunni og útskrifuðust í gær. Einvala hópur ungs fólks sem þjónusta mun íbúa Austurlands næstu mánuði í það minnsta. Þeim óskað til hamingju og boðin hjartanlega velkomin til starfa.Image attachment

Comment on Facebook

Vonandi gengur þeim vel í starfi

Þær eru yndislegar 🥰🥰

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram