Flest okkar lifa góðu og öruggu lífi. Þannig á það líka að vera. Við eigum heldur ekki að óttast hættur í kringum okkur. Engu að síður er ágætt að temja sér góðar venjur sem auka á öryggi okkar.