Bifreiðakaup – landamæravarsla
Það var ánægjuleg stund á lögreglustöðinni á Hverfisgötu í gær þegar lögregluliðunum á Norðurlandi eystra og Austurlandi voru afhentar tvær nýjar og sérútbúnar bifreiðar til …
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Það var ánægjuleg stund á lögreglustöðinni á Hverfisgötu í gær þegar lögregluliðunum á Norðurlandi eystra og Austurlandi voru afhentar tvær nýjar og sérútbúnar bifreiðar til …
Næstum allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Norðurströnd á Seltjarnarnesi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Norðurströnd …
Brot 72 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í suðurátt, við álverið í Straumsvík. …
Starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er fjölþætt og skiptist í tvö megin svið; Löggæslusvið og Rannsóknar og ákærusvið. Undir þessum sviðum er svo frekari skipting.
Sími Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er 444 1000 og hægt er að hafa samband í gegn um abending@lrh.is
Opið er frá kl. 8-15 alla virka daga í móttöku/afgreiðslu lögreglustöðvanna á Flatahrauni 11 í Hafnarfirði, Dalvegi 18 í Kópavogi og á Vínlandsleið 2-4 í Reykjavík.
Opið er frá kl. 8.15-16 í móttöku/afgreiðslu þjónustudeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Hverfisgötu 115 í Reykjavík, nema föstudaga þegar opið er 8:15-12.
Óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðsett á Vínlandsleið 2-4.
Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13 – 15.30, lokað er á föstudögum. Tilkynningar um týnda muni á höfuðborgarsvæðinu má senda á netfangið: oskilamunir@lrh.is eða lostandfound@lrh.is
Ef þú þarft skjóta aðstoð lögreglu hringdu í 112
Það var ánægjuleg stund á lögreglustöðinni á Hverfisgötu í gær þegar lögregluliðunum á Norðurlandi eystra og Austurlandi voru afhentar tvær nýjar og sérútbúnar bifreiðar til að sinna landamæravörslu í umdæmunum. Það var ekki tilviljun að þær voru afhentar í Reykjavík, en Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði veg og vanda að kaupunum og undirbúningi þeirra að undangengnu sameiginlegu útboði lögreguembættanna. Þriðja, nýja landamærabifreiðin verður svo tekin í notkun á næstum vikum, en hún verður notuð til landamæravörslu á höfuðborgarsvæðinu. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá afhendingunni í gær, en bæði Norðlendingum og Austfirðingum er óskað til hamingju með nýju og glæsilegu bifreiðarnar. Þess ber loks að geta að bifreiðakaupin eru styrkt af landamærasjóði Evrópusambandsins. ... Sjá meiraSjá minna
12 CommentsComment on Facebook
Glæsilegt
Glæsilegt😊👏
Bestu hamingjuóskir 🙂
Glæsilegt hjá ykkur til hamingju með nýju. Lögreglan er dugleg að nota bíla🙂👏
Glæsilegt, er staður fyrir fingrafaraduftið?
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á tæplega 6 kíló af metamfetamíni (kristal) í síðustu viku. Sex voru handteknir í viðamiklum aðgerðum lögreglu í þágu málsins og voru fimm þeirra í framhaldinu úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 6. nóvember. Einum þeirra hefur verið sleppt úr haldi. Framkvæmdar hafa verið nokkrar húsleitir á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins. Um er að ræða stærstu haldlagningu á kristal metamfetamíni í einu máli hérlendis, en það fannst í bifreið sem var flutt sjóleiðis til landsins.
Rannsókn málsins, sem snýr að stórfelldu fíkniefnabroti og skipulagðri brotastarfsemi, miðar vel. Við aðgerðirnar naut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aðstoðar Tollsins, embættis héraðssaksóknara og sérsveitar ríkislögreglustjóra.
... Sjá meiraSjá minna
20 CommentsComment on Facebook
Vel gert hjá lögreglunni en hvernig á svo að refsa þessum sölumönnum dauðans? höfum við næg úrræði, fangelsisklefa og starfsfólk. Hverskonar refsingu á þetta fólk skilið?
Vel gert 👍👍
Vel gert 👏👏👏
Hrós til ykkar 👍👍
Vel gert ,þessi efni eru svo miklir skaðvaldar,það þarf að ná höfuðpörum/peningapúkunum
Förum varlega í umferðinni - alltaf og alls staðar.Gleðilega Hrekkjavöku! Förum varlega í myrkrinu🦇 ... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook