Kannabisræktun upprætt

Lögreglan á Austurlandi, í samvinnu við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun á tveim stöðum í umdæminu, á Breiðdalsvík og í Fellabæ, í dag. Lagt var …

Rán – tveir í gæsluvarðhaldi

Tveir karlar á þrítugsaldri voru í gærkvöld í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaðir í gæsluvarðhald til föstudags, 21. september, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar …

Hraðakstur á Sæbraut í Reykjavík

Brot 171 ökumanns var myndað á Sæbraut í Reykjavík frá föstudeginum 14. september til mánudagsins 17. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …

Hraðakstur á Sæbraut í Reykjavík

Brot 60 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 13. september til föstudagsins 14. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust tíu vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 9. – 15. september. Mánudaginn 10. september …

Töluverð fjölgun umferðarlagabrota í ágúst

Töluverð fjölgun umferðarlagabrota í ágúst

Afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir ágústmánuð 2018 hefur verið birt. Í skýrslunni eru teknar saman upplýsingar um helstu afbrot sem hafa verið tilkynnt til lögreglu. …

Lögreglumaðurinn er ekki við störf

Vegna fyrirspurna fjölmiðla, og umfjöllunar á visir.is í morgun, vill  Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu koma því á framfæri að mál viðkomandi lögreglumanns hefur verið sett í viðeigandi …