Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Hraðakstur á Sæbraut í Reykjavík

Brot 71 ökumanns var myndað á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 13. september til miðvikudagsins 15. september. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …

Hraðakstur í Rofabæ í Reykjavík

Brot 19 ökumanna voru mynduð í Rofabæ í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Rofabæ í vesturátt, á móts við Árbæjarskóla. …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust fimmtán vegfarendur í níu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 5. – 11. september, en alls …

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sér um löggæslu í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnes og Kjósarhrepp. Hjá embættinu starfa rétt um 300 lögreglumenn og tæplega 90 í öðrum störfum.

Starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er fjölþætt og skiptist í tvö megin svið; Löggæslusvið og Rannsóknar og ákærusvið. Undir þessum sviðum er svo frekari skipting.

Sími Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er 444 1000 og hægt er að hafa samband í gegn um abending@lrh.is

Lögreglustöðvar eru opnar frá 8:15-16. Utan þess tíma er alltaf hægt að hringja í 112. Utan opnunartíma eru dyrasímar á lögreglustöðvum sem gefa samband við lögreglu.

Óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðsett á Vínlandsleið 2-4.
Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13 – 15.30, lokað er á föstudögum. Tilkynningar um týnda muni á höfuðborgarsvæðinu má senda á netfangið: oskilamunir@lrh.is eða lostandfound@lrh.is

Ef þú þarft skjóta aðstoð lögreglu hringdu í 112

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Í dag er stefnt á að malbika Ásatorg í Hafnarfirði og inn Strandgötu. Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl 9 – 16. ... Sjá meiraSjá minna

Fræsing á akreinum á Vesturlandsvegi fimmtudaginn 16. september.

Í fyrramálið, fimmtudaginn 16. sept. er stefnt á að fræsa báðar akreinar til suðurs á Vesturlandsvegi milli hringtorga hjá Ásavegi og Þverholti/Reykjavegi. Önnur akreinin verður fræst í einu svo hægt sé að halda veginum opnum á meðan.

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá klukkan 9:00 – 15:00

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar um lokanir og þrengingar og sýna aðgát við framkvæmdasvæðin sem eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.
... Sjá meiraSjá minna

Fræsing á akreinum á Vesturlandsvegi fimmtudaginn 16. september.

Í fyrramálið, fimmtudaginn 16. sept. er stefnt á að fræsa báðar akreinar til suðurs á Vesturlandsvegi milli hringtorga hjá Ásavegi og Þverholti/Reykjavegi. Önnur akreinin verður fræst í einu svo hægt sé að halda veginum opnum á meðan.

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá klukkan 9:00 – 15:00

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar um lokanir og þrengingar og sýna aðgát við framkvæmdasvæðin sem eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

NETSVINDL Í NAFNI PÓSTSINS

Enn ein bylgjan af þessu svindli gengur nú yfir og enn er fólk að falla í gildruna.

Svindlið er þannig að fólk fær skilaboð á símann sinn eða í tölvupósti með tengli um að það hafi fengið pakka og eigi að skrá kortið sitt til að greiða einhverja litla upphæð.

Svindlararnir þá ýmist nota kortið strax í viðskiptum (fólk jafnvel staðfestir með skilaboðum án þess að gera sér grein fyrir að upphæðin í krónum er komin í Evrur eða annan gjaldmiðil og oft búið að bæta 0 við eða svindlararnir skrá kortaupplýsingarnar og nota þær síðar.

Stóri vandinn er að korthafi er ekki tryggður þar sem korthafi skráði allar sínar upplýsingar og öryggisnúmer og er þá sjálfur orðinn ábyrgur fyrir þessu tapi.

Verum á varðbergi, netöryggi byrjar á þér.

Ef þið hafið upplýsingar og tilkynningar, sendið þær á abendingar@lrh.is eða cybercrime@lrh.is
... Sjá meiraSjá minna

NETSVINDL Í NAFNI PÓSTSINS

Enn ein bylgjan af þessu svindli gengur nú yfir og enn er fólk að falla í gildruna.

Svindlið er þannig að fólk fær skilaboð á símann sinn eða í tölvupósti með tengli um að það hafi fengið pakka og eigi að skrá kortið sitt til að greiða einhverja litla upphæð. 

Svindlararnir þá ýmist nota kortið strax í viðskiptum (fólk jafnvel staðfestir með skilaboðum án þess að gera sér grein fyrir að upphæðin í krónum er komin í Evrur eða annan gjaldmiðil og oft búið að bæta 0 við eða svindlararnir skrá kortaupplýsingarnar og nota þær síðar.

Stóri vandinn er að korthafi er ekki tryggður þar sem korthafi skráði allar sínar upplýsingar og öryggisnúmer og er þá sjálfur orðinn ábyrgur fyrir þessu tapi.

Verum á varðbergi, netöryggi byrjar á þér.

Ef þið hafið upplýsingar og tilkynningar, sendið þær á abendingar@lrh.is eða cybercrime@lrh.is

Comment on Facebook

Èg er búin að fá 3 svona tölvupósta. Enn eyði þeim út.

Búin að fá 3 svona pósta og er fljót að eyða þeim!!!

Eg

Sem betur fer fér þetta allt sjálfkrafa í rusl hólfið hjá mér... koma stundum nokkrar á dag hjá mér

Charlotte Clausen

Jamm ég fékk einn svona póst í vikunni og var fljót að tékka á frá hvaða netfangi þetta kom og sá að þetta var ekki frá póstinum.. svo það fór í ruslakistuna …

voðalega er auðvelt að plata íslendinga.

Eg er búin að fá þrjár svona tilkynningar, og núna seinast um að þar sem ég sækti ekki pakkann, yrði hann endursendur. Endemis bull🙃

hver lenti í þessu?

Sagði ykkur það

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram