Hraðakstur á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði

Brot 89 ökumanna voru mynduð á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjavíkurveg í suðurátt, við Stakkahraun. Á einni …

Hraðakstur á Vesturlandsvegi í Reykjavík

Brot 87 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í norðurátt, að Víkurvegi. Á einni …

Hálka á höfuðborgarsvæðinu

Varað er við fljúgandi hálku sem er nú víða á höfuðborgarsvæðinu, en þegar hefur verið tilkynnt um nokkra árekstra í umdæminu í morgun sem má …

Falsaðir seðlar

Nokkur tilvik hafa komið til um helgina þar sem falsaðir 100 evru seðlar hafa verið notaðir í viðskiptum og vill lögreglan því beina þeim tilmælum …

Slysið í Hafnarfirði

Þrír piltar voru í bílnum sem fór fram af Óseyrarbryggju í Hafnarfirði í gærkvöld og hafnaði í sjónum. Þeir voru allir fluttir á slysadeild til …

Mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum

Við vekjum athygli á slæmu veðurútliti, en í kvöld og nótt (aðfaranótt sunnudags) er spáð suðaustan hvassviðri eða stormi á höfuðborgarsvæðinu með talsverðri rigningu og …