Framkvæmdir á Breiðholtsbraut

Á morgun, laugardaginn 21. júlí, hefst uppsteypa brúargólfs nýrrar göngubrúar yfir Breiðholtsbraut, milli Seljahverfis og Fellahverfis. Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar standi yfir frá …

Ölvunar- og fíkniefnaakstur

Þrjátíu og átta ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Þrjátíu og einn var stöðvaður í Reykjavík, þrír í Kópvogi og Hafnarfirði …

Framkvæmdir í Ártúnsbrekku

Í dag er stefnt að því að malbika innstu akrein í Ártúnsbrekku, frá Höfðabakkabrú og niður að mislægum gatnamótum við Réttarholtsveg/Skeiðarvog. Þrengt verður í eina …

Svikapóstar

Lögreglunni hefur borist fjöldi tilkynninga um svikapósta sem hafa verið sendir til fólks undanfarið. Í póstunum er sagt að móttakandi tölvupóstsins hafi verið á einhverjum …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust níu vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 8. – 14. júlí.   Sunnudaginn 8. júlí …

Vandlifað

Stundum þarf ekki mikið til að fólk hringi í lögregluna og óski aðstoðar hennar. Lögreglan er ávallt tilbúin að bregðast við, en hún verður þó iðulega …