Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Netsvindl

Fjárkúgun í nafni lögreglunnar. Þessir póstar koma í bylgjum, svindlararnir senda póstana frá nýjum og nýjum netpóstum og nota skammlaust einkenni lögreglu á Íslandi, dómsmálaráðuneytisins, …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í fjórum umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 21. – 27. maí, en alls …

Hraðakstur á Reykjanesbraut í Reykjavík

Brot 76 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í norðurátt, við Breiðholtsbraut. Á einni …

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sér um löggæslu í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnes og Kjósarhrepp. Hjá embættinu starfa rétt um 300 lögreglumenn og tæplega 90 í öðrum störfum.

Starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er fjölþætt og skiptist í tvö megin svið; Löggæslusvið og Rannsóknar og ákærusvið. Undir þessum sviðum er svo frekari skipting.

Sími Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er 444 1000 og hægt er að hafa samband í gegn um abending@lrh.is

Lögreglustöðvar eru opnar frá 8:15-16. Utan þess tíma er alltaf hægt að hringja í 112. Utan opnunartíma eru dyrasímar á lögreglustöðvum sem gefa samband við lögreglu.

Óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðsett á Vínlandsleið 2-4.
Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13 – 15.30, lokað er á föstudögum. Tilkynningar um týnda muni á höfuðborgarsvæðinu má senda á netfangið: oskilamunir@lrh.is eða lostandfound@lrh.is

Ef þú þarft skjóta aðstoð lögreglu hringdu í 112

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

NETSVINDL

Fjárkúgun í nafni lögreglunnar.

Þessir póstar koma í bylgjum, svindlararnir senda póstana frá nýjum og nýjum netpóstum og nota skammlaust einkenni lögreglu á Íslandi, dómsmálaráðuneytisins, Interpol og Europol. Þeir reyna að telja viðtakanda trú um að pósturinn komi frá lögreglu og segja að viðkomandi hafi komið upp í rannsókn tengdu barnaklámi (Net-Pornography) og er almennt mjög ógeðfelldur. Þá er viðtakenda boðið að gera málið upp með sekt ellegar að fá á sig ákæru og settur á skrá sem færi til birtingar á fjölmiðlum.

Þetta er gert til að hræða viðtakanda og fá fólk til að bregðast við í geðshræringu og senda peninga.

Þessi póstur hefur mælanlega meiri áhrif á þá sem að eru eldri og skilja ekki hversu auðvelt það er að svíkjast til um á netinu. Við vitum að þessir póstar eru til svo tugþúsundum skiptir og er beint gegn Íslendingum. Netsvikararnir miða að því að ná til sín brotaþolum með því að senda út þessa pósta til þúsunda móttakenda. Þeir vita að fæstir falla fyrir þessu en ef þeir senda á nógu marga þá muni einhver falla í gildruna.

Við viljum vekja athygli fólks á þessum svikapóstum.

Þegar þið fáið pósta sem ykkur finnast grunsamlegir, skoðið þá netföngin sem eru notuð. Þau gefa oft sterka vísbendingu um að um svik sé að ræða. Lögregla notar ekki gmail, outlook eða aðrar slíkar þjónustur og er heldur ekki með netföng eins og

logreglan.poliice@XXXXXXX
logreglan4@XXXXXX
davidkouakou278@XXXXXX
Catherine.Martin1@XXXXXX

(Endir netfanganna er falinn. Lögregla mælir ekki með að óvanir einstaklingar séu í samskiptum við netsvindlara.)

Hér fylgja 9 dæmi um þessa pósta sem okkur hafa borist. Augljóslega sjá margir strax í gegnum þá en við verðum að hafa í huga að það gera ekki allir og það er þó nokkuð af fólki sem er óvant því að fá svikapósta af þessu tagi. Við höfum greint að um 92% brotaþola í netsvikum er aldurshópurinn 50 ára og eldri. Netsvik eru mjög alvarleg og lögregla hefur fengið til rannsóknar fjögur mál þar sem að tekist hefur að svíkja 60 milljónir eða meira frá einstaklingum. Heildartjón netsvika sem tilkynnt hefur verið til lögreglu á Íslandi stefnir í að fara yfir 2 milljarði á þessu ári (samantekið tap er núna 1.820.437.656 kr.)

Pössum okkur sjálf og okkar nánustu. Það er ágætt að taka samtalið við ættingja sem eru komnir í áhættuhóp. Farið varlega og munið að netöryggi byrjar á ykkur.
... Sjá meiraSjá minna

NETSVINDL

Fjárkúgun í nafni lögreglunnar. 

Þessir póstar koma í bylgjum, svindlararnir senda póstana frá nýjum og nýjum netpóstum og nota skammlaust einkenni lögreglu á Íslandi, dómsmálaráðuneytisins, Interpol og Europol. Þeir reyna að telja viðtakanda trú um að pósturinn komi frá lögreglu og segja að viðkomandi hafi komið upp í rannsókn tengdu barnaklámi (Net-Pornography) og er almennt mjög ógeðfelldur. Þá er viðtakenda boðið að gera málið upp með sekt ellegar að fá á sig ákæru og settur á skrá sem færi til birtingar á fjölmiðlum.

Þetta er gert til að hræða viðtakanda og fá fólk til að bregðast við í geðshræringu og senda peninga.

Þessi póstur hefur mælanlega meiri áhrif á þá sem að eru eldri og skilja ekki hversu auðvelt það er að svíkjast til um á netinu.  Við vitum að þessir póstar eru til svo tugþúsundum skiptir og er beint gegn Íslendingum. Netsvikararnir miða að því að ná til sín brotaþolum með því að senda út þessa pósta til þúsunda móttakenda. Þeir vita að fæstir falla fyrir þessu en ef þeir senda á nógu marga þá muni einhver falla í gildruna.

Við viljum vekja athygli fólks á þessum svikapóstum.

Þegar þið fáið pósta sem ykkur finnast grunsamlegir, skoðið þá netföngin sem eru notuð. Þau gefa oft sterka vísbendingu um að um svik sé að ræða. Lögregla notar ekki gmail, outlook eða aðrar slíkar þjónustur og er heldur ekki með netföng eins og 

logreglan.poliice@XXXXXXX
logreglan4@XXXXXX
davidkouakou278@XXXXXX
Catherine.Martin1@XXXXXX

(Endir netfanganna er falinn. Lögregla mælir ekki með að óvanir einstaklingar séu í samskiptum við netsvindlara.)

Hér fylgja 9 dæmi um þessa pósta sem okkur hafa borist. Augljóslega sjá margir strax í gegnum þá en við verðum að hafa í huga að það gera ekki allir og það er þó nokkuð af fólki sem er óvant því að fá svikapósta af þessu tagi. Við höfum greint að um 92% brotaþola í netsvikum er aldurshópurinn 50 ára og eldri. Netsvik eru mjög alvarleg og lögregla hefur fengið til rannsóknar fjögur mál þar sem að tekist hefur að svíkja 60 milljónir eða meira frá einstaklingum. Heildartjón netsvika sem tilkynnt hefur verið til lögreglu á Íslandi stefnir í að fara yfir 2 milljarði á þessu ári (samantekið tap er núna 1.820.437.656 kr.) 

Pössum okkur sjálf og okkar nánustu. Það er ágætt að taka samtalið við ættingja sem eru komnir í áhættuhóp. Farið varlega og munið að netöryggi byrjar á ykkur.Image attachmentImage attachment+6Image attachment

Comment on Facebook

Það skortir smá kennslu í ritvinnslu og svo uppsetningu skjala. Þetta er frekar subbulegt hjá þeim og illa sett upp. Og sum orðin eru bara hreint út sagt rosalega fyndin 😂 Alltaf gott að vita að Gmail sé rosalega vinsælt líka. Þegar fólk fær tölvupósta frá fyrirtækjum eða stofnunum, skoðið hvaðan tölvupósturinn er að koma (netfang), skoðið stafsetningu, uppsetninguna á bréfinu, málfarið, skoðið hvaða tölvupóst það er verið að biðja ykkur um að hafa samband í. Er tölvupósturinn trúverðugur? Ertu ekki viss? Hafðu samband við fyrirtækið/stofnunina og fáðu staðfestingu áður en að þú tekur eitthver skref áfram! Ef að það er verið að neyða mann til þess að svara innan ákveðins tímaramma, sem er vanalega frá 24-72 klst, þá eru miklar líkur á að þetta sé svindl póstur. Alltaf vera með varann á 😊

Maðurinn minn er búin að fá 2 svona 🤣

Jeminn eini hvað þetta er orðið vandað og trúverðugt en meira segja ég veit að þið mynduð aldrei vinna þetta svona. Þessir svindlarar greinilega hafa ekki samúð né bera tilfinningar í garð Almennings . Kæru Scam/svindlarar þið ættuð að skammast ykkar

Var að óska ykkur velgengni yfir helgina og þið buðu mér hjalp við að stofna fyrirtæki ég taldi að þið hefðuð eitthvað áhugaverða að gera svo ég eyddi því

Fékk eitt frá aðalegalagalöggu fyrir um viku 😂

Var að fá þetta sent

Illa skrifað. Ætli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu viti af þessu?

nautheimskir scammerar

Að ætla að borga sekt fyrir eitthvað sem viðkomandi hefur ekki gert er sama og að lýsa sig sekan, algjörlega ótúlegt.

Kristín Richter 😅

Oh wow. Holy crap 😣😡

View more comments

Góða helgi, öllsömul. ... Sjá meiraSjá minna

Góða helgi, öllsömul.

Comment on Facebook

Awesome picture 👍 Wishing everyone a safe, peaceful but mostly a groovy week end 😎

Takk sömuleiðis . Góða vakt öll um helgina

Thank you. Same to you officers. 👮‍♀️👮

Sőmuleiðis til ykkar ,og vonandi verður hún róleg og notaleg hjá ykkur duglega fólk 😊🤍🖤

Takk sömuleiðis

Góða helgi 😃

Góða helgi og gangi allt vel hjá ykkur

Takk sömuleiðis 🙂

Takk sömuleiðis 😍

Góða helgi

Eftir einn ei aki neinn En eftir tvo hringdu í Hreyfil sko

Sömuleiðis!🥰

Sömuleiðis

Sömuleiðis til ykkar.

Takk sömuleiðis.

Takk og sömuleiðis🤗

Góða helgi, guð veri með ykkur

Sömuleiðis til Ykkar . Vonandi kemur bráðum Sólin og hlýjan

Takk sőmuleiðis 🙋‍♀️🌹

Guð gefi ykkur góða helgi og að þið komið öll heil heim.

Sömuleiðis góða helgina

Takk sömuleiðis 🙂 En 😕 þið hefðuð mátt hafa mynd af einhverju fallegu

Takk sömuleiðis vonandi eigi þið róllegar vaktir😎

Gangi ykkur vel

Falleg mynd !

View more comments

Vegna vinnu á Nesjavallaleið verða þrengingar á kafla og hraði tekinn niður, en loka þarf síðan veginum frá 30. maí til 30. júní.

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Ojojoj

Verður hann opinn fyrir hjólandi?

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram