Brautskráning lögreglumanna

Brautskráning lögreglumanna

Þessi glæsilegi hópur lögreglumanna brautskráðist frá Háskólanum á Akureyri um síðustu helgi og óskum við þeim innilega til hamingju með áfangann. Reyndar var útskriftarhópurinn enn …

Framkvæmdir í Reykjavík

Í kvöld og nótt er stefnt að því að malbika Sæbraut í Reykjavík, frá Aktu Taktu í Skúlagötu og að Borgartúni. Áætlað er að framkvæmdirnar …

Hraðakstur á Nýbýlavegi í Kópavogi

Brot 48 ökumanna voru mynduð á Nýbýlavegi í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Nýbýlaveg í vesturátt, á móts við Nýbýlaveg …

Hraðakstur á Kringlumýrarbraut í Reykjavík

Brot 120 ökumanna voru mynduð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut í suðurátt, að N1 Fossvogi. Á …

Umferðin um hvítasunnuhelgina

Umferðin um hvítasunnuhelgina

Hafi einhverjum þótt umferðin út úr borginni vera mikil um hvítasunnuhelgina, og mun meiri en í fyrra, hafa hinir sömu rétt fyrir sér eins og …

Aðgerðir gegn skipulagðri brotastarfsemi

Þremenningunum, sem voru handteknir í aðgerðum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu gegn skipulagðri brotastarfsemi í síðustu viku, hefur verið sleppt úr haldi. Rannsókn málsins miðar vel, en …

Hraðakstur á Vesturlandsvegi í Reykjavík

Brot 133 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í austurátt, við Höfðabakka. Á einni …