Fimm í haldi í skotvopnamáli
Fimm karlar eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar hennar á því að hleypt var af skotvopni á hóteli í miðborginni um ellefuleytið í …
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Fimm karlar eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar hennar á því að hleypt var af skotvopni á hóteli í miðborginni um ellefuleytið í …
Karlmaður um fertugt er alvarlega slasaður eftir að hafa orðið fyrir hnífsstungu á bifreiðastæði við Mjóddina í Reykjavík í gærkvöld. Tilkynning um málið barst lögreglu …
Dagana 1.- 6. júní sl. tóku íslensk lögregluyfirvöld þátt í alþjóðlegum aðgerðadögum Europol, Frontex og Interpol gegn mansali. Aðgerðirnar, undir heitinu Global Chain, náðu til …
Starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er fjölþætt og skiptist í tvö megin svið; Löggæslusvið og Rannsóknar og ákærusvið. Undir þessum sviðum er svo frekari skipting.
Sími Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er 444 1000 og hægt er að hafa samband í gegn um abending@lrh.is
Opið er frá kl. 8-15 alla virka daga í móttöku/afgreiðslu lögreglustöðvanna á Flatahrauni 11 í Hafnarfirði, Dalvegi 18 í Kópavogi og á Vínlandsleið 2-4 í Reykjavík.
Opið er frá kl. 8.15-16 í móttöku/afgreiðslu þjónustudeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Hverfisgötu 115 í Reykjavík, nema föstudaga þegar opið er 8:15-12.
Óskilamunadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu staðsett á Vínlandsleið 2-4.
Opið er mánudaga til fimmtudaga frá kl. 13 – 15.30, lokað er á föstudögum. Tilkynningar um týnda muni á höfuðborgarsvæðinu má senda á netfangið: oskilamunir@lrh.is eða lostandfound@lrh.is
Ef þú þarft skjóta aðstoð lögreglu hringdu í 112
Frábær dagur fyrir útivinnu og enn betri dagur til að vera í fríi. ... Sjá meiraSjá minna
5 CommentsComment on Facebook
Gangi ykkur vel í dag og alla daga. Takk fyrir ykkar störf
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Eins og alltaf er besta veðrið þegar maður þarf að vera í vinnunni 😁
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þarna hafi þið miskilið að seta mann í steininn 😆
Heitið á þessari flottu styttu er frábært: ,,Óþekkti embættismaðurinn''. Mér finnst ætíð svo skemmtilegt að segja það enskumælandi ferðafólki þegar ég er á gangi við Iðnó: ,,The Unidentified Civil Servant''.
😂🤣😂🥰
Góða helgi, öllsömul. ... Sjá meiraSjá minna
26 CommentsComment on Facebook
Takk sömuleiðis 🥰
Sömuleiðis til ykkar 🙏😊
Góða helgi ❤️
island.is/uppfletting-i-oekutaekjaskra?vq=ZNZ94 Er við vinnu við smáralind, kópavogi. Skjalafals(skráð sem landbúnaðartæki), skattsvik(ökuriti, lituð olía), akstur í umferð án réttinda(meirapróf CE/DE), vélknúið ökutæki án dráttarheimildar(gröfur og aðrar vinnuvélar hafa ekki dráttarheimild í almennri umferð) að draga 13T eftirvagn (ökuriti, kvörðun á hjólbörðum, þungaskattur). Góða helgi sömuleiðis.
😀góða helgi til ykkar hetjurnar okkar 🥰
Dagana 1.- 6. júní sl. tóku íslensk lögregluyfirvöld þátt í alþjóðlegum aðgerðadögum Europol, Frontex og Interpol gegn mansali. Aðgerðirnar, undir heitinu Global Chain, náðu til 43 landa þar sem sjónum var beint að mansali með sérstaka áherslu á kynferðislega hagnýtingu (vændi), þvingaða brotastarfsemi og betl. Hér á landi var farið á þriðja tug staða/heimila og athugað með um 250 manns. 36 af þeim voru taldir hugsanlegir þolendur mansals og var öllum boðin viðeigandi aðstoð. Langflestir voru frá Rúmeníu og konur í miklum meirihluta, eða 32. Af hugsanlegum þolendum mansals seldu 34 sig í vændi, en fólkið er á aldrinum 19-54 ára. Umrædda daga voru enn fremur greind 215 flug m.t.t. hugsanlegra fórnarlamba mansals og brotamanna.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, lögreglan á Suðurnesjum, embætti ríkislögreglustjóra og tollgæslan tóku þátt í aðgerðadögunum.
... Sjá meiraSjá minna
22 CommentsComment on Facebook
www.europol.europa.eu/media-press/newsroom/news/158-human-traffickers-arrested-and-1-194-victims-...
Vel gert! 👏🏻👏🏻👏🏻 En athugið að þolendur mansals selja sig ekki í vændi. Þau eru seld í vændi. Það er mikill munur þar á! Setningin: “Af hugsanlegum þolendum mansals seldu 34 sig í vændi…” er beinlínis röng og þarf að umorða. Það skiptir máli hvernig við tölum.
Vel gert. 👏
Vel gert
Vonandi verður gerendur henni t út úr landinu