Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglustöð 1 – Hverfisgata 113-115, Rvk.

Frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík (lögreglustöð 1) er sinnt verkefnum í stórum hluta borgarinnar (Vesturbær, Miðborg, Hlíðar, Laugardalur og Háaleiti) og á Seltjarnarnesi. Þar eru bæði almennt svið (sólarhringsvaktir-útköll) og rannsóknarsvið.

Helstu stjórnendur eru Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Rafn Hilmar Guðmundsson aðalvarðstjóri, Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi og Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi. Jóhann Karl er jafnframt stöðvarstjóri.

Íbúar á þessu svæði njóta eins og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu þjónustu öflugra rannsóknardeilda og tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að rannsóknum stærri og flóknari sakamála. Þá er umferðardeild embættisins sýnileg við almennt umferðareftirlit.

Sólarhringslöggæsla er á höfuðborgarsvæðinu alla daga ársins. Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu ber að hringja í 112.

Netföng:  johann.karl@lrh.is  – rafn.gudmundsson@lrh.isgudmundur.pall@lrh.isgudmundur.petur@lrh.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Nú er kominn sá árstími að unnið er að viðhaldi gatna á höfuðborgarsvæðinu og þess munu væntanlega sjást merki á síðunni okkar með tilheyrandi tilkynningum þar um í sumar. Í dag, þriðjudag, verður t.d. unnið við fræsun á Hofsvallagötu á milli Hringbrautar og Hagamels. Vinnan þar hefst um kl. 9 og stendur yfir fram eftir degi, en götukaflinn verður lokaður allri umferð á meðan. ... Sjá meiraSjá minna

Burt með naglana! 👌 ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Frá og með miðvikudeginum 18. maí, geta þeir sem enn eru á nagladekkjum átti von á sektum.

Takk fyrir, góður og teyganlegur tími sem við fáum 🙂 mannlegt :)

Var á ferð til Ísafjarðar síðustu helgi...setti nagladekkin AFTUR undir....sá ekki eftir því...hefði ekki komist annars...

Þótt fyrr hefði verið er búin að anda að mér riki og mengun í 2 mániði 😡

Ég er löngu búinn skipta :D ég fer alltaf eftir reglum ;) Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Við viljum líka betra malbik. Tek fram að ég ek um á heilsársdekkjum. Kv.Ari.

Very nice 👍thank you sir ,we must follow rules and regulations..

Hvert sendir maður ábendingar😉

Flest öll hopp hjólin eru enn á nöglum

Fær maður svona slaka frá öðrum umferðarlögum t.d. hámarkshraða af því að það er gott veður eða eitthvað álíka?

Allt of margir sem eru enn á nöglum.

A þetta lika við um hoop hljólin, fullt af þeim enn á nöglum

Hvernig er það með fólk sem fer mikið útá land og t.d enn snjór á heiðum?

Ég er á Austurlandi í sauðburði og kem ekki fyrr en eftir helgina ég setti nagladekkin undir aftur þegar ég for hingað og sá ekki eftir því en gæti sem sagt séð eftir því ef ég er gripinn á leiðinni heim???? Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Hvað með vaðlaheiðagöng ?

og hraðastur leigubila þeir keira einns og vittleisingar í umferðini.

Alexandra Jónasdóttir þú verður að plokka þetta í alla nótt 😂

En vinur minn hann Jón Húni Jóhannsson er algjör nagli má hann þá ekki aka?

Öxi var ófær á föstudaginn sem dæmi.

Er ekki hálkublettir á öxnardalsheiði og pínu snjór

Af hverju í ósköpunum er ekki löngu byrjað að sekta fyrir naglana ?

Thanks plz ask Harri to return to the Asexualitic website I want to talk to him I wanna be with Harri forever and ever

Hvert dekk þá 20k 😅

Ég hef búið í efri byggðum Reykjavíkur í 40 ár, nota góð ónegld vetrardekk og skipti alltaf yfir á sumardekk í fyrstu viku apríl. Nýliðinn apríl var 1,5 °C hlýrri en meðalapríl og því undarlegt þetta langlundargeð lögreglu gagnvart þeim sem hafa sig ekki í að fjarlægja nagladekkin fyrr en meira en mánuði eftir að þau eru óleyfileg skv. reglugerð.

View more comments

Tuttugu og tveir voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Tólf þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík, sjö í Kópavogi og einn í Hafnarfirði, Garðabæ og á Seltjarnarnesi. Þrír voru teknir á föstudagskvöld, átta á laugardag, níu á sunnudag og tveir aðfaranótt mánudags. Þetta voru nítján karlar á aldrinum 18-46 ára og þrjár konur, 30-58 ára. Þrír þessara ökumanna höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi og fjórir hafa aldrei öðlast ökuréttindi. Til viðbótar stöðvaði lögreglan för fjögurra réttindalausra ökumanna og var þeim öllum gert að hætta akstri.

Af öðrum verkefnum helgarvaktarinnar má nefna að fjórtán líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu, þar af fjórar alvarlegar. Þá var farið í þrjú útköll vegna heimilisofbeldis og eitt vegna ráns. Tvær tilkynningar bárust um innbrot og þá komu nokkur fíkniefnamál á borð lögreglu um helgina, en m.a. var ein kannabisræktun stöðvuð í umdæminu og lagt hald á um hundrað kannabisplöntur. Þá voru fjarlægð skáningarmerki af tugum ökutækjum, sem voru ótryggð og/eða óskoðuð. Og að venju voru líka fjölmörg mál þar sem aðstoða þurfti fólk sem var ölvað og/eða í annarlegu ástandi.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Þið hjá lögreglunni eigið að fá orðuna þið eruð fjolskildu fólk og vinnið hættuleg störf fyrir skamaleg laun rikið ætti að skammast sín og ég meina það

Og hversu margir hjólaþjófar voru teknir?

Gangi ykkur vel í störfum ykkar sem eru verulega vanmetin.

Og þetta er væntanlega bara toppurinn á ísjakanum 😪

Áfengi er óttalegt böl. Svo þarf að lögleiða þetta kanabis áður en fólk dregst niður vegna löggjafarinnar einnar.

Það er sorglegt hvað áfengið og önnur vímuefni skemma líf fólks, þegar hægt er að fá svo margt annað sem veitir vellíðan og er heilsubætandi. Gangi ykkur sem best í ykkar störfum. 🙏🥰

Var ekki einn eltur sem mældist á 200km hraða ,sem týndist.(Útvarpsfréttir í morgun😏)

KOMUM OLL I FRELSIS HERINN KOMUM OLL I FRELSIS HER ÞU FÆRÐ KAFFI ÞU FÆRÐ OL UM LEIÐ ÞA VERÐUR BÆTT ÞITT BOL KOMUM OLL I FRELSIS HER ALLIR VITLEYSINGAR HVAR SEM ÞA ER AÐ FINNA ÞA SKAL ALLA LÆSA INNI LANGT FRA OLLU FOLKI OG HENDA SVO LYKLINUM LENGST I BURTU OG NUNA ER EG ORÐIN bæði ÞREYTT OS SVEKT YFIR ÞESSU AFSKIPTALEYSI I MINN GARÐ FRA YKKAR HENDI SVO NUNA SKULUÐ ÞIÐ EKKI FA AÐ HEYRA FRA MER LENGUR SVO ÞIÐ MEGIÐ EIGA YKKUR

Nóg að gera hjá lögreglunni

Bestu kveðjur til ykkar ágæta lögreglu fólk. Þið standið vaktina með sóma .

Úff 😕

það er Eitthvað ekki í lagi einhversstaðar :(

Takk fyrir þjónusta okkur 🥰

Sorglegt 😔

Vá mikið.. Helviti eiturlyf fólk. Verður stoppa eiturlyf burt...

ALLIR ERU AÐ FA SER ALLIR ERU AÐ GERA ÞAÐ ALLIR ERU STJORN LAUSIR HVAÐ AFENGI OG PENINGA VARÐAR

Megið láta fylgja með hversu hátt hluttfall er tekið fyrir endurtekin ölvunarakstursbrot, þarf ekki að herða mjög viðurlög við slíku...???

Sjúklegt … hvaða prósentum ca eru þið að ná?? Getum við ætlað að þið séuð að ná ca 15%?

Eins og hegðun margra her og þessi neysluaroður er eg ekki hissa að folk se að tapa ser þetta er geiðveik þjoð so sorry famenn en allir að fleyji ferð o svo vitum við ekki hvað a að gera varðandi ofbeldi i unglingum ætlum að reina reina hvað byrjar þetta ekki allt aheimilum og hvað efni er verið að byrtja is sjonvarpi þvilikt ogeð t d um aramot og svo er upplysingar um afengisneyslu of fikiniefni farið niðu i bæ i þessu sura þorpi sjaið astandi a krökkunum

😐😑😑

😱😱😱

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram