Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglustöð 1 – Hverfisgata 113-115, Rvk.

Frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík (lögreglustöð 1) er sinnt verkefnum í stórum hluta borgarinnar (Vesturbær, Miðborg, Hlíðar, Laugardalur og Háaleiti) og á Seltjarnarnesi. Þar eru bæði almennt svið (sólarhringsvaktir-útköll) og rannsóknarsvið.

Helstu stjórnendur eru Jóhann Karl Þórisson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Rafn Hilmar Guðmundsson aðalvarðstjóri, Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi og Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi. Jóhann Karl er jafnframt stöðvarstjóri.

Íbúar á þessu svæði njóta eins og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu þjónustu öflugra rannsóknardeilda og tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að rannsóknum stærri og flóknari sakamála. Þá er umferðardeild embættisins sýnileg við almennt umferðareftirlit.

Sólarhringslöggæsla er á höfuðborgarsvæðinu alla daga ársins. Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu ber að hringja í 112.

Netföng:  johann.karl@lrh.is  – rafn.gudmundsson@lrh.isgudmundur.pall@lrh.isgudmundur.petur@lrh.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Gleðilega aðventu. ... Sjá meiraSjá minna

Víða verður hætt við myndun lúmskrar hálku sunnan- og vestanlands, einkum seinnipartinn og í kvöld, eftir að það styttir upp, lægir og léttir til. Gerist jafnvel þó lofthiti haldist í þremur til fjórum stigum. (Frá Veðurstofunni) ... Sjá meiraSjá minna

Víða verður hætt við myndun lúmskrar hálku sunnan- og vestanlands, einkum seinnipartinn og í kvöld, eftir að það styttir upp, lægir og léttir til. Gerist jafnvel þó lofthiti haldist í þremur til fjórum stigum. (Frá Veðurstofunni)

Comment on Facebook

Hætta á myndun er það ekki réttara

Takk fyrir að láta okkur vita ❄️👍

Guðmunda Freyja Guðràðsdòttir

Hjà mèr 4,3 stiga hiti.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Arturs Jansons, 28 ára, frá Lettlandi, en fyrir liggur staðfest ákvörðun um að verða við beiðni um afhendingu á honum til Lettlands á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Arturs er ekki talinn hættulegur.

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Arturs, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 112.

Arturs er jafnframt hvattur til að gefa sig fram hjá lögreglu.
... Sjá meiraSjá minna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Arturs Jansons, 28 ára, frá Lettlandi, en fyrir liggur staðfest ákvörðun um að verða við beiðni um afhendingu á honum til Lettlands á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Arturs er ekki talinn hættulegur. 

Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Arturs, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 112.

Arturs er jafnframt hvattur til að gefa sig fram hjá lögreglu.Image attachment

Comment on Facebook

Harry and Marve... And it's Christmas time

Ef hann er ekki hættulegur til hvers að handtaka hann þá. Það sem telst kannski sem stórglæpur í Lettlandi er kannski prakkarastrik hér.

وشو مو وش اجرام

Meðvirknin á yfirsnúningi

Flottur kall 🤨

For a second I thought Marv is wanted in Iceland 🤷‍♂️

ولي علينا ..لو اجا عندي يتأخر كنت أجرته..

Allir austantjaldsbúar yfir 18 ára eru hættulegir, þeir hafa allir lokið 2 ára herskyldu þar sem þeir eru þjálfaðir í að drepa bæði með vopnum og án, hvort viðkomandi þori svo að beita því sem hann kann er svo persónubundið en má alltaf reikna með því þegar fyrir liggur framsal og fangelsi úti

Vasaþjófur?

Ja arī zinātu, tad Latvijai neizdotu.

I would understand if he is hinding in prison cell but not that icelandic police is looking for him on naturally open island.

Putin

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram