Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglustöð 1 – Hverfisgata 113-115, Rvk.

Frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík (lögreglustöð 1) er sinnt verkefnum í stórum hluta borgarinnar (Vesturbær, Miðborg, Hlíðar, Laugardalur og Háaleiti) og á Seltjarnarnesi. Þar eru bæði almennt svið (sólarhringsvaktir-útköll) og rannsóknarsvið.

Helstu stjórnendur eru Ásmundur Rúnar Gylfason aðstoðaryfirlögregluþjónn, Erna Dís Gunnarsdóttir aðalvarðstjóri, Unnar Már Ástþórsson aðalvarðstjóri , Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi og Guðmundur Pétur Guðmundsson lögreglufulltrúi.

Íbúar á þessu svæði njóta eins og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu þjónustu öflugra rannsóknardeilda og tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að rannsóknum stærri og flóknari sakamála. Þá er umferðardeild embættisins sýnileg við almennt umferðareftirlit.

Sólarhringslöggæsla er á höfuðborgarsvæðinu alla daga ársins. Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu ber að hringja í 112.

Netföng:  asmundur.runar@lrh.is  – erna@lrh.is  – unnar.astthorsson@lrh.is – gudmundur.pall@lrh.isgudmundur.petur@lrh.is

Opið er frá kl. 8.15-16 í móttöku/afgreiðslu þjónustudeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Hverfisgötu 115 í Reykjavík, nema föstudaga þegar opið er 8:15-12.

 

 

 

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Lögreglumessa verður haldin í kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56 í Reykjavík, fimmtudaginn 1. maí kl. 17. Lögreglukórinn syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar, ávarp flytur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra og séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.

Allir eru hjartanlega velkomnir, en lögreglumenn eru sérstaklega hvattir til að mæta ásamt fjölskyldum sínum. Eftir messu verða léttar veitingar í boði Landssambands lögreglumanna.
... Sjá meiraSjá minna

Lögreglumessa verður haldin í kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56 í Reykjavík, fimmtudaginn 1. maí kl. 17. Lögreglukórinn syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar, ávarp flytur Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra og séra Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari.

Allir eru hjartanlega velkomnir, en lögreglumenn eru sérstaklega hvattir til að mæta ásamt fjölskyldum sínum. Eftir messu verða léttar veitingar í boði Landssambands lögreglumanna.

Hreint land, fagurt land. ... Sjá meiraSjá minna

Hreint land, fagurt land.

6 CommentsComment on Facebook

Ég ólst upp við þetta slagorð og heldur betur tími til að taka þetta upp aftur 🥰

Ætlið þið þá að plokka í burt alla þess flóttamenn sem sitja um konurnar okkar og börn... leggjið meira fé í það en þessa vitleysu

Veljum Íslenkst ❤️🇮🇸❤️

View more comments

Þá er veturinn formlega að baki og sumarið hefur tekið við! Af því tilefni vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetja ökumenn, sem það á við, að skipta út nagladekkjunum. Í ljósi tíðarfarsins undanfarið og veðurspár næstu daga er óþarfi að vera á nagladekkjunum núna, en frá og með mánudeginum 5. maí geta ökumenn bifreiða búnum nagladekkjum, átt von á sekt.

Meðfylgjandi mynd var tekin um miðjan dag á einu dekkjarverkstæða borgarinnar í fyrradag, en þar var lítill sem enginn biðtími þegar rennt var í röðina til að skipta út nagladekkjunum.
... Sjá meiraSjá minna

Þá er veturinn formlega að baki og sumarið hefur tekið við! Af því tilefni vill Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hvetja ökumenn, sem það á við, að skipta út nagladekkjunum. Í ljósi tíðarfarsins undanfarið og veðurspár næstu daga er óþarfi að vera á nagladekkjunum núna, en frá og með mánudeginum 5. maí geta ökumenn bifreiða búnum nagladekkjum, átt von á sekt.

Meðfylgjandi mynd var tekin um miðjan dag á einu dekkjarverkstæða borgarinnar í fyrradag, en þar var lítill sem enginn biðtími þegar rennt var í röðina til að skipta út nagladekkjunum.

12 CommentsComment on Facebook

Ég vinn í dekkjabransanum og langar að benda á að flest öll hjólbarðaverkstæðin eru uppbókuð meira en tvær vikur fram í tímann er þetta ekki full gróft að fara henda inn sektar hótunum á meðan fólk nær ekki að fá þjónustuna strax. mikið af frídögum kemur í veg fyrir að verkstæði voru opin og aðeins ein og hálf vika síðan að götur voru þaktar með klaka og snjó á landshlutum sem fólk fór á yfir páskana.

Nagladekk eru tímaskekkja

Ég hef aldrei verið á nagladekkju eftir að ég flutti til Rvíkur. Tel þau ekki nauðsynleg innan borgar. Góð harðkorna heilsársdekk eru snilfd. Tek fram að ég á aldrei erindi út á land nema á sumrin..

Hvernig væri að hafa dagsetninguna bara 15.maí og byrja sekta þá, ekki hafa hana 15.apríl svo sekta bara svona einhvern tímann í maí Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu það eyðir út allri óvissu hvenar þið byrjið að sekta

Komodo þið sælir og blessaðir hvort er dýrara að vera á nöglum heldur en siysadeyld

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram