Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Netlögreglumenn LRH

Á lögreglustöð 1, Hverfisgötu 113, starfar Hallur Hallson, rannsóknarlögreglumaður. Hallur er með fésbókarsíðu þar sem hann segir frá starfi sínu og nýtir síðuna til að hafa samband við þá sem vilja vera í samskiptum við lögreglu gegnum samfélagsmiðla.

Hægt er að fylgjast með Halli á slóðinni: https://www.facebook.com/Logreglustod.1

Á lögreglustöð 4, Vínlandsleið 2-4, starfar Arnþrúður Felixdóttir, varðstjóri. Arnþrúður er með fésbókarsíðu þar sem hún segir frá starfi sínu og nýtir síðuna til að hafa samband við þá sem vilja vera í samskiptum við lögreglu gegnum samfélagsmiðla. Arnþrúður mun einnig vera á fésbókarhópum þess hverfis sem hún sinnir, en tilgangurinn er meðal annars að stytta samskiptaleiðir.

Hægt er að fylgjast með Arnþrúði á slóðinni: https://www.facebook.com/add.fel.1

Lögreglumennirnir Birgir Örn Guðjónsson, Unnar Þór Bjarnason og Hreinn Júlíus Ingvarsson, stýra verkefni sem snýr að forvörnum í Hafnarfirði, Kópavogi og Breiðholti í Reykjavík. Þeir eru með Instagram síðu þar sem hægt er að senda þeim skilaboð eða sjá hvað þeir eru að gera í sínum störfum.

Hægt er að fylgjast með þeim Birgi, Unnari og Hreini, hér: https://www.instagram.com/samfelagsloggur/

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Hæ hó jibbý jei það er kominn apríl og marsmánuður 2020 kemur aldrei, ALDREI aftur. ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

1. Apríl var aflýst, það er því miður 32. Mars😞

Satt

Þið eruð snillingar <3

Gott mál! Vonandi verður Apríl aaaaaðeins betri! Stay safe!🥰

👏🏻👏🏻jibbí😁

Þetta er best skrifaði status🥰 "kemur aldrei aftur"🙏🙏🙏

Úff, það er léttir 😄🌿

Ertu ekki að plata, það er 1 Apr

Mikið er þetta vel skrifað..já þessi mars 2020 kemur aldrei aftur.. :)

Big Like á það!!

Ekki segja svona í dag , gæti verið gabb 🤪

Best hefði verið að Mars hefði tekið með sér ófögnuðinn sem hann færði okkur. :(

Jaha bestu kveðju til ykkar 🥰👏👏

Já en það kemur bara eitthvað annað verra

Snillingar 👏😁

Best hefði verið ef hann hefði tekið með sér veiruna Annars hafið það sem best

Er þetta nokkuð apríl gabb? 😀

Þetta er vonandi ekki aprílgabb!

Ha ha takk fyrir þetta ;)

Úff. Hvað ég er fegin !!!

Mars búinn! #marsbúinn ;)

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram