Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Störf hjá LRH

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nútímaleg og framsækin þjónustustofnun sem er til staðar fyrir alla alltaf.  Megin áhersla er lögð á að starfsfólk búi yfir þekkingu og hæfni til að takast á við fjölbreytileg verkefni.

Áhersla er á traust og gagnsæi í samskiptum, jafnrétti, starfsánægju og heilbrigðan starfsanda.

 

Gildi LRH eru TRAUST, FAGMENNSKA og ÖRYGGI.

 

 

Hér er hægt að leggja inn almenna umsókn og sækja um auglýstar stöður:

Sumarafleysing í almennri löggæslu

Viltu vera á skrá – Umsókn um starf í löggæslu 2024

Viltu vera á skrá – Umsókn um almenn skrifstofustörf  2024


Auglýstar stöður:

 

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Það voru aldeilis góðir gestir sem heimsóttu lögreglustöðina í Grafarholti í morgun, en þar voru á ferðinni nokkrar stelpur í 5. bekk í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. Í skólanum stendur nú yfir svokölluðu góðgerðarvika og þá fannst stelpunum tilvalið að heimsækja lögregluna. Þær komu auðvitað færandi hendi með kleinuhringi og féll það vitaskuld mjög vel í kramið hjá okkar fólki á vaktinni. Stelpurnar fengu að sjálfsögðu að skoða lögreglustöðina og kvöddu okkur síðan ánægðar eftir innlitið, ekki síður en við sem voru svo heppin að fá þær í heimsókn. Takk fyrir komuna! ... Sjá meiraSjá minna

Það voru aldeilis góðir gestir sem heimsóttu lögreglustöðina í Grafarholti í morgun, en þar voru á ferðinni nokkrar stelpur í 5. bekk í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. Í skólanum stendur nú yfir svokölluðu góðgerðarvika og þá fannst stelpunum tilvalið að heimsækja lögregluna. Þær komu auðvitað færandi hendi með kleinuhringi og féll það vitaskuld mjög vel í kramið  hjá okkar fólki á vaktinni. Stelpurnar fengu að sjálfsögðu að skoða lögreglustöðina og kvöddu okkur síðan ánægðar eftir innlitið, ekki síður en við sem voru svo heppin að fá þær í heimsókn. Takk fyrir komuna!Image attachment

2 CommentsComment on Facebook

Flottur hópur

Mikið eru þetta flottar stelpur 🥰

Er búið að skoða ferðavagninn þinn? ... Sjá meiraSjá minna

Er búið að skoða ferðavagninn þinn?
Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram