Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Störf hjá LRH

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nútímaleg og framsækin þjónustustofnun sem er til staðar fyrir alla alltaf.  Megin áhersla er lögð á að starfsfólk búi yfir þekkingu og hæfni til að takast á við fjölbreytileg verkefni.

Áhersla er á traust og gagnsæi í samskiptum, jafnrétti, starfsánægju og heilbrigðan starfsanda.

 

Gildi LRH eru TRAUST, FAGMENNSKA og ÖRYGGI.

 

 

Hér er hægt að leggja inn almenna umsókn og sækja um auglýstar stöður:

Viltu vera á skrá – Umsókn um starf í löggæslu

Viltu vera á skrá – Umsókn um almenn skrifstofu- og ritarastörf

Viltu vera á skrá – Umsókn um starf í almenna löggæslu SUMAR 2021

Viltu vera á skrá – Umsókn um almenn skrifstofu- og ritarastörf SUMAR 2021


Auglýstar stöður:

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Lokað verður fyrir umferð á Fífuhvammsvegi milli hringtorgs á Arnarnesvegi og gatnamóta að Salalaug og -skóla, föstudaginn 14. maí kl. 9:00-14:00 vegna malbiksfræsinga. Umferð verður beint um hjáleið um Salaveg (merkt grænt á kortinu). Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kann að hljótast. ... Sjá meiraSjá minna

Lokað verður fyrir umferð á Fífuhvammsvegi milli hringtorgs á Arnarnesvegi og gatnamóta að Salalaug og -skóla, föstudaginn 14. maí kl. 9:00-14:00 vegna malbiksfræsinga. Umferð verður beint um hjáleið um Salaveg (merkt grænt á kortinu). Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu kann að hljótast.

Víðavangshlaup ÍR fer fram á morgun, fimmtudaginn 13. maí, en hlaupið er ræst kl. 12. Lokanir hefjast þó fyrr og eru ökumenn og aðrir vegfarendur beðnir um að sýna þolinmæði og tillitssemi vegna þessa. ... Sjá meiraSjá minna

Víðavangshlaup ÍR fer fram á morgun, fimmtudaginn 13. maí, en hlaupið er ræst kl. 12. Lokanir hefjast þó fyrr og eru ökumenn og aðrir vegfarendur beðnir um að sýna þolinmæði og tillitssemi vegna þessa.
Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram