
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er nútímaleg og framsækin þjónustustofnun sem er til staðar fyrir alla alltaf. Megin áhersla er lögð á að starfsfólk búi yfir þekkingu og hæfni til að takast á við fjölbreytileg verkefni.
Áhersla er á traust og gagnsæi í samskiptum, jafnrétti, starfsánægju og heilbrigðan starfsanda.
Gildi LRH eru TRAUST, FAGMENNSKA og ÖRYGGI.
Viltu vera á skrá – umsókn um starf í löggæslu 2025
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Gleðilega páska. ... Sjá meiraSjá minna
121 CommentsComment on Facebook
Gleðilega páska! 🐣
Gleðilega páska 🐣💛🐣
Gleðilega páska
Gleðilega páska duglega fólkið okkar 💛🐥🌼🌻
Um vorhreinsun gatna í Reykjavík.
SMS símaskilaboð með dagsetningum hreinsunar eru send til íbúa og merkingar settar upp í götum áður en þær eru sópaðar og þvegnar. Til þess að allt gangi sem best biðjum við þig um að færa bílinn þinn af almennum svæðum í götunni.
... Sjá meiraSjá minna
8 CommentsComment on Facebook
Nú er Laugardalurinn bæði í 104 og 105. Er það kannski þess vegna sem mitt hverfi verður stundum útundan? Er í 105.
Hvaða hluti af Breiðholti er í póstnúmeri 119?
Ætlið þið þá að stöðva og sekta þá sem skíta út göturnar. Eða erum við bara að eyða stórfé í þrif sem eru eyðilögð samdægurs af malar flutningabílum sem keyra drulluskítugir af vinnusvæðum án dúks yfir farmi og dreifa drullu um allar trissur.
Hef ekki orðið vör við að stofnbrautir, t.d. á vegum Vegagerðarinnar, hafi verið sópaðar á þessum blámerktu dagsetningum. Eins og sést á svifrykshrúgunum við Hringbrautina og víðar.
Hér eru nokkur góð ráð sem ávallt er vert að hafa í huga þegar farið er í fríið. ... Sjá meiraSjá minna
1 CommentComment on Facebook
Bestu þakkir til ykkar ágæta lögreglufólk . Takk fyrir ykkar störf