Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglustöð 2 – Flatahraun 11, Hfj.

Frá lögreglustöðinni á Flatahrauni 11 í Hafnarfirði (lögreglustöð 2) er sinnt verkefnum í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi. Þar eru bæði almennt svið (sólarhringsvaktir-útköll) og rannsóknarsvið.

Helstu stjórnendur eru Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Sævar Guðmundsson aðalvarðstjóri og Helgi Gunnarsson lögreglufulltrúi. Skúli er jafnframt stöðvarstjóri.

Íbúar á þessu svæði njóta eins og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu þjónustu öflugra rannsóknardeilda og tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að rannsóknum stærri og flóknari sakamála. Þá er umferðardeild embættisins sýnileg við almennt umferðareftirlit.

Sólarhringslöggæsla er á höfuðborgarsvæðinu alla daga ársins. Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu ber að hringja í 112.

Netföng: skuli.jonsson@lrh.issaevarg@lrh.ishelgig@lrh.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Góða helgi, öllsömul. ... Sjá meiraSjá minna

Góða helgi, öllsömul.

Comment on Facebook

Awesome picture 👍 Wishing everyone a safe, peaceful but mostly a groovy week end 😎

Takk sömuleiðis . Góða vakt öll um helgina

Thank you. Same to you officers. 👮‍♀️👮

Sőmuleiðis til ykkar ,og vonandi verður hún róleg og notaleg hjá ykkur duglega fólk 😊🤍🖤

Takk sömuleiðis

Góða helgi 😃

Góða helgi og gangi allt vel hjá ykkur

Góða helgi

Eftir einn ei aki neinn En eftir tvo hringdu í Hreyfil sko

Takk sömuleiðis 🙂

Takk sömuleiðis 😍

Sömuleiðis!🥰

Sömuleiðis

Góða helgi, guð veri með ykkur

Sömuleiðis til ykkar.

Takk sömuleiðis.

Sömuleiðis til Ykkar . Vonandi kemur bráðum Sólin og hlýjan

Takk sőmuleiðis 🙋‍♀️🌹

Takk og sömuleiðis🤗

Guð gefi ykkur góða helgi og að þið komið öll heil heim.

Sömuleiðis góða helgina

Takk sömuleiðis 🙂 En 😕 þið hefðuð mátt hafa mynd af einhverju fallegu

Falleg mynd !

Gangi ykkur vel

Takk sömuleiðis vonandi eigi þið róllegar vaktir😎

View more comments

Vegna vinnu á Nesjavallaleið verða þrengingar á kafla og hraði tekinn niður, en loka þarf síðan veginum frá 30. maí til 30. júní.

Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát.
... Sjá meiraSjá minna

Takk fyrir samvinnuna! ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Flott lögregla sem við eigum

Fíflagangur 🤮🤮

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram