
Frá lögreglustöðinni á Dalvegi 18 í Kópavogi (lögreglustöð 3) er sinnt verkefnum í Kópavogi og Breiðholti. Þar eru bæði almennt svið (sólarhringsvaktir-útköll) og rannsóknarsvið.
Helstu stjórnendur eru Þóra Jónasdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn, Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri og Heimir Ríkarðsson lögreglufulltrúi. Þóra er jafnframt stöðvarstjóri.
Íbúar á þessu svæði njóta eins og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu þjónustu öflugra rannsóknardeilda og tæknideildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar kemur að rannsóknum stærri og flóknari sakamála. Þá er umferðardeild embættisins sýnileg við almennt umferðareftirlit.
Sólarhringslöggæsla er á höfuðborgarsvæðinu alla daga ársins. Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu ber að hringja í 112.
Netföng: thora.jonasdottir@lrh.is – gunnarh@lrh.is – heimir@lrh.is
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Góða helgi, öllsömul. ... Sjá meiraSjá minna
32 CommentsComment on Facebook
Takk sömuleiðis 🌞💞
Takk sömuleiðis
Góða helgi til ykkar. Takk fyrir að vera á vakt fyrir okkur borgarbúa daga og nætur
Takk og sömuleiðis😘🥰❤
Wishing all a great weekend. Groovy, safe ; and peaceful , especially for the police and security forces and this Kitty Officer ☺️
Takk sömuleiðis
Takk sömuleiðis góða fólk, vona að þið eigið rólega helgi.
Takk sömuleiðis
Takk sömuleiðis
Timmi! 🥰
Haha takk :) Góða og vonandi Friðsamlega Helgi til ykkar 🤗🤗🤗🤗
Takk sömuleiðis
Góða og rólega helgi 😊
Góða helgi
Góða helgi. Takk fyrir að gæta okkar
Góða helgi
Góða helgi
Takk sömuleiðis til ykkar, vonandi verður helgin róleg
Takk sömuleiðis🥳
Góða helgi. ❤️
Góða helgi til ykkar :)
Sömuleiðis
Hefur þessi fengið þjálfun í lögreglu skólanum 🌹 annars góða helgi til ykkar og vonum að þið hafið ekkert að gera það má allavega láta sig dreyma 🌹🌞
Sömuleiðis
Viska : Góða helgi !
Frá og með mánudegi, 2. október, verður opið frá kl. 8-15 alla virka daga í móttöku/afgreiðslu lögreglustöðvanna á Flatahrauni 11 í Hafnarfirði, Dalvegi 18 í Kópavogi og á Vínlandsleið 2-4 í Reykjavík.
Frá og með 6. október verður opið frá kl. 8.15-12 á föstudögum í móttöku/afgreiðslu þjónustudeildar Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Hverfisgötu 115 í Reykjavík. Opnunartími þjónustudeildar verður óbreyttur aðra virka daga, eða frá kl. 8.15-16.
Símsvörun í þjónustuveri embættisins verður enn fremur óbreytt, eða frá kl. 8.15-16 alla virka daga.
... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Foreldrar - þetta skiptir miklu máli.Veistu hvað barnið þitt ætlar að gera um helgina? Með hverjum það ætlar að vera og hvernig það ætlar að komast á milli staða?
Þegar foreldrar fylgjast náið með börnum sínum, til að mynda vaka eftir þeim - þekkja vini þeirra og eru í nánu samstarfi við aðra foreldra þá minnka líkur á hvers konar áhættuhegðun. Með áhættuhegðun er m.a. átt við áfengis - og fíkniefnaneyslu.
Við skorum á alla foreldra að taka samtalið við sín ungmenni og foreldra vina þeirra, í dag og alla aðra daga!
... Sjá meiraSjá minna
4 CommentsComment on Facebook
Góð ráð 🥰
Ég og minn æsku vinur höfum verið vinir síðan í 1.bekk í grunnskóla og það eru komin 21 ár :) í dag er hann mér sem Bróðir og foreldrar hans eru mér sem foreldrar svo já Styð þessa Tillögu Foreldrar verða að vita um foreldra vina
Foreldra grubbur ættu vera stofnuð her a landi en þvi miður virðist folk vera ekki mjög villjugt sem er sorglegt eg þekki ekki þetta samfelag her aður voru virkir sjalfboðaliðar sem hjalpuðust að her aður fyrr voru kralmenn sem voru felagsraðgjafar sem höfðu ahuga nu eru aðrir timar vonadi vaknar einhver sem er með kærleik i hjarta