Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2800 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Uppboð – Sala á óskilamunum: 19 júní 2020 kl:12:15

Föstudaginn 19. júní 2020, kl. 12:15, verður haldið uppboð á óskilamunum. Uppboðið verður við lögreglustöðina á Akureyri, Þórunnarstræti 138. Boðin verða upp reiðhjól, hlaupahjól og …

COVID19 skapar hættu fyrir brotaþola heimilisofbeldi

Vegna COVID19 er einangrun einstaklinga meiri nú en vanalega. Þessi staða eykur þá hættu sem brotaþolar heimilisofbeldis standa frammi fyrir. Hefur þú grun um heimilisofbeldi? …

Lögreglan á Norðurlandi eystra

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra

Þórunnarstræti 138
600 Akureyri
Opnunartími: 09:00-15:00
Þjónustusími: 444 2800
Netfang: nordurland.eystra@logreglan.is

Lögreglustjóri umdæmisins: Halla Bergþóra Björnsdóttir

Umdæmið er eitt það stærsta á Íslandi og þekur tæplega 23.300 ferkílómetra landsins.

Vesturmörk umdæmisins fylgja miðjum Tröllaskaga til sjávar að Almenningsnöfum. Til suðurs fylgir vestasti hluti umdæmisins Eyjafjarðardölum, allt til Hofsjökuls og austur um til Vatnajökuls. Austurmörk umdæmisins eru frá Dyngjujökli, vestan við Kverkfjöll og norður eftir meðfram Jökulsá og til sjávar eftir Sandvíkurheiði, að Stapá, milli Viðvíkur og Strandhafnar.

Íbúafjöldi þann 01.01.2014 var 29.091.

Stærstu þéttbýlisstaðir eru Akureyri með 18.103 íbúa. Fjallabyggð, Ólafsfjörður og Siglufjörður ásamt dreifbýli með 2.010 íbúa. Norðurþing, Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn og dreifbýli með 2.822 íbúa. Dalvíkurbyggð með 1.867 íbúa. Langanesbyggð, Þórshöfn og Bakkafjörður og dreifbýli með 531 íbúa. Svalbarðsstrandarhreppur, Svalbarðseyri og dreifbýli með 387 íbúa.   Grýtubakkahreppur og Grenivík með 353 íbúa.

Innan umdæmisins eru aðrir þéttbýlisstaðir m.a. Árskógssandur og Hauganes, Hrísey, Grímsey, Reykjahlíð við Mývatn, Laugar í Reykjadal og Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit.

Lögreglan á Norðurlandi eystra Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Hérna er staðan 2.8.2020 í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra varðandi Covid 19. Minnum fólk að fylgjast með covid.is og fylgja öllum fyrirmælum og tilmælum sem að koma frá almannavörnum varðandi þessi mál. ... Sjá meiraSjá minna

Hérna er staðan 2.8.2020 í umdæmi lögreglustjórans á Norðurlandi eystra varðandi Covid 19. Minnum fólk að fylgjast með covid.is og fylgja öllum fyrirmælum og tilmælum sem að koma frá almannavörnum varðandi þessi mál.

Comment on Facebook

Er þetta heildarfjöldi smitaðra á NA frá upphafi faraldursins?

loksis er sýnd taflan á norðurlandi hefði verið enn betra að sjá 0 á öllum reitum.

Útvarpið var samt að segja 3 aðila sýkta á N-eystra.

Takk fyrir upplýsingarnar

Voru þessir einstaklingar í sóttkví þegar þeir voru greindir?

Takk fyrir upplýsingarnar 👍

Takk fyrir að upplýsa okkur

Það vantar að hafa tvö til þrjú línubil efst í exel skjalinu sem eru auð svo þetta sajáist betur í gömlum og littlum snjalltækjum.

Þetta er fólk í sóttkví. Fæstir líklega smitaðir samt

eru 3 í einangrun í Eyjafjarðarsveit 605??

þetta eru hærri tölur en voru í vor er það ekki ?

Takk fyrir að upplýsa okkur

View more comments

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra lýsir eftir Konráði Hrafnkelssyni. Konráð yfirgaf heimili sitt í Belgíu að morgni 30.07.sl. um kl: 08:10. Um kl: 09:00 þann sama morgun sást til Konráðs á McDonalds í miðbæ Brussel. Þegar Konráð yfirgaf heimili sitt var hann klæddur í bláar gallabuxur, gráan bol og hvíta Nike íþróttaskó, dökka derhúfu, svört Marshall heyrnatól og með dökkan bakpoka. Konráð var á bláu reiðhjóli.
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra óskar eftir upplýsingum frá öllum þeim sem mögulega vita eitthvað um ferðir Konráðs eða hvar hann er að finna. Fjölskylda Konráðs hefur auglýst eftir honum á Facebook síðu unnustu hans (Kristjönu Diljá Þórarinsdóttur) og eru þessar myndir af Konráði fengnar þaðan.
... Sjá meiraSjá minna

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra lýsir eftir Konráði Hrafnkelssyni. Konráð yfirgaf heimili sitt í Belgíu að morgni 30.07.sl. um kl: 08:10. Um kl: 09:00 þann sama morgun sást til Konráðs á McDonalds í miðbæ Brussel. Þegar Konráð yfirgaf heimili sitt var hann klæddur í bláar gallabuxur, gráan bol og hvíta Nike íþróttaskó, dökka derhúfu, svört Marshall heyrnatól og með dökkan bakpoka. Konráð var á bláu reiðhjóli. 
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra óskar eftir upplýsingum frá öllum þeim sem mögulega vita eitthvað um ferðir Konráðs eða hvar hann er að finna. Fjölskylda Konráðs hefur auglýst eftir honum á Facebook síðu unnustu hans (Kristjönu Diljá Þórarinsdóttur) og eru þessar myndir af Konráði fengnar þaðan.

Í gær greindist erlendur ferðamaður með staðfest smit af COVID-19. Hann átti leið um norðurland með fjölskyldu sinni og er í einangrun á Akureyri og fjölskylda hans í sóttkví. Á þessari stundu höfum við ekki frekari upplýsingar um ferðir mannsins.

Lögregla ítrekar fyrir fólki að halda uppi virkum smitvörnum, þvo og spritta hendur, halda 2 metra fjarlægð og forðast mannmergð.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Af hverju var þetta fólk ekki skimað bara íslendingar ?????

Af hverju? “Erlendir ferðamenn smita ekki” samkvæmt orðum svokallaðs “sóttvarnarlæknis”.

En fyrri skimun var gerð hvar? Og svo var fólkið á ferð um norðurland? Á það ekki að halda sér til hlés þangað til seinni skimun er lokið? Ég skil þetta bara alls ekki

2 vikna sóttkví á ALLA við komuna til landsins. Alveg sama hvað Jóhannes Útskýrari og Trumpistarnir í ríkisstjórninni segja. Og hlusta síðan rækilega á Kára og Þórólf.

Þetta var Zweohsh og málið er dautt. Vonandi líður ykkur betur að vita þetta.

Kærar þakkir fyrir að leyfa okkur að fylgast með. Vonandi er viðkomandi ekki alvarlega veikur. 😊🙏

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram