Úrskurður Landsréttar 16 mars 2022
Landsréttur hefur með úrskurði sínum uppkveðnum í dag vísað frá héraðsdómi máli blaðamanns gegn embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Blaðamaðurinn krafðist þess að skýrslutaka af …
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2800 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Landsréttur hefur með úrskurði sínum uppkveðnum í dag vísað frá héraðsdómi máli blaðamanns gegn embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Blaðamaðurinn krafðist þess að skýrslutaka af …
Í tilefni af umræðu í fjölmiðlum um rannsókn máls hjá embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra vill embættið koma eftirfarandi á framfæri. Embættið er með …
Árið 2021 hefur verið viðburðaríkt hjá lögreglunni og heldur COVID-19 áfram að setja sitt mark á þau fjölmörgu verk sem unnin voru á árinu. Hér …
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra
Þórunnarstræti 138
600 Akureyri
Opnunartími: 08:00-15:00
Þjónustusími: 444 2800
Netfang: nordurland.eystra@logreglan.is
Lögreglustjóri umdæmisins: Páley Borgþórsdóttir
Umdæmið er eitt það stærsta á Íslandi og þekur tæplega 23.300 ferkílómetra landsins.
Vesturmörk umdæmisins fylgja miðjum Tröllaskaga til sjávar að Almenningsnöfum. Til suðurs fylgir vestasti hluti umdæmisins Eyjafjarðardölum, allt til Hofsjökuls og austur um til Vatnajökuls. Austurmörk umdæmisins eru frá Dyngjujökli, vestan við Kverkfjöll og norður eftir meðfram Jökulsá og til sjávar eftir Sandvíkurheiði, að Stapá, milli Viðvíkur og Strandhafnar.
Íbúafjöldi þann 01.01.2022 var 31.161.
Stærstu þéttbýlisstaðir eru Akureyri með 19.642 íbúa. Fjallabyggð, Ólafsfjörður og Siglufjörður ásamt dreifbýli með 1.966 íbúa. Norðurþing, Húsavík, Kópasker, Raufarhöfn og dreifbýli með 2.822 íbúa. Dalvíkurbyggð með 1.860 íbúa. Langanesbyggð, Þórshöfn og Bakkafjörður og dreifbýli með 506 íbúa. Svalbarðsstrandarhreppur, Svalbarðseyri og dreifbýli með 449 íbúa. Grýtubakkahreppur og Grenivík með 369 íbúa.
Innan umdæmisins eru aðrir þéttbýlisstaðir m.a. Árskógssandur og Hauganes, Hrísey, Grímsey, Reykjahlíð við Mývatn, Laugar í Reykjadal og Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit.
Vekjum athygli á þessu 👇 ... Sjá meiraSjá minna
Comment on Facebook
Dómsköfnun - Aðeins of gott 🤣🤣🤣🤣
Við höfum fengið það staðfest frá Félagi heyrnalausra að það eru sölumenn á þeirra vegum hér á Akureyri, eru þeir með merki frá félaginu, posa á sér og happadrættismiða.
Megið endilega taka því sölufólki vel. ... Sjá meiraSjá minna
Comment on Facebook
Góðan dag.
Í gærkvöldi höfðum við afskipti af tveimur karlmönnum af erlendum uppruna, sem voru við verslanir á Akureyri, að betla peninga af fólki undir því yfirskini að þeir væru að safna fé til styrktar heyrnardaufum. Þóttist annar mannanna tala táknmál en kunnáttuleysi hans á því sviði var afhjúpað þegar hann vatt sér að konu sem kann táknmál. Við nánari skoðun á þessum mönnum kom í ljós að þeir voru ekki að safna fé fyrir nein samtök og höfðu því vissulega engin leyfi til slíks. Þeir voru því að svíkja fé af fólki en virðast þó ekki hafa haft mikið upp úr krafsinu að þessu sinni. Þeir eru í löglegri dvöl hér á landi en við erum nú að skoða hvort þeir kunni að hafa tengsl við fleiri við sömu iðju og þá hvort þetta er stundað með skipulögðum hætti.
Þess vegna viljum við gjarnan fá að vita af því ef þið verðið vör við vafasamar peningasafnanir af þessu tagi. Þá er hægt að senda tilkynningu á netfangið nordurland.eystra@logreglan.is og tilgreina þar stað og stund, lýsingu á aðilum o.s.frv. Ef þið eruð viss um að verið sé að betla fé undir fölsku yfirskini er hægt að hringja í 112 og óska eftir lögreglu á staðinn.
Við skulum samt hafa í huga að félagasamtök geta fengið leyfi til opinberra safnana, sölu á happdrættismiðum og þessháttar en eðlilegt er að þeir sem það gera séu merktir félaginu og geti framvísað leyfisbréfi fyrir söfnuninni.
Takk fyrir og megi dagurinn vera ykkur ljúfur í alla staði. ... Sjá meiraSjá minna
Comment on Facebook
Ég trúi ekki að uppruni í þessu samhengi skipti máli. Brotið sjálft ætti skipta meira máli og ætti vera aðal fókus. Þannig að lýsa karlmönnum af erlendum upprúna er smekklaust í besta falli. Líkt og ef þið skrifið íslenskur karlmaður þá væri það jafn slæmt. Tveir karlmenn sem betla hefði dugað.
Þetta er fordómafullt, uppruni þarf ekki að koma við sögu í þessu samhengi. Og svo er táknmál eins og tungumál, mismunandi eftir löndum. Legg til að lögreglan, opinber stofnun, orði þetta öðruvísi.
Hvað með konuna með pappaskiltið sem er búin aðvera á Glerártorgi og Hagkaup ?
Skrýtið að vera að eltast við betlara sem er að snýkja fé. Því er lögreglan ekki að skoða sjálftökuliðið sem greiða ekki skatta nema þá að mjög skornum skammti fé sem samfélaginu vantar. Milljarðar á milljarða ofan.
Þeir voru 6 saman í Mjóddinni a föst Neyddu folk í hraðbanka (mest gamalt folk) og ganga kannski tveir i einu upp að bakinu á gamalli konu sem er i hraðbanka og reyna að taka peninginn 😕 mjög sorglegt
Betlari fyrir utan Nettó Hrísalund núna
Common practice of professional beggars all over Europe. Often involved in other types of crime aswell. Other practices by same group of people are playing crippled, begging with animals (often stunned to look sleepy), begging with children, collecting signatures for something etc.
Hvort umræddir menn séu erlendir eða innlendir á ekki að skipta máli, glæpurinn hinn sami. Hélt að lögreglan væri komin lengra en þetta!
Núuuuú!bara út um hvippinn og hvappinn sýnist mér? Ætli þeir ferðist þá ekki um á kúst Skafti!
Þeir komu líka í nexus á föstudagskvöld. Þeir leyfðu okkur ekki að sjá undirskriftarlistann og fóru um alla búð
Hver er að leifa þeim að vaða um hvar eru verslunarstjórinn það var 1gamal með einhverjum miðað í Nettó um dagin maður get ekki skilið að þeir geta vaði umm verslunar og engin af starfsfólkinu skifttur sér af þeim
Recall an incident long time ago these people used children...when you were ready to pay in a shop those kids made your money purse fly all over the floor and took it
mjög algeingt á Spáni .
Yes thank alot sir for the information..
fögnum fjölmenningunni
Some play an instrument and collect Taxfree
Þessir voru á Hvammstanga í gær
Mætti einn hér heim til okkar og bankaði upp á og reyndi að selja happdrætti.
Skritið að þeir fa ekki vinnu eins og t d ungir hælileitendur her vantar folk til ymisa uti vinnu betl er það sem margir bara kunna og hvaðan er þessir sigunar veiti þeim vinnu
Voru í Mjódd, um daginn
Heyrnarlausir eru með söfnun. Vörumst að vera með fyrirfram fordóma af fyrri frétt. Hér er viðbót frá lögreglunni á norðurlandi. m.facebook.com/story.php?story_fbid=571723988380650&id=100066291621367&sfnsn=mo
Hér var dinglað rétt í þessu í Hagahverfi og mér boðin miði af manni sem talaði táknmál.Ég afþakkaði og hann brosti vinkaði og fór? Hann dinglaði á næstu íbúðir og hurð var lokað og sennilega afþakkað
Það var maður við Glæsibæ á föstudagskvöldið og kom inn á Saffran að betla fyrir heyrnarlausa
Þeir eru her í mosfellsbæ núna eða einhver frá þeim og þegar ég varaði fólk við sem voru að fara skrá eitthvað hjá þeim hljóp hann í burtu.
þegar félagasamtök eru með sölufólk á sínum vegum, þarf það fólk að vera merkt í nafni samtakanna, tildæmis merki samtakanna og nafnspjald sölumanns ...
View more comments