Mar 2022
Úrskurður Landsréttar 16 mars 2022
Landsréttur hefur með úrskurði sínum uppkveðnum í dag vísað frá héraðsdómi máli blaðamanns gegn embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Blaðamaðurinn krafðist þess að skýrslutaka af …
Landsréttur hefur með úrskurði sínum uppkveðnum í dag vísað frá héraðsdómi máli blaðamanns gegn embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Blaðamaðurinn krafðist þess að skýrslutaka af …
Í tilefni af umræðu í fjölmiðlum um rannsókn máls hjá embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra vill embættið koma eftirfarandi á framfæri. Embættið er með …
Árið 2021 hefur verið viðburðaríkt hjá lögreglunni og heldur COVID-19 áfram að setja sitt mark á þau fjölmörgu verk sem unnin voru á árinu. Hér …
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Óvissustigi aflýst við Jökulsá á Fjöllum Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra og Veðurstofu …
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Vatnshæð í Jökulsá á Fjöllum hefur lækkað og því hefur verið tekin ákvörðun í samráði við …
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Breyttur opnunartími á veginum yfir Jökulsá á Fjöllum Óvissustig almannavarna vegna krapahlaups í Jökulsá á Fjöllum …
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Vegurinn yfir Jökulsá opnaður aftur með takmörkunum Óvissustig almannavarna vegna krapahlaups í Jökulsá á Fjöllum áfram …
//English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Óvissustig almannavarna vegna krapastíflu og flóðahættu í Jökulsá á Fjöllum Lokað fyrir umferð um …
//English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Rýmingu aflétt á Siglufirði Vegfarendur og ferðalangar hafi varan á, á svæðum þar sem …
//English below// Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra: Áfram hættustig Veðurstofu Íslands vegna snjóflóðahættu og rýming á húsum á Siglufirði Áfram óvissustig …