Maí 2025
Hætta á gróðureldum – förum varlega með eld
Almannavarnanefnd á Austurlandi vekur athygli á að lítil úrkoma hefur verið síðustu vikur og gróður víða þurr af þeim sökum. Hætta á gróðureldum hefur því …
Almannavarnanefnd á Austurlandi vekur athygli á að lítil úrkoma hefur verið síðustu vikur og gróður víða þurr af þeim sökum. Hætta á gróðureldum hefur því …
Öruggara Austurland, svæðisbundið samráð um aðgerðir gegn ofbeldi á Austurlandi, hélt nýlega fund Reyðarfirði þar sem 50 fulltrúar frá ólíkum stofnunum og þjónustuaðilum settust saman á …
Meðfylgjandi til kynningar er stefna lögreglunnar á Austurlandi til næstu tólf mánaða, töluleg viðmið hennar fyrir árið 2025 og helstu tölur áranna 2015 til 2024. …
Almannavarnanefnd á Austurlandi hvetur íbúar til að vera ekki á ferðinni í kvöld og á morgun meðan hættustig er í gildi. Veðrið gengur ekki að …
Varað er við sunnanstormi sem gengur yfir landið í dag og á morgun. Hættustig almannavarna er í gildi fyrir nánast allt landið frá klukkan 15:00. …
Óvissustigi sem lýst var yfir af hálfu Veðurstofa Íslands vegna hættu á ofanflóðum á Austfjörðum síðastliðinn föstudag hefur verið aflýst. Á vef Veðurstofu má finna …
Appelsínugul viðvörun tekur gildi í fyrramálið fyrir Austurland og stendur til miðnættis. Varað er við sunnan stormi / roki með 20-28 m/s og vindhviðum um …
Gert er ráð fyrir áframhaldandi óvissustigi vegna ofanflóðahættu á Austfjörðum til mánudags. Viðbúnaður á tilteknum svæðum, á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði sem kynntur var í gær, …
Í kjölfar hlýinda og rigninga hafa krapaflóð fallið á Austfjörðum í nótt, meðal annars í Berufirði, við Stöðvarfjörð og í sunnanverðum Fáskrúðsfirði. Óvissustig er nú …
Óvissustigi vegna ofanflóðahættu hefur verið lýst yfir á sunnanverðum Austfjörðum þar sem hætta er á krapaflóðum og votum snjóflóðum. Þar hefur viðbúnaður verið aukinn á …