Jan 2025
Rýmingum aflétt á Seyðisfirði
Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á rýmingarsvæðum á Seyðisfirði frá klukkan 14:00 í dag. Öllum rýmingum á Seyðisfirði hefur því verið aflétt. Íbúum …
Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á rýmingarsvæðum á Seyðisfirði frá klukkan 14:00 í dag. Öllum rýmingum á Seyðisfirði hefur því verið aflétt. Íbúum …
Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á rýmingarsvæðum í Neskaupstað frá klukkan 12:00 í dag. Öllum rýmingum í Neskaupstað hefur því verið aflétt. Íbúum …
Mikið hefur snjóað á Austfjörðum í gær og nótt, sérstaklega á Seyðisfirði. Síðla nætur dró úr ofankomu en gert er ráð fyrir að hún aukist …
Rýming er tók gildi í Neskaupstað og á Seyðisfirði er lokið. Um hundrað og sjötíu í heildina búa á þeim svæðum sem rýmd voru. Allir …
Rýmingarsvæði í Neskaupstað eru merkt á mynd hér að neðan með gulum lit. Þær götur og íbúðarhús sem um ræðir á rýmingarreitum eru: Reitur NE01: …
Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og í Neskaupstað. Rýmingar hafa verið ákveðnar á eftirtöldum reitum ; Neskaupstaður Reitur NE01 við …
Bráðabirgðatölur lögreglunnar á Austurlandi fyrir árið 2024 varðandi helstu málaflokka liggja nú fyrir. Hegningarlagabrotum fækkar lítillega frá árinu 2023 en eru svipuð að fjölda og …
Þó ekkert bendi til veðrabrigða næstu daga minnir lögregla engu að síður á rýmingarspjöldin sem dreift var fyrir all nokkru í hús á Eskifirði, í …
Lögreglan hefur eftirlitsskyldu með útlendingum að lögum og ber því meðal annars að kanna heimild erlendra ríkisborgara til dvalar hér á landi og atvinnu. Í …
Samráðsvettvangur „Öruggara Austurland“ hélt sinn þriðja fund þann 14. október og sá fjölmennasti hingað til. Verkefnið Öruggara Austurland var komið á laggirnar fyrir rúmu ári …