21
Jan 2025

Rýmingum aflétt á Seyðisfirði

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á rýmingarsvæðum á Seyðisfirði frá klukkan 14:00 í dag. Öllum rýmingum á Seyðisfirði hefur því verið aflétt. Íbúum …

21
Jan 2025

Rýmingum aflétt í Neskaupstað

Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að aflýsa hættustigi á rýmingarsvæðum í Neskaupstað frá klukkan 12:00 í dag. Öllum rýmingum í Neskaupstað hefur því verið aflétt. Íbúum …

20
Jan 2025

Rýming á Seyðisfirði

Mikið hefur snjóað á Austfjörðum í gær og nótt, sérstaklega á Seyðisfirði. Síðla nætur dró úr ofankomu en gert er ráð fyrir að hún aukist …

19
Jan 2025

Óvissustig á Austurlandi – rýmingar

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Seyðisfirði og í Neskaupstað. Rýmingar hafa verið ákveðnar á eftirtöldum reitum ; Neskaupstaður Reitur NE01 við …