04
Feb 2025

Óvissustigi aflétt – Austfirðir

Óvissustigi sem lýst var yfir af hálfu Veðurstofa Íslands vegna hættu á ofanflóðum á Austfjörðum síðastliðinn föstudag hefur verið aflýst. Á vef Veðurstofu má finna …

01
Feb 2025

Óvissustig áfram í gildi á Austfjörðum

Gert er ráð fyrir áframhaldandi óvissustigi vegna ofanflóðahættu á Austfjörðum til mánudags. Viðbúnaður á tilteknum svæðum, á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði sem kynntur var í gær, …