Maí 2023

Takmarkanir á drónaflugi 15. – 18. maí
English below Tilkynning um bann ríkislögreglustjóra við flugi dróna/fjarstýrðra loftfara á tilteknu svæði, sbr. 4. tl. 12. gr. reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017. …
English below Tilkynning um bann ríkislögreglustjóra við flugi dróna/fjarstýrðra loftfara á tilteknu svæði, sbr. 4. tl. 12. gr. reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017. …
Rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum á eldsvoða í skipinu Grímsnesi GK555 aðfaranótt 25. apríl sl. miðar vel. Rannsókn um borð í skipinu er lokið og hefur …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur til rannsóknar eldsvoða, þar sem mannslát varð í bátnum Grímsnesi GK555 sl. nótt. Báturinn var við festar í Njarðvíkurhöfn þegar eldurinn …
Sunnudaginn 2. apríl sl. fannst lík í fjöruborðinu við Fitjabraut í Reykjanesbæ. Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að líkið er af Stefáni Arnari Gunnarssyni sem leitað …
Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft til rannsóknar ætlað stórfellt brot í nánu sambandi og ætlaða tilraun til manndráps frá 25. febrúar sl. Karlmaður á fertugsaldri …
Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 kom snemma í morgun til hafnar í Grindavík með brak úr flugvél og brot úr höfuðkúpu, sem komu í veiðarfæri skipsins þann …
Farþegar á leið í flug um Keflavíkurflugvöll í dag eru hvattir til að koma ekki á einkabílum sínum á völlinn. Aðgengi og færi að P3 …
Búið er að opna Reykjanesbraut í báðar áttir. Grindavíkurvegur og vegurinn niður í Voga eru áfram lokaðir en unnið er að opnun.
Reykjanesbrautin er lokuð! Reykjanesbrautin er lokuð allri umferð. Fylgdarakstri hefur verið hætt á Reykjanesbrautinni og veginum alveg lokað. Við biðjum ökumenn um að virða lokanir …
Í sameiginlegum aðgerðum lögreglu var 22 einstaklingum vísað frá landinu í gær með vísan til allsherjarreglu og almannaöryggis. Til skoðunar er frávísun 5 einstaklinga til …