18
Mar 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Eldgos hófst á milli Hagafells og Stóra Skógfells sl. laugardagskvöld eftir skammvinna skjálftavirkni.  Dregið hefur úr virkni og hraunrennsli.  Gosið hefur nú sjö sinnum frá …

08
Mar 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir rétt að árétta neðangreint.   Ríkislögreglustjóri féll frá  fyrirmælum um brottflutning  úr Grindavík frá og með 19. febrúar 2024.   Ákvörðun ríkislögreglustjóra …

04
Mar 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Grindavík var rýmd sl. laugardag svo og Svartsengissvæðið þar sem talið var að eldgos gæti hafist þá og þegar.   Þessar rýmingar gengu vel.  Reynsla gærdagsins …

10
Jan 2024

Slys við sprungu í Grindavík

Klukkan 10:18 barst lögreglunni á Suðurnesjum tilkynning um hugsanlegt vinnuslys, þar sem grunur leikur á að maður hafi fallið ofan í djúpa sprungu. Maðurinn hafði …

05
Jan 2024

Banaslys á Grindavíkurvegi

Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar alvarlegt umferðarslys átti sér stað í dag á tólfta tímanum í dag á Grindavíkurvegi. Tilkynnt var um slysið til Neyðarlínu um …

02
Nóv 2023

Banaslys á Reykjanesbraut

Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut í morgun en slysið varð skammt austan við Fitjar í Reykjanesbæ. Tilkynning um slysið barst viðbragðsaðilum kl. …