Júl 2025
Tilkynning til almennings – af neyðarstigi á hættustig.
Tólfta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni hófst klukkan 03:55 fyrr í morgun þann 16. júlí. Eldgosið átti upptök suðaustan við Litla-Skógfell. Athuganir í dag sýna að gosið er …
Tólfta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni hófst klukkan 03:55 fyrr í morgun þann 16. júlí. Eldgosið átti upptök suðaustan við Litla-Skógfell. Athuganir í dag sýna að gosið er …
Jarðhræringar og áframhaldandi landris á Reykjanesskaga Dagsett: 2. júlí 2025 Landris og jarðskjálftavirkni halda áfram – mögulegur atburður síðsumars eða í haust Landris …
Stjórnskipulagsáætlun aðgerðarstjórnar á Suðurnesjum (AST) og ný atvikaáætlun vegna hópslysa fyrir embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum hafa nú hlotið formlega undirritun allra hlutaðeigandi og tóku gildi …
Héraðsdómur Reykjaness féllst í dag á kröfu lögreglustjórans á Suðurnesjum um að gæsluvarðhald yfir íslenskum karlmanni sem grunaður er um að hafa stungið mann í …
Árásaraðili í alvarlegri líkamsárás frá því í gærkvöldi í Reykjanesbæ, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Lögreglan á Suðurnesjum fór með kröfu fyrir Héraðsdóm Reykjaness kl. …
Lögreglan á Suðurnesjum fékk tilkynningu kl. 22:16 í gærkvöldi um alvarlega líkamsárás í Reykjanesbæ. Þegar lögreglumenn komu á vettvang ásamt sjúkraliði var ljóst að viðkomandi …
Lögreglan á Suðurnesjum vinnur nú að rannsókn máls, í samvinnu við tollgæsluna á Keflavíkurflugvelli, er varðar innflutning á 12 kg kókaíni. Þann 23. maí sl. …
Fjölmennur samráðsfundur verkefnisins Öruggari Suðurnes fór fram nýverið þar sem lykilaðilar úr samfélaginu komu saman til að ræða stöðu og velferð barna á svæðinu. Fundurinn …
Eldgosið sem hófst kl. 9:44 að morgni 1. apríl 2025 lauk um kl. 16:45 þann sama dag og stóð í um 6 klukkustundir sem gerir …
Eldgosið sem hófst kl. 9:44 að morgni 1. apríl 2025 lauk um kl. 16:45 þann sama dag og stóð í um 6 klukkustundir sem gerir …