Innan lögreglunnar eru 9 starfsstig og eru þau eftirfarandi:

1. Ríkislögreglustjóri.
2. Aðstoðarríkislögreglustjóri, lögreglustjórar og skólastjóri Lögregluskóla ríkisins.
3. Aðstoðarlögreglustjórar við embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og staðgenglar annarra lögreglustjóra.
4. Yfirlögregluþjónar.
5. Aðstoðaryfirlögregluþjónar.
6. Aðalvarðstjórar og lögreglufulltrúar.
7. Varðstjórar og rannsóknarlögreglumenn.
8. Lögreglumenn.
9. Lögreglunemar, afleysingamenn í lögreglu og héraðslögreglumenn.

Starfsstig

Starfsstig