Lögreglan á Vesturlandi Lögreglustöðin á Akranesi

Lögreglustöðin á Akranesi

Þjóðbraut 13
300 Akranesi
Þjónustusími: 444 0300
Fax: 444 0301

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0300 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Vesturlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Lögreglumenn á Vesturlandi mættu bifreið sem ekið var á 145 km/klst. þar sem þeir voru við löggæslueftirlit í gærkvöldi á Vesturlandsvegi við Hafnarfjall.

Þeir veittu bifreiðinni strax eftirför með blá ljós tendruð en ökumaðurinn stöðvaði ekki för sína þrátt fyrir að honum væri gefin stöðvunarmerki heldur jók ferðina og reyndi að stinga lögregluna af.

Ökumaðurinn mætir síðan öðrum lögreglubíll sem var þar einnig á ferð um Vesturlandsveg þar sem bifreiðinni er ekið á ofsahraða frá fyrri lögreglubifreiðinni. Hann var þá mældur á 188 km/klst.

Fjarskiptamiðstöð lögreglu var gert viðvart um eftirförina og sjúkrabifreið ræst út frá Borgarnesi til öryggis.

Ökumaðurinn ók áfram Vesturlandsveg inn á Borgarfjarðarbraut en eftirförinni lauk á Hvítárvallarvegi þar sem ökumaður stöðvaði bifreiðina og gafst upp. Hann var handtekinn á staðnum.

Ökumaðurinn og farþegar hans eru 17 og 18 ára gamlir og því var haft var samband við foreldra og barnavernd gert viðvart.

Ökumaðurinn var fluttur á lögreglustöðina á Akranesi þar sem hann var sviptur ökuréttindum á staðnum og á hann von á hárri sekt að auki.
... Sjá meiraSjá minna

7 CommentsComment on Facebook

Viljum koma því á framfæri að við höfum verið að æfa forgangsakstur í umdæminu sem lið í endurmenntun lögreglumanna.

Þessir rafmagns bílar!

Mikið að þeir drápu ekki einhvern eða örkumluðu.

Verst að sektin er ekki nógu há.

Vonandi fá þeir tiltal og refsingu sem þeir muna eftir

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram