Mannslát – farbann til 7. maí
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fjögurra vikna farbann, eða til 7. maí, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu …
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fjögurra vikna farbann, eða til 7. maí, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu …
Brot 45 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá þriðjudeginum 6. apríl til föstudagsins 9. apríl. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Snjóflóð féll ofan við skíðaskála KR í Skálafelli á öðrum tímanum í dag, en tilkynning um málið barst lögreglu kl. 13.34. Tveir voru þar á …
This site contains all the necessary information on the travel restrictions in effect for travel to Iceland due to COVID-19. More
„Þegar við vorum að ganga úr kirkjunni og meðfram þinghúsinu sletti hann einhverju á þingmenn sem seinna kom í ljós að var útþynnt skyr. Við fengum nokkuð margir væna gusu. Það kom mest á mig og Hannibal Valdimarsson. Ég var allur útataður í þessu. Við vorum að skafa af fötunum á snyrtingunni á Alþingi á eftir,“ sagði Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi menntamálaráðherra, í viðtali við Morgunblaðið fyrir nokkrum árum þegar fræg mótmæli Helga Hóseassonar við þingsetninguna árið 1972 bar á góma. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá þessari eftirminnilegu uppákomu fyrir tæplega hálfri öld. ... Sjá meiraSjá minna
Hérna birtum við kort sem afmarkar það svæði þar sem fólk getur verið í bráðri hættu vegna skyndilegra atburða sem geta orðið við gosstöðvarnar. Innan hættusvæðisins er allra mesta hættan á opnun fleiri gossprungna án fyrirvara og því getur fylgt skyndilegt og hratt hraunflæði sem erfitt er að forðast. Utan þessa svæðis eru einnig aðrar hættursem fylgja framrás hrauns og uppsöfnunar gass. ... Sjá meiraSjá minna
Ný gossprunga opnaðist í nótt. Á facebooksíðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum er hægt að fylgjast með hvort opið sé fyrir vegfarendur: ... Sjá meiraSjá minna