Einhverjar umfangsmestu breytingar í sögu lögreglunnar voru gerðar á skipulagi hennar um áramótin 2014-2015.

Í þeim umdæmum landsins þar sem sýslumenn voru jafnframt lögreglustjórar var þeim skipt upp í sjálfstæð umdæmi lögreglu og sýslumanna og nýir lögreglustjórar og sýslumenn skipaðir í þeim. Umdæmum lögreglu var jafnframt fækkað úr 15 í 9.

 

Veldu þitt umdæmi