Lögreglan á Suðurlandi Lögreglustöðin á Hvolsvelli

Lögreglustöðin á Hvolsvelli

Hlíðarvegur 16
860 Hvolsvöllur
Opnunartími: 08-16
Þjónustusími/sími: 444 2010
Netfang: sudurland@logreglan.is
Fax: 444 2029

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Suðurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

4 dögum síðan

Lögreglan á Suðurlandi

Lögreglumenn á Suðurlandi fóru í gærkvöldi og í nótt í eftirlitsferðir á ýmis tjaldstæði í umdæminu. Fátt var á flestum þeirra enda veðurspá fyrir daginn í dag ekki kræsileg og að auki höfðu margir umsjónarmenn tjaldsvæða þá þegar gripið til takmarkana og lokana vegna þeirra aðgerða sem allir kannast við og tóku gildi um hádegi í dag. Þá er stemmingin sem við okkur blasir þannig að lang flestir vilja leggja töluvert á sig til að kveða niður það smit sem nú er í umhverfinu.
Með í eftirlitsferðunum var fíkniefnaleitarhundur frá fangelsismálastofnun og verður hann með okkur um helgina að sjálfsögðu með þjálfara sínum. Leit með honum skilaði engu í nótt og verða það að teljast frábærar fréttir.

Lögreglan hvetur þá sem eru á ferðinni til að fara varlega, virða hámarkshraða og aka ekki eftir að hafa neytt áfengis. Gæta jafnframt að sér að fara ekki of snemma af stað á bílnum eftir skemmtun næturinnar og vera að öðru leiti til fyrirmyndar nú sem endra nær. Þá er rétt að fylgjast með veðurspá, sérstaklega ef verið er með hjólhýsi eða húsbíla í umferðinni. Og að lokum, Við erum öll almannavarnir.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Við verðum að bera ábyrgð á okkur sjálfum. Það gerir það enginn annar. Það á hver nóg með sig og sitt. Góða helgi.

Tjaldstæði vs tjaldsvæði🤔🙄

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram