Lögreglan á Suðurlandi Lögreglustöðin á Hvolsvelli

Lögreglustöðin á Hvolsvelli

Hlíðarvegur 16
860 Hvolsvöllur
Þjónustusími/sími: 444 2010
Netfang: sudurland@logreglan.is
Fax: 444 2029

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Suðurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
3 dögum síðan

Á þriðja tímanum í dag var barst tilkynning um alvarlegt hestaslys í Bláskógabyggð. Lögregla og sjúkralið brugðust við til aðstoðar auk þess sem kallað var eftir aðstoð þyrlu landhelgisgæslunnar sem flytur hinn slasaða, sem er á barnsaldri, á sjúkrahús í Reykjavík til skoðunar og e.a. meðhöndlunar.

Talið er að betur hafi farið en á horfðist við fyrstu tilkynningu og vonir til að áverkar reynist minniháttar.
... Sjá meiraSjá minna

4 dögum síðan

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar fyrir foreldra barna og ungmenna í Árborg. Vonumst til að sjá sem flesta, þriðjudaginn 19. mars klukkan 19:00 í Stekkjaskóla á Selfossi.

"Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að hafa velferð og farsæld barna og ungmenna að leiðarljósi. Með auknu samstarfi á milli þjónustukerfa getum við enn frekar stutt við velferð fjölskyldna í samfélaginu okkar".
... Sjá meiraSjá minna

Forvarnarteymi Árborgar í samstarfi við lögregluna á Suðurlandi og Fjölskyldusvið Árborgar býður til súpufundar fyrir foreldra barna og ungmenna í Árborg. Vonumst til að sjá sem flesta, þriðjudaginn 19. mars klukkan 19:00 í Stekkjaskóla á Selfossi.

Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að hafa velferð og farsæld barna og ungmenna að leiðarljósi. Með auknu samstarfi á milli þjónustukerfa getum við enn frekar stutt við velferð fjölskyldna í samfélaginu okkar.Image attachmentImage attachment+2Image attachment
5 dögum síðan

Laugardagskvöldið 9. mars s.l. fékk lögregla, ásamt öðrum viðbragðsaðilum tilkynningu um eld í Hafnartúni er stendur við Sigtúnsgarð á Selfossi. Slökkvistarf tók nokkurn tíma þar sem eldsmatur var mikill. Lögreglan á Suðurlandi hefur farið með rannsókn á eldsupptökum og notið við það aðstoðar tæknideildar lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu og brunasérfræðings frá Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun. Rannsóknin hefur leitt í ljós að um íkveikju var að ræða og hefur töluverður fjöldi skýrslna verið tekin af fólki vegna málsins. Rannsókn lögreglunnar hefur miðað vel og hefur lögregla góða mynd af atburðum. Nokkur ungmenni hafa stöðu sakborninga í málinu og rannsóknin unnin í samráði við barnaverndaryfirvöld. ... Sjá meiraSjá minna

2 CommentsComment on Facebook

Hvernig eru þessar byggingaframkvæmdir á Selfossi fjármagnaðar með þýfi úr hruninu?

Sorglegt

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram