
Lögreglustöðin á Höfn
Hafnarbraut 36
780 Höfn
Þjónustusími: 444 2050
Netfang: sudurland@logreglan.is
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Uppfært kl. 14:00
Búið er að opna fyrir umferð um Þjóðveg 1 undir Eyjafjöllum en búast má við einhverjum töfum þegar ökutækið verður híft á pall.
Eldra:
Nú er verið að flytja ökumann fólksbifreiðar sem lenti út af þjóðvegi 1 skammt vestan Efra Bakkakots undir Eyjafjöllum. Slysið var tilkynnt kl. 11:08 í morgun og viðbragðsaðilar þá strax kallaðir til, annarsvegar frá Vík og hins vegar úr vestri. Þyrla reyndist ekki tiltæk í flutninginn.
Rannsóknarlögreglumenn og rannsóknarnefnd samgönguslysa eru nú við vinnu á vettvangi. Vegurinn er lokaður en hjáleið um Raufarfellsveg og búast má við að vettvangsvinna taki einhvern tíma.
... Sjá meiraSjá minna
Að venju yfirlit liðinnar viku hér í viðhengi. ... Sjá meiraSjá minna
Helstu verkefni liðinnar viku á Suðurlandi 2. til 8. maí 22
www.logreglan.is
Almennt gekk okkur vel síðustu viku og hún frekar róleg hjá lögreglu. Tæplega fjögurhundruð mál til úrlausnar í vikunni. Mis stór. Skráningarnúmer voru tekin af 6 bifreiðum á Suðurla...Yfirlit liðinnar viku á Suðurlandi hér í viðhengi ... Sjá meiraSjá minna
Helstu verkefni á Suðurlandi dagana 25/4 til 1/5 22
www.logreglan.is
Ökumaður bifhjóls slasaðist þegar hann missti stjórn á hjóli sínu við framúrakstur í lausamöl á Grafningsvegi efri þann 25. apríl s.l. Að líkindum brotinn á fingrum og fluttur til a...