24
Júl 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla

Eldgosið sem hófst miðvikudaginn 29. maí sl. lauk þann 22. júní sl.   Gosið stóð yfir í 24 daga og var fimmta eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni síðan …

17
Júl 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákvað þann 22. júní 2024 að færa almannavarnastig af hættustigi á óvissustig vegna umbrota á Reykjanesskaga. Meðfylgjandi er …

05
Júl 2024

Margir á faraldsfæti

Þá er helgin fram undan og viðbúið að margir verði á faraldsfæti. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heldur úti hefðbundnu eftirliti, en í því felst m.a. að …

05
Júl 2024

Tamin gæs hvarf 1940

Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni.  …

04
Júl 2024

Samfélagslöggæsla

Nú liggur fyrir að samfélagslöggæsla á höfuðborgarsvæðinu verður efld til mikilla muna, en til þess verður varið aukalega um 80 m.kr sem samsvarar tveimur stöðugildum …

03
Júl 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákvað þann 22. júní 2024 að færa almannavarnastig af hættustigi á óvissustig vegna umbrota á Reykjanesskaga. Meðfylgjandi er …