Apr 2023
Páskar 2023 – opnunartími
Árið 2019 var lögum um frið vegna helgihalds nr. 32/1997 breytt þannig að ekki er lengur bannað að hafa opna skemmtistaði, halda dansleiki eða einkasamkvæmi …
Árið 2019 var lögum um frið vegna helgihalds nr. 32/1997 breytt þannig að ekki er lengur bannað að hafa opna skemmtistaði, halda dansleiki eða einkasamkvæmi …
Brot 79 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 29. mars til föstudagsins 31. mars. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Lögreglu berast enn tilkynningar um tölvupóst skilaboð þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri er ranglega titluð sendandi og skilaboðin eru ranglega merkt lögreglu, Europol og …
Í síðustu viku slösuðust sjö vegfarendur í sex umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 19. – 25. mars, en alls …
Brot 22 ökumanna voru mynduð á Snorrabraut í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Snorrabraut í norðurátt, á móts við Mánagötu. …
Brot 44 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 27. mars til miðvikudagsins 29. mars. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Brot 205 ökumanna voru mynduð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hafnarfjarðarveg í suðurátt, við Arnarnesbrú. Á einni …
Brot 90 ökumanna voru mynduð á Sundlaugavegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sundlaugaveg í austurátt, við Laugardalslaug. Á einni …
Að venju var sitthvað að fást við á helgarvaktinni á höfuðborgarsvæðinu, en tuttugu ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur. Fimm þeirra höfðu þegar verið …
Heiðarlegur borgari fann peninga í verslun í Mosfellsbæ í síðustu viku og kom þeim í hendur lögreglu. Um er að ræða upphæð sem skiptir flesta …