Jún 2025

Nýútskrifaðir lögreglumenn
Um helgina brautskráðust 57 lögreglunemar úr lögreglufræði frá Háskólanum á Akureyri. Nokkrir fulltrúar frá ríkislögreglustjóra voru viðstaddir við útskriftina og hélt Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn …
Um helgina brautskráðust 57 lögreglunemar úr lögreglufræði frá Háskólanum á Akureyri. Nokkrir fulltrúar frá ríkislögreglustjóra voru viðstaddir við útskriftina og hélt Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn …
Veðrið hefur leikið við landsmenn um helgina. Framundan er 17. júní – þjóðhátíðardagur Íslendinga, þar sem víða verður boðið upp á skrúðgöngu, tónleika, leiki og …
Vitundarvakningin Góða skemmtun er hafin fyrir sumarið 2025. Markmiðið er að stuðla að jákvæðri, öruggri og ofbeldislausri upplifun á fjölbreyttum viðburðum sumarsins – bæði fyrir …
Frá og með 1. júlí 2025 verða stafræn skírteini, meðal annars ökuskírteini og skotvopnaskírteini, ekki lengur aðgengileg í Apple wallet og Google wallet. Markmið breytingarinnar …
Í sumar taka mörg börn þátt í viðburðum og æskulýðsstarfi víða um land. Mikilvægt er að þeir sem koma að því að skipuleggja og framkvæma …
Ríkislögreglustjóri hefur birt skýrslu um fjölda tilkynninga vegna kynferðisbrota fyrstu þrjá mánuði ársins. Alls bárust 142 tilkynningar til lögreglu á tímabilinu, sem er sami fjöldi …
Njarðvíkurskóli varð hlutskarpastur í stuttmyndakeppni Sexunnar 2025 með stuttmyndinni Áhrif eineltis. Í öðru sæti var Hólabrekkuskóli með stuttmyndina Slagsmál en þriðja sæti hlaut Rimaskóli fyrir …
Ríkislögreglustjóri hefur birt ársfjórðungsskýrslu yfir notkun á rafvarnarvopni hjá lögreglu. Rafvarnarvopn voru tekin í notkun sem valdbeitingartæki hjá lögreglu í september 2024. Vopnin eru á sama …
Lögreglan hefur gefið út uppfærða útgáfu af litabók um Lúlla löggubangsa, sem miðar að því að fræða börn á leikskólaaldri um mikilvægi umferðaröryggis. Í bókinni …
Í gær fór fram vinnustofa í Vestmannaeyjum undir yfirskriftinni: Aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmannaeyjum og tóku um 70 fagaðilar þátt. Tilefni vinnustofunnar var að kynna, …