Maí 2025
Aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmanneyjum efldar enn frekar
Í gær fór fram vinnustofa í Vestmannaeyjum undir yfirskriftinni: Aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmannaeyjum og tóku um 70 fagaðilar þátt. Tilefni vinnustofunnar var að kynna, …
Í gær fór fram vinnustofa í Vestmannaeyjum undir yfirskriftinni: Aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmannaeyjum og tóku um 70 fagaðilar þátt. Tilefni vinnustofunnar var að kynna, …
Fjölmennur samráðsfundur verkefnisins Öruggari Suðurnes fór fram nýverið þar sem lykilaðilar úr samfélaginu komu saman til að ræða stöðu og velferð barna á svæðinu. Fundurinn …
Þriðji samráðsfundur Öruggara Norðurlands vestra var haldinn í Ljósheimum í Skagafirði í dag. Fundurinn var vel sóttur og sóttu hann fulltrúar sveitarfélaga, lögreglu, heilbrigðisþjónustu, fræðsluyfirvalda, …
Annar samráðsfundur Öruggari Vestfjarða fór fram miðvikudaginn 7. maí í Sauðfjársetrinu að Sævangi og fór þátttaka fram úr björtustu vonum. Þar komu saman fjölbreyttur hópur …
Nær hundrað manns tóku þátt í fyrsta samráðsfundi Öruggara Vesturlands í dag í Borgarnesi. Samstarfsvettvangurinn um Öruggara Vesturland var settur á stofn á Farsældardeginum fyrir …
Ríkislögreglustjóri hefur gefið út nýtt fréttabréf, Landamæragreining, sem fjallar um þróun og stöðu mála á landamærum Íslands. Bréfið verður gefið út ársfjórðungslega og byggir á …
Á ofbeldisgátt 112.is hefur verið birtur leiðarvísir fyrir börn sem eru þolendur heimilisofbeldis, eða ofbeldis milli skyldra og tengdra. Í leiðarvísinum er fjallað um meðferð …
Stjórn SSNV (Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra) veitir árlega viðurkenninguna Byggðagleraugun þeim ráðuneytum, stofnunum, fyrirtækjum og/eða verkefnum í landshlutanum sem þykja hafa skarað fram úr …
Greiningardeild ríkislögreglustjóra (GRD) hefur gefið út skýrslu um hættumat vegna hryðjuverkaógnar á Íslandi fyrir árið 2025. Greiningardeild ríkislögreglustjóra vinnur árlega stefnumiðað mat á hryðjuverkaógn á …
Embætti ríkislögreglustjóra stendur fyrir ráðstefnu um öryggis- og varnarmál á Hótel Natura Reykjavík á morgun, fimmtudag. Ráðstefnan hefst kl. 08:30 og stendur til kl. 12:05. …