Feb 2025
Tilkynningagátt fyrir skotvopnaleyfi liggur niðri
Tilkynningagátt fyrir skotvopnaleyfi á Ísland.is liggur nú niðri vegna bilunar hjá Stafrænu Íslandi. Unnið er að viðgerð og munum við senda tilkynningu þegar gáttin er …
Tilkynningagátt fyrir skotvopnaleyfi á Ísland.is liggur nú niðri vegna bilunar hjá Stafrænu Íslandi. Unnið er að viðgerð og munum við senda tilkynningu þegar gáttin er …
Embætti ríkislögreglustjóra berast nú tilkynningar um tölvupóst þar sem lögregla er ranglega titluð sem sendandi og skilaboðin ranglega merkt lögreglu og „Skattstofu Íslands“. Í tölvupóstinum …
Alls voru á fimmta hundrað mál skráð hjá embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra í janúarmánuði. Verkefni lögreglunnar á landsbyggðinni eru oft æði fjölbreytt, allt frá …
Í dag var opnað fyrir innsendingar í Sexuna, stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7. bekk í grunnskólum landsins. Hámarkslengd stuttmyndar er 3 mínútur og hver skóli …
Könnun á reynslu landsmanna af afbrotum, öryggi íbúa og viðhorfi til lögreglu var lögð fyrir landsmenn 18 ára og eldri í júní 2024. Könnuninni var …
Skýrsla ríkislögreglustjóra um kynferðisbrot hefur verið birt. Í skýrslunni má finna upplýsingar um fjölda tilkynninga til lögreglu vegna kynferðisbrota árið 2024. Tilkynnt brot voru 568 …
Ný skýrsla ríkislögreglustjóra um tilkynningar til lögreglu um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra/tengdra aðila fyrir árið 2024 hefur verið birt á vefsvæði lögreglunnar. Á landsvísu fékk lögregla …
Árið 2024 var viðburðarríkt hjá lögreglu. Náttúran hélt áfram að láta finna fyrir sér og voru jarðhræringarnar á Reykjanesi viðamestar. Alls gaus sex sinnum í …
Embætti ríkislögreglustjóra berast nú aftur tilkynningar um tölvupóst þar sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri er ranglega titluð sem sendandi og skilaboðin ranglega merkt lögreglu. Við …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit ríkislögreglustjóra voru með mikinn viðbúnað síðdegis í gær vegna vopnaðs einstaklings sem sýndi af sér ógnandi hegðun. Lögreglu tókst að …