01
Okt 2024
Embætti ríkislögreglustjóra og SKOTVÍS hafa undirritað samning um umsjón með skotvopnanámskeiðum. Samningurinn var undirritaður þann 11. september síðastliðinn af Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og Áka …
30
Sep 2024
Ný skýrsla ríkislögreglustjóra um tilkynningar til lögreglu um kynferðisbrot fyrstu sex mánuði ársins 2024 hefur verið birt á vefsvæði lögreglunnar. Helstu niðurstöður eru: Tilkynnt kynferðisbrot …
18
Sep 2024
Síðastliðinn mánudag var fyrirhugaður flutningur palestínskrar fjölskyldu til Spánar stöðvaður að beiðni ríkisstjórnarinnar eins og fram hefur komið í fjölmiðlum. Að baki hverrar fylgdar er …
18
Sep 2024
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, með aðkomu embætta ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara, tók nýverið þátt í viðamikilli alþjóðlegri lögregluaðgerð þar sem aflað var upplýsinga af vefþjónum, sem hýstu …
18
Sep 2024
Ný skýrsla ríkislögreglustjóra um tilkynningar til lögreglu um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra/tengdra aðila fyrir tímabilið janúar til og með júní 2024 hefur verið birt …
18
Sep 2024
Alls hóf 81 nemandi nám í lögreglufræðum í haust og eru kynjahlutföllin nánast jöfn, 51 prósent konur og 49 prósent karlar. Þetta er í þriðja …
21
Ágú 2024
Nú styttist í að lögreglan geti tekið rafvarnarvopn til notkunar. Rafvarnarvopnin eru á sama stigi í valdbeitingarstiganum og kylfa og varnarúði og gefa lögreglu aukna …
20
Ágú 2024
Embætti ríkislögreglustjóra leggur nú lokahönd á nauðsynlegan undirbúning svo lögregla geti tekið rafvarnarvopn til notkunar. Rafvarnarvopnin eru á sama stigi í valdbeitingarstiganum og kylfa og …
08
Ágú 2024
Ein stærsta ferðahelgi sumarsins, verslunarmannahelgin, er nú yfirstaðin og þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við alla landsmenn þá virðist góð skemmtun ekki hafa …
01
Ágú 2024
Nú styttist í eina helstu ferðahelgi sumarsins, verslunarmannahelgina. Fjölmargir viðburðir hafa verið skipulagðir hringinn í kringum landið sem einstaklingar, hópar og fjölskyldur sækja í. Mikilvægt …