Jan 2025
Ölvunar- og fíkniefnaakstur
Tuttugu og sjö ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Fimmtán voru stöðvaðir í Reykjavík, fimm í Kópavogi, þrír í Hafnarfirði, …
Tuttugu og sjö ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Fimmtán voru stöðvaðir í Reykjavík, fimm í Kópavogi, þrír í Hafnarfirði, …
Brot 166 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá fimmtudeginum 16. janúar til mánudagsins 20. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir dökkrauðum Hyundai I10, árgerð 2017, með skráningarnúmerið NKZ53. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir bílsins, eða vita hvar hann …
Brot 90 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 13. janúar til fimmtudagsins 16. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Í síðustu viku slösuðust fjórtán vegfarendur í sjö umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 5. – 11. janúar, en alls …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á máli sem snýr að stórfelldu fíkniefnabroti. Um er að ræða innflutning á tæplega 6 kg af kristal metamfetamíni, …
Brot 81 ökumanns var myndað á Sæbraut í Reykjavík frá föstudeginum 10. janúar til mánudagsins 13. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …
Lögreglan vill vekja athygli á því að í kjölfar frosts og kulda og þegar að þíða tekur eykst hætta á því að holur myndist í …
Gefin hefur verið út gul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 3 í nótt og til kl. 8 í fyrramálið (aðfaranótt sunnudags), en spáð …
Brot 75 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá mánudeginum 6. janúar til föstudagsins 10. janúar. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut …