Apr 2021
Mannslát – farbann til 7. maí
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fjögurra vikna farbann, eða til 7. maí, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu …
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fjögurra vikna farbann, eða til 7. maí, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu …
Brot 45 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá þriðjudeginum 6. apríl til föstudagsins 9. apríl. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Snjóflóð féll ofan við skíðaskála KR í Skálafelli á öðrum tímanum í dag, en tilkynning um málið barst lögreglu kl. 13.34. Tveir voru þar á …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Elvis Valca, 27 ára. Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Valca, eða vita hvar hann er að finna, eru …
Brot 17 ökumanna voru mynduð á Vesturlandsvegi á Kjalarnesi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturlandsveg í suðurátt, á móts við Sjávarhóla …
Brot 164 ökumanna voru mynduð á Hringbraut í Reykjavík frá miðvikudeginum 31. mars til þriðjudagsins 6. apríl. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …
Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaður í fimm daga gæsluvarðhald, eða til föstudagsins 9. apríl, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar …
Karlmaður um þrítugt lést á Landspítalanum í dag, en þangað var maðurinn fluttur í gærmorgun eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í Kórahverfinu í Kópavogi. …
Brot 44 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í austurátt, á Sandskeiði. Á einni klukkustund, eftir …
Brot 151 ökumanns var myndað á Hringbraut í Reykjavík frá mánudeginum 29. mars til miðvikudagsins 31. mars. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hringbraut …