16
Jún 2021

Maðurinn úr lífshættu

Karlmaður sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás í miðborg Reykjavíkur aðfaranótt sunnudags er kominn úr lífshættu. Rætt verður við manninn um leið og ástand hans leyfir. …