16
Jan 2021
Tilkynning barst til lögreglunnar á Vestfjörðum klukkan 10:16 um alvarlegt umferðarslys á Djúpvegi í vestanverðum Skötufirði. Fjölmennt lið lögreglu, sjúkraflutninga og lækna, slökkviliðs og björgunarsveita …
31
Mar 2020
Vegna COVID19 er einangrun einstaklinga meiri nú en vanalega. Þessi staða eykur þá hættu sem brotaþolar heimilisofbeldis standa frammi fyrir. Ef þú veist af eða …
25
Sep 2017
Að kveldi 18. september hafði lögreglan afskipti af skipstjóra fiskibáts sem kom úr veiðiferð og til löndunar í höfn á norðanverðum Vestfjörðum. Þrír voru í …
28
Ágú 2017
Að kveldi 21. ágúst var tilkynnt um eld í íbúðarhúsi í Hnífsdal. Einn íbúi var í húsinu og hlaut hann brunasár. Hann var lagður inn …
22
Ágú 2017
Einn ökumaður var kærður í liðinni viku fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna. Sá hafði verið stöðvaður við umferðareftirlit á Vestfjarðarvegi, í Arnkötludal. Lögreglan hafði …
09
Ágú 2017
Mannamót s.s. dansleikir fóru vel fram um verslunarmannahelgina, í umdæminu öllu. Alls voru 71 ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur sl. viku. Einn þeirra …
10
Júl 2017
Eldur varð laus í spennimannvirki Orkubús Vestfjarða í Skötufirði seint að kveldi 7. júlí. Lögregla og slökkvilið fór á vettvang og einnig starfsmenn Orkubúsins. Tildrög …
03
Júl 2017
Að kveldi 27. júní voru björgunarsveitir á norðanverðum Vestfjörðum kallaðar út til leitar að tveimur göngumönnum sem gengu upp frá Syðridal í Bolungarvík og ætluð …
26
Jún 2017
Tilkynnt var til lögreglunnar um að ekið hafi verið utan í ljósaskilti sem staðsett er í Breiðadalslegg Vestfjarðaganganna með þeim afleiðingum að skiltið brotnaði. Skiltið …
21
Jún 2017
Síðdegis þann 18. júní sóttu björgunarsveitarmenn frá Ísafirði, á björgunarbátnum Gunnari Friðrikssyni, göngumenn í Hornvík. Alls var um fimm menn að ræða. Einn þeirra hafði …