22 Janúar 2021 18:09

//English below//

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Norðnverðum Vestfjörðum.  Spáð er norðaustan 10-18 m/s, en 13-20 m/s í kvöld. Él og frost 2 til 7 stig.  Búast má við samgöngutruflunum og er fólk beðið að skoða vel færð á vegum áður en haldið er til ferðalaga. Óvissustig er á veginum um Eyrarhlíð og Súðavíkurhlíð. Upplýsingar um færð má finna á www.vegag.is.

Upplýsingar um snjóflóðahættu má finna á vef Veðurstofu Íslands


//English//

The Icelandic Met Office has announced an uncertainty phase due to a possible risk of avalanches in northern Westfjords. The forecast is for a north-east wind tonight, 10-18 m/sec. Snow showers and frost, 2 to 7 degrees below zero. Disturbances in transportation may be expected and people are required to take a close look at driving conditions before travelling. An uncertainty phase is in effect on the road through Eyrarhlíð and Súðavíkurhlíð.

Information can be found on www.vegag.is.