Vegna leitaraðgerða á og í Þingvallavatni

Í dag hefur verið leitað með sérstökum kafbáti, sem ber tegundarheitið Gavia og er búinn sónarbúnaði og myndavél, í Þingvallavatni að líki manns sem talinn …

Lögregla leitar vitna að meintri líkamsárás.

Lögreglan á Suðurlandi óskar eftir vitnum að meintri líkamsárás sem varð á eða við göngustíg á Selfossi við Hólatjörn, þann 30.07.2019 um kl. 00:45, en …

Rannsókn á rútuslysi á lokametrum

Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á rútuslysi sem varð á Suðurlandsvegi við Hofgarð í Öræfum þann 16. maí s.l. er nú á lokametrunum og sérfræðigögn að …

3 litháískir karlmenn úrskurðaðir í farbann

Fimmtudaginn 4. apríl s.l. handtók lögreglan á Suðurlandi 3 litháíska karlmenn, 1 á þrítugs aldri og 2 á sextugsaldri, í tveimur aðskildum sumarhúsum í Árnessýslu …

Tveir ökumenn teknir á 163 km hraða

Tveir ökumenn voru sviptir ökuréttindum á staðnum í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á Mýrdalssandi í gær. Um var að ræða erlenda ferðamenn sem voru í …