3 litháískir karlmenn úrskurðaðir í farbann

Fimmtudaginn 4. apríl s.l. handtók lögreglan á Suðurlandi 3 litháíska karlmenn, 1 á þrítugs aldri og 2 á sextugsaldri, í tveimur aðskildum sumarhúsum í Árnessýslu …

Tveir ökumenn teknir á 163 km hraða

Tveir ökumenn voru sviptir ökuréttindum á staðnum í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi á Mýrdalssandi í gær. Um var að ræða erlenda ferðamenn sem voru í …

Skönnun á botni Ölfusár

Björgunarfélag Árborgar í samvinnu við Sérsveit ríkislögreglustjóra og kafara Landhelgisgæslunnar hafa í dag unnið að því að skanna botn Ölfusár neðan við Ölfusárbrú með fjölgeislamælingum.   …

Líkfundur við Arnarbæli í Ölfusi

Um kl. 13:00 í gær var lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um líkfund á bökkum Ölfusár við Arnarbæli í Ölfusi. Það var göngumaður sem gekk fram …

Mæling á gjá í Ölfusá neðan brúar við Selfoss.

Björgunarfélag Árborgar, sérsveit ríkislögreglustjóra og sérfræðingar Landhelgisgæslu munu framkvæma mælingar á lögun og dýpi gjárinnar neðan brúar yfir Ölfusá laugardaginn 16. mars n.k.    Búnaður þessara …

Leit í og við Ölfusá lokið í dag.

Björgunarsveitir luku leitarverkefnum við leit að manni sem fór í Ölfusá að kvöldi 25. febrúar s.l. um kl. 15:30 í dag án þess að leitin …