Uppsetning öryggismyndavéla á Suðurlandi

Að undanförnu hefur, í samstarfi Neyðarlínu og lögreglu, við ýmis sveitarfélög á Suðurlandi verið unnið að uppsetningu öryggismyndavéla sem tengdar eru beinlínutengingu við varðstofu lögreglunnar …

Gæsluvarðhald framlengt

Héraðsdómur Suðurlands framlengdi í dag, með úrskurði sínum,  gæsluvarðhald yfir manni á sjötugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið bróður sínum að bana á …

Helstu verkefni dagana 23. til 29. apríl 2018

Í liðinni viku voru 39 ökumenn kærðir fyrir að aka ökutækjum sínum of hratt.   Tveir þeirra mældust á 147 km/klst hraða þar sem leyfður hraði …

Maður kærir líkamsárás og frelsissviptingu

Mánudaginn 23. apríl kom á lögreglustöðina á Selfossi maður á þrítugsaldri og lagði fram kæru á hendur öðrum sem einnig er á þrítugsaldri sem hann …

Gæsluvarðhaldsúrskurður staðfestur

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands sem s.l. mánudag úrskurðaði karlmann á stjötugsaldri i gæsluvarðhald á grundvelli 2. mgr. 95. gr. laga nr. 88/2008 allt …