Götum lokað á morgun í tengslum við Norðurlandaráðsþing
Dagana 28. – 31. október verður þing Norðurlandaráðs 2024 haldið í Reykjavík. Þingið fer fram á Alþingi og í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfirskriftinni „Friður og …
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Dagana 28. – 31. október verður þing Norðurlandaráðs 2024 haldið í Reykjavík. Þingið fer fram á Alþingi og í Ráðhúsi Reykjavíkur undir yfirskriftinni „Friður og …
Vegna fundar forsætisráðherra Norðurlandanna verða verulegar takmarkanir á umferð ökutækja og hjólandi vegfarenda um Þingvelli mánudaginn 28. október. Þá verður öll umferð gangandi vegfarenda bönnuð. …
Opinn upplýsingafundur í Tunguseli Skaftártungu mánudaginn 14. október kl. 20:00. Fulltrúar Jarðvísindastofnunar, Veðurstofu Íslands, Vegargerðarinnar og Neyðarlínu verða með framsögu. Hvetjum alla íbúa á svæðinu …
Lögreglustjórinn á Suðurlandi
Hlíðarvegur 16,
860 Hvolsvöllur
Skrifstofa lögreglustjóra er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00 til 15:00 en á föstudögum frá kl. 9:00 til 13:00
Sími: 444 2000
Netfang: sudurland@logreglan.is
Fax: 444 2009
Lögreglustjóri umdæmisins: Grímur Hergeirsson
Á Suðurlandi eins og víðar um landið hefur Veðurstofa Íslands gefið út viðvaranir vegna asahláku seinnipartinn í dag, í nótt og fram á morgundaginn. Mestu afrennsli vegna leysinga á Suðurlandi má vænta í kringum Öræfa- og Mýrdalsjökul og er íbúum og vegfarendum á þessum svæðum bent á að vera vakandi fyrir auknu rennsli í ám og lækjum og öðrum hættum sem kunna að skapast við hitabreytingarnar framundan og þá miklu úrkomu sem þeim munu fylgja.
Nýjustu spár og upplýsingar um viðvaranir eru aðgengilegar á vefsíðu Veðurstofunnar,
... Sjá meiraSjá minna
Forsíða Veðurstofu Íslands | Veðurstofa Íslands
Suðvestan og vestan 10-20 m/s og él eða slydduél, en þurrt á austanverðu landinu. Hiti 0 til 5 stig. Gengur í norðan hvassviðri í kvöld, með snjókomu, fyrst á Vestfjörðum og síðan ...0 CommentsComment on Facebook
Uppfært:
Nú kemst umferð orðið framhjá vettvangi um hjáleið eftir reiðvegi. Lögregla stýrir umferð uns hægt verður að hleypa umferð um Suðurlandsveg aftur.
Um kl. 16 í dag varð alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi móts við Heimaland. Viðbragðsaðilar eru við vinnu á vettvangi og vegurinn lokaður.
Tilkynningin verður uppfærð eftir því sem fram vindur.
... Sjá meiraSjá minna
5 CommentsComment on Facebook
Umferð kemst núna óhindrað um vettvang en lokun var aflétt rétt í þessu.
Hvar er Heimaland?
Er ekki hægt að hleypa umferðinni út á reiðveginn og framhjá þannig??
Vitið þið hvenær það verður möguleiki á að komast framhjá slysstað?
Er vitað hvenær vinnu á vettvangi lýkur? Það er orðinn klukkutími síðan þyrlan fór með þá slösuðu
Tilkynning frá Veðurstofu um aukna leiðni í Leirá syðri og Skálm.
... Sjá meiraSjá minna
Lítið jökulhlaup í Leirá syðri og Skálm | Fréttir | Veðurstofa Íslands
Rafleiðni hefur farið hækkandi í Leirá syðri og í Skálm síðan 4. desember síðastliðinn. Í lok júlí varð jökulhlaup í Leirá syðri og Skálm, þar sem hlaupvatn flæddi m.a. yfir þ...0 CommentsComment on Facebook