Klakastífla í Hvítá fyrir landi Vaðness

Í gærkvöldi fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í farvegi Hvítár fram af landi Vaðness.  Stíflan er sögð loka ós Höskuldslækjar og …

Lögreglustjórinn á Suðurlandi fær jafnlaunavottun

Í dag tók Kjartan Þorkelsson settur ríkislögreglustjóri við skjali úr höndum Davíðs Lúðvíkssonar hjá Vottun ehf til staðfestingar á vottun jafnlaunastjórnunarkerfis Lögreglustjórans á Suðurlandi.  Vottunin …