Ný heimasíða lögreglunnar á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki hefur nú tekið í notkun sérstaka heimasíðu:  www.logreglansaudarkroki.is Heimasíðan var opnuð formlega í dag kl. 15:00, og var völdum gestum boðið í …

Íbúar í Skagafirði ánægðastir með löggæsluna

Íbúar í Skagafirði eru ánægðastir allra með löggæslu í sínu umdæmi samkvæmt nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir sveitarfélagið Skagafjörð og birt var í …

Letti úrskurðaður í farbann

Mikið var um að vera hjá lögreglunni á Sauðárkróki um síðustu helgi.  Alls voru 26 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur og einn var kærður …

Tilkynning frá lögreglunni á Sauðárkróki

Í tilefni af tilkynningu, sem barst lögreglu á sunnudag, um hugsanlegan ísbjörn við Bjarnarfell á Skaga vill lögreglan á Sauðárkróki koma eftirfarandi á framfæri. Mikil …

Tilkynning frá lögreglunni á Sauðárkróki

Í gærkvöldi barst lögreglunni á Sauðárkróki tilkynning frá fólki, sem var á göngu við Bjarnarvötn á Skaga, um að það hefði hugsanlega séð ísbjörn við …

Ísbjörn felldur í Skagafirði

Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði þriðjudaginn 3. júní síðastliðinn, vill lögreglan á Sauðárkróki koma því á framfæri að ástæða …