Aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmanneyjum efldar enn frekar
Í gær fór fram vinnustofa í Vestmannaeyjum undir yfirskriftinni: Aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmannaeyjum og tóku um 70 fagaðilar þátt. Tilefni vinnustofunnar var að kynna, …
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2090 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Í gær fór fram vinnustofa í Vestmannaeyjum undir yfirskriftinni: Aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmannaeyjum og tóku um 70 fagaðilar þátt. Tilefni vinnustofunnar var að kynna, …
Alls voru skráð 253 mál hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi, dagana 28. júlí til og með 1. ágúst. Til samanburðar voru skráð mál …
Dagskrá þjóðhátíðar 2022 lauk sem kunnugt er nú í nótt. Mikill mannfjöldi var á svæðinu og náði fjöldinn hámarki undir miðnættið í gærkvöldi þegar brekkusöngur …
Faxastígur 42
900 Vestmannaeyjar
Sólarhringsvakt
Þjónustusími: 444 2090
Varðstjórar: 444 2091
Rannsóknardeild: 444 2092
Yfirlögregluþjónn: 444 2093
Netfang: vestmannaeyjar@logreglan.is
Fax: 481 1631
Lögreglustjóri umdæmisins: Karl Gauti Hjaltason
⚽️ TM MÓTIÐ ⚽️
Á morgun hefst TM mótið hér í Eyjum en um er að ræða stórt knattspyrnumót fyrir 5. flokk kvenna og eru rúmlega 1000 þátttakendur. Mikill fjöldi verður því í bænum og biðjum við ökumenn að taka tillit til þess og aka varlega.
Við viljum benda ökumönnum á að bannað er að stöðva og leggja ökutækjum á Hamarsveginum, sjá á mynd, (þar sem flestir knattspyrnuvellirnir eru). Lögregla mun halda úti öflugu eftirliti í umferðinni þar sem fylgst verður vel með ökuhraða, ástandi og réttindum ökumanna, lagningum, bílbeltanotkun, notkun farsíma og snjalltækja við akstur, fjölda farþega o.s.frv.
Góða skemmtun til allra mótsgesta og vonandi njótið þið dvalarinnar í Eyjum. 🙂 ... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Kæru íbúar.
Viljum benda ykkur á að spáð er ansi hvössum vindi á morgun og hviðum yfir 25 m/sek þegar verst lætur. Gott er því að huga að lausamunum. ... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsComment on Facebook
Á dögunum komu konur úr Slysavarnadeildinni Eykyndli í Vestmannaeyjum færandi hendi og færðu embættinu nýtt hjartastuðtæki að gjöf.
Hjartastuðtækið verður í útkallsbíl lögreglunnar í Vestmannaeyjum.
Við kunnum Eykyndilskonum bestu þakkir fyrir gjöfina.
Meðfylgjandi mynd er frá afhendingu tækisins. ... Sjá meiraSjá minna
9 CommentsComment on Facebook