Helstu verkefni vikuna 28. maí til 4. júní 2018.

Ein líkamsárás var tilkynnt lögreglu í vikunni sem leið en árásin átti sér stað aðfaranótt sl. föstudags á einu af öldurhúsum bæjarins.  Þarna hafði orðið …

Helstu verkefni vikuna 14. til 22. maí 2018

Tveir menn voru handteknir aðfaranótt Hvítasunnu vegna líkamsárásar á einu af öldurhúsum bæjarins en þeir höfðu verið að slást við hvorn annan.  Þeim var sleppt …

Helstu verkefni vikuna 7. til 14. maí 2018.

Ein kæra vegna eignaspjalla liggur fyrir eftir vikuna en um var að ræða rúðubrot í bifreið sem stóð fyrir utan Strembugötu 15 að kvöldi 6. …

Helstu verkefni vikuna 30. apríl til 7. maí.

Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglu um liðna helgi. Í öðru tilvikinu lenti maður í átökum við annan mann sem endaði með því að sá …

Helstu verkefni vikuna 16. til 23. apríl 2018.

Eitt fíkniefnamál kom upp í vikunni en við þrif á einum af veitingstöðum bæjarins um helgina fundust ætluð fíkniefni sem talið að sé um 10 …

Helstu verkefni vikuna 9. til 16. mars 2018.

Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefnai í vikunni og við leit á honum fundust ætluð fíkniefni.   Reyndist hann …

Helstu verkefni vikuna 2 til 9. apríl 2018

Tveir ökumenn voru stöðvaðir í vikunni sem leið vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana og fíkniefna. Þá liggja fyrir fimm aðrar kærur vegna brota …