Helstu verkefni vikuna 3. til 10. september 2018.

Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í vikunni og þá var annar ökumaður stöðvaður grunaður um akstur undir …

Helstu verkefni vikuna 20. til 27. ágúst 2018.

Tvö fíkniefnamál komu upp í vikunni sem leið og var í báðum tilvikum um svokölluð neyslumál að ræða en lögreglan fór í þrjár húsleitir í …

Helstu verkefni vikuna 13. til 20. ágúst 2018.

Undir kvöld þann 19. ágúst sl. var lögregla kölluð að húsi hér í bæ en þar hafði heimilishundur af Alaska Malamute tegund ráðist á húsbónda …

Helstu verkefni vikuna 7. til 13. ágúst 2018.

Einn þjófnaður var tilkynntur lögreglu í liðinni viku en um var að ræða þjófnað á einnota drykkjarumbúðum sem voru geymdar í plastkörum á bak við …

Helstu verkefni vikuna 28. maí til 4. júní 2018.

Ein líkamsárás var tilkynnt lögreglu í vikunni sem leið en árásin átti sér stað aðfaranótt sl. föstudags á einu af öldurhúsum bæjarins.  Þarna hafði orðið …

Helstu verkefni vikuna 14. til 22. maí 2018

Tveir menn voru handteknir aðfaranótt Hvítasunnu vegna líkamsárásar á einu af öldurhúsum bæjarins en þeir höfðu verið að slást við hvorn annan.  Þeim var sleppt …