Jún 2025
Norðurland vestra í maí
Málafjöldi maímánaðar er áþekkur fyrri mánuðum ársins, en 560 máls eru skráð til úrvinnslu hjá embætti lögreglunnar á Norðurlandi vestra í maí. Þrátt fyrir sambærilegan …
Málafjöldi maímánaðar er áþekkur fyrri mánuðum ársins, en 560 máls eru skráð til úrvinnslu hjá embætti lögreglunnar á Norðurlandi vestra í maí. Þrátt fyrir sambærilegan …
Þriðji samráðsfundur Öruggara Norðurlands vestra var haldinn í Ljósheimum í Skagafirði í dag. Fundurinn var vel sóttur og sóttu hann fulltrúar sveitarfélaga, lögreglu, heilbrigðisþjónustu, fræðsluyfirvalda, …
Talsverður erill var á Norðurlandi vestra yfir páskahátíðina en alls eru skráð rúm 240 mál frá miðnætti á miðvikudag, fram til miðnættis á mánudag. Talsvert …
Stjórn SSNV (Samband sveitarfélaga á Norðurlandi vestra) veitir árlega viðurkenninguna Byggðagleraugun þeim ráðuneytum, stofnunum, fyrirtækjum og/eða verkefnum í landshlutanum sem þykja hafa skarað fram úr …
Málafjöldi marsmánaðar er áþekkur fyrri mánuðum ársins, en 566 mál eru skráð til úrvinnslu hjá embætti lögreglunnar á Norðurlandi vestra. Umferðin var fyrirferðamikil og flest …
Málafjöldi janúar og febrúar er áþekkur, á fimmta hundrað mál er skráð hjá embætti lögreglunnar á Norðurlandi vestra nú í febrúar. Veður hafði nokkur áhrif …
Nýlega voru birtar niðurstöður könnunar um reynslu almennings af afbrotum og viðhorfum til lögreglu, sem framkvæmd var síðasta sumar og úrtakið var 4482 af landinu …
Alls voru á fimmta hundrað mál skráð hjá embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra í janúarmánuði. Verkefni lögreglunnar á landsbyggðinni eru oft æði fjölbreytt, allt frá …
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra, sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra, sveitarfélögin Húnaþing vestra, Húnabyggð, Skagabyggð, Skagaströnd og Skagafjörður, Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Fjölbrautaskóli Norðurlands …
Næstkomandi miðvikudag, þann 20. mars 2024 kl. 8.30-15.00 verður vinnustofa um Öruggara Norðurland vestra þar sem allir helstu hagaðilar koma að undirbúningu eða samtali á …