Jún 2023
Löggæsla á Írskum dögum Akranesi
Lögreglan á Vesturlandi mun auka löggæslu á bæjarhátíðinni ,,Írskir Dagar“ á Akranesi núna um helgina. Fjölgað verður á vöktum og koma lögregluþjónar víða að sem …
Lögreglan á Vesturlandi mun auka löggæslu á bæjarhátíðinni ,,Írskir Dagar“ á Akranesi núna um helgina. Fjölgað verður á vöktum og koma lögregluþjónar víða að sem …
Staðfest er að maðurinn sem fannst látinn í fjörunni við Straumeyri rétt við Borgarnes þann 13. apríl sl. var Modestas Antanavicius. Modestas hafði verið saknað …
Rétt fyrir hádegi í gær, fimmtudaginn 18. maí, barst tillkynning til lögreglu um að maður hefði fallið fram af björgum við Arnarstapa á Snæfellsnesi og …
Um hálf ellefu í gærmorgun barst lögreglu tilkynning um að erlendur ferðamaður hafi fallið niður í gilið við fossinn Glym í Hvalfirði. Lögreglan á Vesturlandi …
Maðurinn sem leitað var að í gærkvöldi fannst látinn. Maðurinn hafði verið ásamt öðrum við sjósund út frá Langasandi á Akranesi en skilaði sér ekki …
Um kl. 19:00 föstudaginn 22. júlí barst lögreglu tilkynning frá vegfarendum um rásandi aksturlag bifreiðar í Hvalfjarðargöngunum á leið vestur. Lögreglumenn á Vesturlandi fóru frá …
Karlmaður, sem var einn á ferð á vélsleða um kvöldmatarleitið í gær, lést eftir að hafa lent í slysi nærri Bröttubrekku á Vesturlandi. Vélsleðamenn sem …
Að gefnu tilefni vill lögreglustjórinn á Vestulandi koma eftirfarandi á framfæri. Lögreglustjórinn á Vesturlandi hefur haft til rannsóknar ætlað brot á 104. gr. þágildandi laga …
Árið 2021 hefur verið viðburðaríkt hjá lögreglunni og heldur COVID-19 áfram að setja sitt mark á þau fjölmörgu verk sem unnin voru á árinu. Hér …
Rétt eftir hádegi í dag varð árekstur þriggja bifreiða á Snæfellsnesvegi þar sem 12 manns voru í bílunum, börn og fullorðnir. Lögregla, tækjabifreið frá slökkviliði …