05
Mar 2020

Gæsluvarðhald til 2. apríl 2020

Erlendur karlmaður sem gekk berserksgang í N1 og Nettó á Selfossi um miðjan dag í gær var í dag úrskurðaður í Héraðsdómi Suðurlands, í gæsluvarðhald …