Lögreglan á Suðurlandi Lögreglustöðin á Selfossi

Lögreglustöðin á Selfossi

Hörðuvellir 1
800 Selfoss
Opnunartími mánudaga til fimmtudaga: 09-15 en 9 – 13 á föstudögum
Þjónustusími/sími: 444 2010
Netfang: sudurland@logreglan.is
Fax: 444 2019

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Suðurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Fyrr í dag var tveimur konum er setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglustjórans á Suðurlandi á meintu manndrápi, frelsissviptingu og fjárkúgun, sleppt úr haldi. Fimm aðilar sitja áfram í gæsluvarðhaldi, fjórir karlmenn og ein kona.

Lögreglan á Suðurlandi vinnur áfram að rannsókn málsins og nýtur stuðnings lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu, embætti Héraðssaksóknara og sérsveitar ríkislögreglustjóra.

Rannsókn málsins miðar vel og er ekki unnt að veita frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
... Sjá meiraSjá minna

Fyrr í dag var tveimur konum er setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglustjórans á Suðurlandi á meintu manndrápi, frelsissviptingu og fjárkúgun, sleppt úr haldi. Fimm aðilar sitja áfram í gæsluvarðhaldi, fjórir karlmenn og ein kona.

Lögreglan á Suðurlandi vinnur áfram að rannsókn málsins og nýtur stuðnings lögreglustjórans á Höfuðborgarsvæðinu, embætti Héraðssaksóknara og sérsveitar ríkislögreglustjóra. 

Rannsókn málsins miðar vel og er ekki unnt að veita frekari upplýsingar um  málið að svo stöddu.

Fyrr í dag lagði lögreglustjórinn á Suðurlandi fram kröfur fyrir héraðsdómi Suðurlands um framlengingu gæsluvarðhalds yfir tveimur einstaklingum vegna rannsóknar á meintri fjárkúgun, frelsissviptingu og manndrápi. Alls sæta sjö aðilar, fjórir karlmenn og þrjár konur, gæsluvarðhaldi vegna málsins.

Hinn látni hét Hjörleifur Haukur Guðmundsson, búsettur í Þorlákshöfn. Hjörleifur var 65 ára þegar hann lést.
... Sjá meiraSjá minna

Fyrr í dag lagði lögreglustjórinn á Suðurlandi fram kröfur fyrir héraðsdómi Suðurlands um framlengingu gæsluvarðhalds yfir tveimur einstaklingum vegna rannsóknar á meintri fjárkúgun, frelsissviptingu og manndrápi. Alls sæta sjö aðilar, fjórir karlmenn og þrjár konur, gæsluvarðhaldi vegna málsins.
 
Hinn látni hét Hjörleifur Haukur Guðmundsson, búsettur í Þorlákshöfn. Hjörleifur var 65 ára þegar hann lést.

Fyrr í dag féllst héraðsdómur Suðurlands á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þremur einstaklingum í máli sem varðar meinta fjárkúgun, frelsissviptingu og manndráp.

Í gærkvöld féllst héraðsdómur Suðurlands einnig á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir einum einstaklingi. Það er sjöundi einstaklingurinn sem úrskurðaður hefur verið í gæsluvarðhald vegna málsins.
... Sjá meiraSjá minna

Fyrr í dag féllst héraðsdómur Suðurlands á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir þremur einstaklingum í máli sem varðar meinta fjárkúgun, frelsissviptingu og manndráp. 

Í gærkvöld féllst héraðsdómur Suðurlands einnig á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir einum einstaklingi. Það er sjöundi einstaklingurinn sem úrskurðaður hefur verið í gæsluvarðhald vegna málsins.
Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram