08
Mar 2024

Alþjóðleg lögregluaðgerð

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í alþjóðlegri lögregluaðgerð í síðustu viku ásamt lögreglunni í Dusseldorf, ríkislögreglunni í Nordrhrein-Westfalen og hollensku lögreglunni. Tilgangurinn var að taka …

08
Mar 2024

Heimsókn frá Portúgal

Það er jafnan gestkvæmt á lögreglustöðinni á Hverfisgötu, en í gær var tekið á móti Catarinu Saramento e Castro, dómsmálaráðherra Portúgals, og ráðgjafa hennar, Sóniu …

08
Mar 2024

Banaslys í Garðabæ

Karlmaður um tvítugt lést í umferðarslysi í Garðabæ síðdegis í gær. Hann ók bifhjóli vestur Heiðmerkurveg, en virðist hafa misst þar stjórn á því og …

08
Mar 2024

Fréttatilkynning til fjölmiðla.

Lögreglustjóranum á Suðurnesjum þykir rétt að árétta neðangreint.   Ríkislögreglustjóri féll frá  fyrirmælum um brottflutning  úr Grindavík frá og með 19. febrúar 2024.   Ákvörðun ríkislögreglustjóra …

05
Mar 2024

Lögregluaðgerðir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stendur nú fyrir umfangsmiklum aðgerðum í umdæminu og utan þess vegna rökstudds gruns um mansal, peningaþvætti, brotum á atvinnuréttindum útlendinga og gruns …

05
Mar 2024

Eldri lögreglumenn

Frá hausti til vors koma eldri lögreglumenn í heimsókn á lögreglustöðina á Hverfisgötu einu sinni í mánuði og þiggja léttar veitingar. Þá er ávallt glatt …

04
Mar 2024

Sæmdarkúgun

Fjárkúganir taka á sig ýmsar myndir, en ein þeirra er sæmdarkúgun (sextortions) en slík mál eru nú til rannsóknar hjá embættinu. Þolendur eru gjarnan ungir …