Júl 2025
Hraðakstur á Reykjanesbraut í Hafnarfirði
Brot 12 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í norðurátt, á móts við Straum. …
Brot 12 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Reykjanesbraut í norðurátt, á móts við Straum. …
Fimmtugur karlmaður lést í umferðarslysinu á Miklubraut i Reykjavík morgun, en eins og fram hefur komið ók hann bifhjóli vestur Miklubraut þegar slysið varð, á …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Miklubraut í Reykjavík í morgun, en tilkynning um slysið barst kl. 8.35. Þar var …
Meðfylgjandi eru bráðabirgðatölur um helstu brot og verkefni hjá lögreglunni á Austurlandi fyrstu sex mánuði ársins 2025. Tölur áranna 2015 til 2024 eru til samanburðar: …
Brot 100 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut í norðurátt, að Súðarvogi. Á einni …
Brot 27 ökumanna voru mynduð í Urriðaholtsstræti í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Urriðaholtsstræti í austurátt, að Dyngjugötu. Á einni …
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra heimsótti starfsfólk í Heimferða- og fylgdadeild (HOF) ríkislögreglustjóra í morgun. Hún kynnti sér starf deildarinnar ásamt því að upplýsa starfsfólk um …
Brot 246 ökumanna voru mynduð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut í suðurátt, á milli Miklubrautar og …
Brot 115 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 30. júní til mánudagsins 7. júlí. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um hálft kg af kókaíni, fjögur kg af marijúana og á annan tug milljóna króna í reiðufé við húsleitir …