Lögreglan á Vesturlandi Hraðamyndavéla- og sektadeild

Hraðamyndavéla- og sektadeild

Borgarbraut 2
340 Stykkishólmur
Opnunartími: 08:00 til 16:00
Þjónustusími: 444 0340
Netfang: sth@logreglan.is

 

Lögreglufulltrúi:  Guðrún Hauksdóttir

Yfirlögregluþjónn:  Jón S. Ólason

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0300 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Vesturlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
2 vikum síðan

Rétt fyrir hádegi í gær, fimmtudaginn 18. maí, barst tillkynning til lögreglu um að maður hefði fallið fram af björgum við Arnarstapa á Snæfellsnesi og lægi hreyfingarlaus í fjörunni neðan klettanna.

Aðstæður til björgunarstarfa voru mjög erfiðar, ekki hægt að komast að fjörunni, nema sjóleiðina. Maðurinn var úrskurðaður látinn á vettvangi af lækni sem komst fyrstur á vettvang ásamt sjúkraflutningamanni og bráðatækni.

Rigning og þoka var þegar slysið varð og mjög hált á bjargbrúninni. Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Vesturlandi.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

:( Sad part is that even when the local authorities put up guard lines, people step right past them because those pictures for Facebook and Instagram are the most important thing. :( Never good to hear of someone being hurt or losing their life. Condolences to the families involved in any way.

Samúðarkveðjur til fjölskyldunnar og styrkur til allra sem urðu vitni að þessu slysi.

❤️❤️❤️

❤️

🙏

❤️

❤️❤️❤️

❤️❤️❤️

❤️

❤️

Emma

View more comments

3 vikum síðan

Nú eiga allir sem ætla að vera á ferðinni á ökutækjum að vera komnir á hjólbarða án nagla. Við munum byrja að sekta þá sem enn aka um götur á nagladekkjum og því betra að huga strax að dekkjaskiptum. 15. apríl var síðasti dagurinn þar sem heimilt var að vera á nagladekkjum. ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Hvernig ætti ég að snú mér í því. Ég hef vinnu minnar vegna verið erlendis frá því í lok janúar og kem heim eftir helgi. Bíllinn í Kef. og og sumardekkja gangurinn heima á vesturlandinu. Þarf ég að sækja um akstursheimild, láta senda dekkin ef fæst ferð fyrir þau eða taka áhættuna á að skemma ekki viðkvæmt vegakerfið á leið minni vestur yfir fjöllin 🤔

það stefnir í snjómokstur á mánudag á vestfjörðum og vesturlandi ((

Spáin á Mánudaginn 🤣🤣

En við sem erum að koma til landsins og bíllinn búinn að vera upp á velli í nokkrar vikur

Longu búinn 😉

Og hver ber þá skaðan ef bíll fer útaf út af snjó nú á að snjóa aftur

Já flottir. Á sama tíma eru dekkjaverkstæðin í Borgarnesi bókuð út 19. maí

Woff woff…

Sveinn Dal Björnsson

View more comments

2 mánuðum síðan

Um hálf ellefu í gærmorgun barst lögreglu tilkynning um að erlendur ferðamaður hafi fallið niður í gilið við fossinn Glym í Hvalfirði.

Lögreglan á Vesturlandi ásamt sjúkraliði og fjölmennu liði frá björgunarsveitunum fóru á vettvang ásamt því að þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út.

Aðstæður voru erfiðar á vettvangi og fóru björgunarsveitarmenn upp gilið og komu að þar sem kona á þrítugsaldri fannst látin. Hún ásamt maka sínum höfðu verið tvö á gönguferð upp með gilinu að ofanverðu við Glym og hún fallið fram af brúninni. Fallið var mjög hátt og ljóst að konan lést samstundis.

Rannsóknardeild lögreglunnar á Vesturlandi vinnur að rannsókn málsins.

Lögreglan á Vesturlandi vill koma framfæri þökkum til allra þeirra sem komu að björgunaraðgerðum.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

🙏 megi kærleikur og friður umlykja þá sem þetta varðar

Sorglegt þegar svona fer. Guð blessi hina látnu og eftirlifandi maka. Ól. B.

Hræðilegt😪 ❤🙏🏽❤

❤️

❤️

❤️

<3 <3

❤️

❤️🙏🏻❤️

❤❤

❤️

❤️

❤️

❤🙏❤

❤️

❤️

❤️

❤️❤️❤️

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram