Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Jafnréttisáætlun 2022-2025

Jafnréttisáætlun Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu (LRH) byggir á lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020 og lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði nr. 86/2018.

Jafnréttisáætlun LRH gildir til þriggja ára í senn.

 

Leiðarljós
Embætti Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu er eftirsóknarverður vinnustaður þar sem jafnrétti og jafnræði starfsfólks er virt í hvívetna. Allt starfsfólk hefur jöfn tækifæri til að nýta eigin atorku og þroska hæfileika sína.

 

Markmið
Markmið jafnréttisáætlunar LRH er að koma á og viðhalda jafnrétti meðal starfsfólks, jafna stöðu og virðingu þess innan LRH og auka meðvitund stjórnenda og starfsfólks um mikilvægi þess að öll fái að njóta sín óháð kyni, kynhneigð, kynvitund, samfélagsstöðu, trúarbrögðum, uppruna eða litarhætti.

Áhersla er lögð á:

  1. 1. Að vinna að sem jöfnustu kynjahlutfalli í hópi starfsfólks LRH
  2. 2. Að starfsfólk LRH njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt störf
  3. 3. Að laus störf og framgangur í starfi standi öllu starfsfólki LRH til boða
  4. 4. Að starfsþjálfun og endur- og símenntun standi öllu starfsfólki LRH til boða
  5. 5. Að auðvelda starfsfólki LRH að samræma vinnu og einkalíf
  6. 6. Að kynbundin eða kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ekki liðið hjá LRH

 

Skipulag og ábyrgð
Lögreglustjóri ber ábyrgð á framgangi jafnréttismála innan embættisins.

Jafnréttisáætlun er yfirfarin í heild á þriggja ára fresti. Á hverju ári er farið yfir markmið jafnréttisáætlunar með stjórnendum og stöðu mála í samræmi við árangursmælikvarða í tengslum við rýni æðstu stjórnenda á árangur jafnlaunakerfisins, þ.e. hvort kerfið sé fullnægjandi og virkt.

 

Jafnréttisfulltrúar LRH
Lögreglustjóri skipar jafnréttisfulltrúa LRH til þriggja ára í senn og tryggir viðkomandi einstaklingum svigrúm til að sinna verkefnum sínum. Jafnréttisfulltrúar vinna að jafnréttismálum innan LRH og eru starfsfólki LRH og tengdum aðilum, s.s. jafnréttisfulltrúa lögreglunnar hjá RLS og jafnréttisnefnd lögreglunnar, til aðstoðar og ráðgjafar.

Jafnréttisfulltrúar LRH 2022-2025 eru:

• Agnes Ósk Marzellíusardóttir, rannsóknarlögreglumaður
• Stefán Elí Gunnarsson, lögreglumaður

 

Aðgerðaráætlun

1. Að vinna að sem jöfnustu kynjahlutfalli í hópi starfsfólks LRH
Í árslok 2021 var hlutfall kvenna rúmlega 34% meðal lögreglumanna og rúmlega 65% meðal borgaralegra starfsmanna hjá LRH en lögreglumenn eru 77% starfsfólks. Hlutfall kvenna meðal lögreglumanna lækkar eftir því sem ofar dregur í starfstigum. Kynjahlutföll í yfirstjórn LRH eru 45% konur og 55% karlar.

2. Að starfsfólk LRH njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt störf

3. Að laus störf og framgangur í starfi standi öllu starfsfólki LRH til boða


4. Að starfsþjálfun og endur- og símenntun standi öllu starfsfólki LRH til boða


5. Að auðvelda starfsfólki LRH að samræma vinnu og einkalíf


6. Að kynbundin eða kynferðisleg áreitni og kynbundið ofbeldi er ekki liðið hjá LRH

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Eins og sólin er nú yndisleg - þá þyngist stundum bensínfótur ökumanna þegar sumarið fer að nálgast.
Minnum ökumenn á að passa ökuhraða.
Annars góð bara.
... Sjá meiraSjá minna

21 CommentsComment on Facebook

Ég væri til í að sjá ykkur taka fólk í hæfnispróf... það eru æði margir vanhæfir í umferðinni, þá meina ég fólk sem ræður ekki við að halda umferðarhraða 💥 það er oftar en ekki hættulegasta fólkið.

Er ekki hægt að hækka hámarkshraðann 🤠👌

Ég keyri stundum hraðar ef ég hlusta á blazroca er það ekki bara viðvörun ef gott veður eða blazroca sem veldur? 🤣😂

Hvernig er það... Eruð þið farin að sekta fyrir naglatútturnar svona í vorblíðunni?

Ég held að það væri góð hugmynd að skylda ökumenn að taka bóklegt próf á sirka 5 ára fresti, það myndi fækka þeim ökumönnum sem kunna ekki umferðarreglurnar.

View more comments

Góða helgi, öllsömul. ... Sjá meiraSjá minna

Góða helgi, öllsömul.

35 CommentsComment on Facebook

Thank you. Happy and safe weekend to all 🌺🌞

Have a great one too. ♥️🌻

Sömuleiðis til ykkar ❤️

Heyrðu … eg var nú stöðvuð af einhverri motorhjóla löggu hérna í Breiðholtinu áðan hjuff what the hell do i have to do to get myself arested 😂🤣😂 góða helgi !

Góða helgi🤩

View more comments

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir 17 ára pilti, Fadi S.M. Bahar.Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Fadi S.M. Bahar, 17 ára, að beiðni barnaverndaryfirvalda. Fadi, sem er grannvaxinn og um 70 kg, er 175 sm á hæð, með krullað hár og brún augu. Þau sem geta gefið upplýsingar um ferðir Fadi, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru beðin um að hafa samband við lögreglu í síma 112, eða með tölvupósti á netfangið sudurnes@logreglan.is ... Sjá meiraSjá minna

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir 17 ára pilti, Fadi S.M. Bahar.

6 CommentsComment on Facebook

#keepfadi

#keepfadi

Það er verið að leita af honum til þess að vísa honum úr landi 😡 Að yfirvöld skuli voga sér að henda honum úr landi! Hann er ekki einu sinni orðinn lögráða #keepfadi

ACAB

#keepfadi

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram