Miðlæg rannsóknardeild

Miðlæg rannsóknardeild

Miðlæg rannsóknardeild embættisins er staðsett á Hverfisgötu 113-115 sími 444-1000. Deildin er tvískipt og annast m.a. rannsóknir kynferðisbrota, annarra alvarlegra ofbeldisbrota, meiriháttar fjármunabrota og skipulagðrar brotastarfsemi s.s. fíkniefnabrota, mansals og vændis“. Stjórnandi hennar er Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn.

Ef óska á eftir upplýsingum um mál eða senda inn ábendingar er rétt að senda slík á netfangið abending@lrh.is