Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Miðlæg rannsóknardeild

Miðlæg rannsóknardeild embættisins er staðsett á Hverfisgötu 113-115, Reykjavík – sími 444 1000.

Deildin annast m.a. rannsóknir alvarlegra ofbeldisbrota, kynferðisbrota, meiri háttar fjármunabrota og skipulagðrar brotastarfsemi, t.d. fíkniefnabrota, mansals og vændis. Hlutverk rannsóknardeildar LRH er að sinna rannsóknum flókinna, viðamikilla sakamála þar sem m.a. getur þurft að leiða saman hóp sérfræðinga og afla gagna víða.

Deildinni er skipt í tvennt. Annars vegar er kynferðisbrotadeild og hinsvegar deild sem sinnir skipulagðri brotastarfsemi og meiriháttar afbrotum.

Stjórnandi miðlægrar rannsóknardeildar er Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn.

Ef óska á eftir upplýsingum um mál eða senda inn ábendingar er rétt að senda slíkt á netfangið abending@lrh.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Kólnar í veðri á höfuðborgarsvæðinu og hiti fer undir frostmark:

Þegar úrkomuskilin fara yfir og það styttir upp, kólnar hratt og blautt yfirborð frýs, þá getur myndast mikil hálka. Þetta á einkum við suðvestanvert landið en getur orðið víðar. (vedur.is)

Vegfarendur, farið varlega í umferðinni.
... Sjá meiraSjá minna

4 CommentsComment on Facebook

Er það nú orðið lögreglumál að birta veðurspá?

Bara flott hja ykkur takk fyrir þetta😊

🤗🤗

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram