Miðlæg rannsóknardeild embættisins er staðsett á Hverfisgötu 113-115, Reykjavík – sími 444 1000.
Deildin annast m.a. rannsóknir alvarlegra ofbeldisbrota, kynferðisbrota, meiri háttar fjármunabrota og skipulagðrar brotastarfsemi, t.d. fíkniefnabrota, mansals og vændis. Hlutverk rannsóknardeildar LRH er að sinna rannsóknum flókinna, viðamikilla sakamála þar sem m.a. getur þurft að leiða saman hóp sérfræðinga og afla gagna víða.
Deildinni er skipt í tvennt. Annars vegar er kynferðisbrotadeild og hinsvegar deild sem sinnir skipulagðri brotastarfsemi og meiriháttar afbrotum.
Stjórnandi miðlægrar rannsóknardeildar er Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn.
Ef óska á eftir upplýsingum um mál eða senda inn ábendingar er rétt að senda slíkt á netfangið abending@lrh.is
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Þreyttir ökumenn eru allt að fjórum sinnum líklegri til að valda slysum. ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.1 CommentComment on Facebook
Kólnar í veðri á höfuðborgarsvæðinu og hiti fer undir frostmark:
Þegar úrkomuskilin fara yfir og það styttir upp, kólnar hratt og blautt yfirborð frýs, þá getur myndast mikil hálka. Þetta á einkum við suðvestanvert landið en getur orðið víðar. (vedur.is)
Vegfarendur, farið varlega í umferðinni.
... Sjá meiraSjá minna
4 CommentsComment on Facebook
Vekjum athygli á þessari færslu sem birtist á fésbókarsíðu félaga okkar í lögreglunni á Norðurlandi vestra:
⛔️Varúð - svik í SMS⛔️
Fjölmargir hafa undanfarna daga fengið SMS skilaboð frá Tinder, stefnumótaappinu, þar sem óskað er eftir staðfestingu á símanúmeri eða slíkum upplýsingum.
Mikilvægt er að svara ekki slíkum skilaboðum, óháð því hvort viðkomandi noti Tinder eða ekki, og ekki undir neinum kringumstæðum opna tengilinn sem fylgir með í skilaboðum.
Morgunblaðið hefur tekið saman ágætis samantekt vegna gagnalekans:
... Sjá meiraSjá minna
Stór gagnaleki og Íslendingar fá beiðni frá Tinder
Upplýsingar hafa lekið um milljónir notenda ólíkra smáforrita á borð við Tinder, Spotify, Mumsnet og City mapper. Tölvuþrjótar virðast hafa komist yfir upplýsingarnar í gegnum tölfræ...4 CommentsComment on Facebook
Get verified. 50 you need to learn. Verið að gefa viðkomandi gott þarna.
Þetta hefur ekkert m Tinder að gera. Faðir minn er með takkasíma og er ekki m nein öpp. Hann fékk 1 sms ég fékk hins vegar 4. Ég er sjaldan m kveikt á staðsetningu í síma, einungis við notkun til finna götu í borginni. Það eina sem við gerum sameiginlegt er nota rafrænuskilríkin til fara inn á heimabankann. Þannig að eh er að leka símanr. okkar. Þið þurfið að rannsaka þetta eh betur.
Hekla Marín
look, it's Christmas police