Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Miðlæg rannsóknardeild

Miðlæg rannsóknardeild embættisins er staðsett á Hverfisgötu 113-115, Reykjavík – sími 444 1000.

Deildin annast m.a. rannsóknir alvarlegra ofbeldisbrota, kynferðisbrota, meiri háttar fjármunabrota og skipulagðrar brotastarfsemi, t.d. fíkniefnabrota, mansals og vændis. Hlutverk rannsóknardeildar LRH er að sinna rannsóknum flókinna, viðamikilla sakamála þar sem m.a. getur þurft að leiða saman hóp sérfræðinga og afla gagna víða.

Deildinni er skipt í tvennt. Annars vegar er kynferðisbrotadeild og hinsvegar deild sem sinnir skipulagðri brotastarfsemi og meiriháttar afbrotum.

Stjórnandi miðlægrar rannsóknardeildar er Margeir Sveinsson, yfirlögregluþjónn.

Ef óska á eftir upplýsingum um mál eða senda inn ábendingar er rétt að senda slíkt á netfangið abending@lrh.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Tími nagladekkjanna er að verða liðinn!

Samkvæmt reglugerð er óheimilt að nota nagladekk á tímabilinu frá 15. apríl til og með 31. okt. Því er sá tími að koma að bíleigendur verða að skipta yfir á óneglda hjólbarða. Í sömu reglum er þó undanþáguákvæði sem heimilar að nota neglda hjólbarða ef þess er þörf vegna akstursaðstæðna.
... Sjá meiraSjá minna

Tími nagladekkjanna er að verða liðinn!
 
Samkvæmt reglugerð er óheimilt að nota nagladekk á tímabilinu frá 15. apríl til og með 31. okt. Því er sá tími að koma að bíleigendur verða að skipta yfir á óneglda hjólbarða. Í sömu reglum er þó undanþáguákvæði sem heimilar að nota neglda hjólbarða ef þess er þörf vegna akstursaðstæðna.

Comment on Facebook

Sum okkar aka ekkk bara í miðbænum

Það verður að setja nokkur dekkjaverkstæði við borgarmörkin ef vesalingarnir utan af landi ætla inn í borgina....

Ég hef aldrei nota nagladekk í borginni. Óþarfi að mínu mati 🙂

Nú er ég að fara austur 26.april og oft er ennþá mikill snjór á þessum tíma þar.. Ég vil ekki vera á nagladekkjum lengur en þarf en finnst samt óþægilegt að ferðast langt á sumardekkjum ef það er síðan gler hálka eins og er oft á milli Vík í Mýrdal og Kirkjubæjarklaustri 🙄 þar liggur væntanlega undanþágan?

hvenær fer lögreglan að sekta fyrir nagla dekk undir bílnum?

Hvers vegna byrjið þið svona seint að sekta? Hafið þið ekki áhyggjur af því að það valdi því að fólk sé lengur á ónauðsynlegum nagladekkjum en ella?

Það er hörmung og skömm að þurfa að hlusta á þennan naglasöng og anda honum ofan í sig allan veturinn og langt fram á sumar.

Svo er það það að akstursaðstæður innanbæjar í reykjavík eru örsjaldan þannig að þær réttlæti notkun nagla

Svo fyndið að bílar sem borgin á eru margir á nagladekkjum!

View more comments

Það er fallegt um að litast á höfuðborgarsvæðinu þennan daginn eins og þessi mynd ber með sér, en hún var tekin við Lækinn í Hafnarfirði í morgun. ... Sjá meiraSjá minna

Það er fallegt um að litast á höfuðborgarsvæðinu þennan daginn eins og þessi mynd ber með sér, en hún var tekin við Lækinn í Hafnarfirði í morgun.

Comment on Facebook

Er hann alltaf að stækka þessi lækur ? 😃

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram