Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Miðlæg rannsóknardeild

Miðlæg rannsóknardeild embættisins er staðsett á Hverfisgötu 113-115, Reykjavík – sími 444 1000.

Deildin annast m.a. rannsóknir alvarlegra ofbeldisbrota, kynferðisbrota, meiri háttar fjármunabrota og skipulagðrar brotastarfsemi, t.d. fíkniefnabrota, mansals og vændis. Hlutverk rannsóknardeildar LRH er að sinna rannsóknum flókinna, viðamikilla sakamála þar sem m.a. getur þurft að leiða saman hóp sérfræðinga og afla gagna víða.

Deildinni er skipt í tvennt. Annars vegar er kynferðisbrotadeild og hinsvegar deild sem sinnir skipulagðri brotastarfsemi og meiriháttar afbrotum.

Stjórnandi miðlægrar rannsóknardeildar er Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn.

Ef óska á eftir upplýsingum um mál eða senda inn ábendingar er rétt að senda slíkt á netfangið abending@lrh.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga, en af því tilefni verður haldin kyrrðarstund í Kópavogskirkju kl. 20 í kvöld. Þetta er enn fremur annað árið í röð sem heill mánuður er tileinkaður geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum með verkefninu Gulur september. Um er að ræða samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von þeirra að Gulur september auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna - sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju. ... Sjá meiraSjá minna

Í dag er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga, en af því tilefni verður haldin kyrrðarstund í Kópavogskirkju kl. 20 í kvöld. Þetta er enn fremur annað árið í röð sem heill mánuður er tileinkaður geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum með verkefninu Gulur september. Um er að ræða samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum. Það er von þeirra að Gulur september auki meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna - sé til merkis um kærleika, aðgát og umhyggju.

3 CommentsComment on Facebook

Hef ekki tölu á því hversu oft ef hef hugsað um að vakna aldrei aftur en hér er maður enn.... þökk sé vinum og fjölskyldu. ❤️ til allra

Þetta á líka við um höfuðborgarsvæðið. ... Sjá meiraSjá minna

4 CommentsComment on Facebook

Takk fyrir

Takk fyrir.

Takk fyrir.

Takk

Í kvöld frá kl. 18 og til miðnættis verður Reykjanesbraut lokuð í átt til Hafnarfjarðar vegna fræsinga á frárein og aðrein milli Vífilstaðavegar og Kauptúns. Hjáleið um Vífilsstaðaveg og Elliðavatnsveg (Flóttamannaleið). Einnig er frárein að álverinu í Straumsvík lokuð fyrir umferð úr vesturátt. Hjáleið þar verður um Krýsuvíkurvegamót. ... Sjá meiraSjá minna

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram