Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Kærumóttaka

Stöndum saman gegn ofbeldi

Ef þú villt leggja fram kæru vegna brots er hægt að panta tíma með því að senda okkur tölvupóst í netfangið: kaerumottaka@lrh.is , með því að hringja í síma 444-1000 eða senda okkur beiðni hér: Ósk um tíma hjá kærumóttöku

Ef brotið er nýafstaðið eða ennþá yfirstandandi þarf ávallt að hringja í 112.

Í skeytinu/símtalinu þarf að koma fram:

Gott er að taka fram að við reynum að koma til móts við alla hvað varðar tímsetningu, en því miður er það ekki alltaf hægt. Ef það er ekki hægt þá er sá tími gefinn upp sem er laus og viðkomandi beðinn um að staðfesta hann. Í svarskeyti okkar koma einnig fram aðrar upplýsingar sem snúa að væntanlega kæruefni, t.d. hvaða gögn þurfi að hafa meðferðis.

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Tökum undir þessi orð félaga okkar á Suðurnesjum.Lögreglan mælir með: Notaðu alltaf reiðhjólahjálm þegar þú ferð út að hjóla og tryggðu að barnið þitt sé einnig með hjálm. Hann getur bjargað lífi þínu ef þú dettur. 🚴‍♀️🪖 #LögreglanMælirMeð ... Sjá meiraSjá minna

Tökum undir þessi orð félaga okkar á Suðurnesjum.

3 CommentsComment on Facebook

Allt gott og blessað að benda á hjálmanotkun. En staðreyndin er sú að hjálmanotkun er í hæstu hæðum hérna á Íslandi miðað við næstum allar aðrar þjóðir. Það sem raunverulega bætir öryggi hjólreiðafólks eru bættir innviðir fyrir hjólreiðafólk og breytt hugarfar hjá bílstjórum. Nokkuð sem Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu getur alls alls alls ekki státað sig af því að stuðla að. Andvaraleysi ykkar við málefnum hjólreiðafólks og fjarvera ykkar á opnum fundi Vegagerðarinnar, Samgöngustofa og hjólreiðafólks ber vitni um það. Einn lítill status varðandi hjálmanotkun sem er ekki sérstakt vandamál sópar fyrri reynslu ekki undir teppið! Þið eruð engir bandamenn hjólreiðafólks í átt að auknu umferðaröryggi þeim til handa.

Skrítin þessi umferðalög. Ef þú ert á hjóli þá þarftu ekki að fara eftir neinum lögum frekar en kettir eða kattaeigendur. Þú þarft ekki hjálm. Þú þarft ekki ljós. Þú þarft ekki að láta skoða hjólið til þess að tryggja að það sé eftir lögum. Þú þarft ekki bjöllu. Þú þarft ekki að gefa stefnuljós. Þú getur þverað götur og gatnamót. Þú getur hjólað á gangstíg, hjólastíg eða götu. Þetta getur enginn annar. Þú getur tekið ríkjandi stöðu á miðri götu, fullur! Og ef þú ert tekinn þá færðu ekki sekt né tiltal? Nokkrir hjólaklúbbar enda reiðhjólatúrinn með því að koma við á pöbb og fá sér nokkra og auglýsa það. Svo máttu setja allan andskotann aftan í reiðhjólið, t.d. kerrur, annað reiðhjól og fl. Það máttu ekki á vespu sem er alveg eins skrítið. Og svo margt fleira.

Góða helgi, öllsömul. ... Sjá meiraSjá minna

Góða helgi, öllsömul.

79 CommentsComment on Facebook

Wishing everyone a happy and safe weekend. 🪷🌞🌺

Have a wonderful weekend with love hugs and kisses from Maine 🇺🇸

Same to yous

Upptekin við störf að níðast á skattgreiðendum sem borga laun þeirra, jafnt sem aðstoða tálmunarforeldrum að slíta tengsl barna við annað foreldrið.

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram