Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Kærumóttaka

Stöndum saman gegn ofbeldi

Ef þú villt leggja fram kæru vegna brots er hægt að panta tíma með því að senda okkur tölvupóst í netfangið: kaerumottaka@lrh.is , með því að hringja í síma 444-1000 eða senda okkur beiðni hér: Ósk um tíma hjá kærumóttöku

Ef brotið er nýafstaðið eða ennþá yfirstandandi þarf ávallt að hringja í 112.

Í skeytinu/símtalinu þarf að koma fram:

Gott er að taka fram að við reynum að koma til móts við alla hvað varðar tímsetningu, en því miður er það ekki alltaf hægt. Ef það er ekki hægt þá er sá tími gefinn upp sem er laus og viðkomandi beðinn um að staðfesta hann. Í svarskeyti okkar koma einnig fram aðrar upplýsingar sem snúa að væntanlega kæruefni, t.d. hvaða gögn þurfi að hafa meðferðis.

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

5 dögum síðan

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Veður er nú að ganga niður á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum þakka almenningi fyrir að hafa farið eftir viðvörunum frá Veðurstofu, Lögreglu, Slökkviliði og öðrum viðbragðsaðilum á svæðinu.Vindur er nú að ganga niður á höfuðborgarsvæðinu eins og spár gerðu ráð fyrir. Appelsínugul viðvörun tók gildi kl. 11 og rennur hún út kl. 14 eins og gefið var út í gær. Ekki eru lengur líkur á snjókomu og minnka því áhrif veðursins hratt. Eins og við bentum á í tilkynningum okkar í gær þá eru veðurskilyrði ólík innan höfuðborgarsvæðisins bæði eftir sveitarfélögum og hverfum. Örfá hverfi voru í þokkalegu skjóli fyrir austanátt og veðrið náði sér því síður á strik þar. Nánar á vefnum okkar: www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk ... Sjá meiraSjá minna

Veður er nú að ganga niður á höfuðborgarsvæðinu. Við viljum þakka almenningi fyrir að hafa farið eftir viðvörunum frá Veðurstofu, Lögreglu, Slökkviliði og öðrum viðbragðsaðilum á svæðinu.

Comment on Facebook

Ég þakka ykkur viðvaranirnar-þótt rólegt væri í minni götu sem er vel varin fyrir austuráttinni 😘

Ekki spurning að fara eftir viðvörunum. Þó veðrið gengi ekki, hér í miðju höfuðborgarsvæðisins, eftir eins og spáð var þá er allur varinn góður. Þetta auðveldar okkar mönnum að sinna sínum verkum sem eru næg þó ekki séu umferðateppur til trafala. Takk fyrir veðurstofan, lögreglan og björgunarsveitirnar. :)

Takk fyrir okkur 🙂

Ég þakka ykkur kærlega. <3

Takk fyrir ykkur.😊

Það verður að verðlauna Veðurstofuna. Hún er frábær.

View more comments

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram