Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Umferðadeild

Umferð og eftirlit með umferð skipa stórt hlutverk í starfi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er því sérstök umferðadeild til viðbótar við lögreglustöðvarnar. Umferðardeild hefur það aðalhlutverk að fylgjast með allri umferð á höfuðborgarsvæðinu. Þá stýrir deildin stýrir umferð og lokunum í tengslum við hátíðir, skrúðgöngur, fylgdir með risaförmum og opinberar heimsóknir á höfuðborgarsvæðinu. Þá kemur deildin að vettvangi umferðaslysa og að öðrum verkefnum þar sem lögreglubifhjól eru notuð.

Aðstaða umferðadeildar er á Hverfisgötu 113-115, 105 Reykjavík. Helstu stjórnendur eru Guðbrandur Sigurðsson aðstoðaryfirlögregluþjónn og Árni Friðleifsson aðalvarðstjóri.

Hægt er að hafa samband við umferðadeild í gegnum síma 444 1000 eða með því að senda tölvupóst í gegn um abending@lrh.is – Tekið skal fram að ef erindið er að óska eftir lokunum vegna framkvæmda þá er það á sviði viðkomandi borgar eða sveitarfélags.

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Kólnar í veðri á höfuðborgarsvæðinu og hiti fer undir frostmark:

Þegar úrkomuskilin fara yfir og það styttir upp, kólnar hratt og blautt yfirborð frýs, þá getur myndast mikil hálka. Þetta á einkum við suðvestanvert landið en getur orðið víðar. (vedur.is)

Vegfarendur, farið varlega í umferðinni.
... Sjá meiraSjá minna

4 CommentsComment on Facebook

Er það nú orðið lögreglumál að birta veðurspá?

Bara flott hja ykkur takk fyrir þetta😊

🤗🤗

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram