
Hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru starfræktar fjórar lögreglustöðvar sem dreifast yfir allt starfsvæðið. Markmiðið með stöðvunum er að færa lögreglu eins nálægt sínu nær umhverfi og kostur er. Með því að hafa lögreglumenn í vinnu á starfsstöð sem á sitt vaktsvæði skapast góð þekking á umhverfi og aðstæðum.
Á hverri lögreglustöð er útkallsvakt og rannsóknardeild.
Útkallsvakt er sólarhringsvakt allt árið og það köllum við almennt svið. Þetta eru þeir lögreglumenn sem eru í einkennisbúning og eru á merktum lögreglubifreiðum. Þeir sinna eftirliti í sínu hverfi og eru fyrstir í öll útköll. Þegar óskað eftir aðstoð lögreglu í gegn um neyðarnúmer 112 þá eru það langoftast þessir lögreglumenn sem eru sendir í útkallið.
Rannsóknarsvið er einnig á hverri stöð. Þar eru rannsóknarlögreglumenn sem rannsaka brot á starfsvæðinu. Þeir hafa góða yfirsýn yfir sitt svæði og flest mál eru kláruð hjá þessum sviðum. Þau geta verið margvísleg, innbrot, hnupl mál, búðarþjófnaðir, líkamsárásir og heimilisofbeldi eru meðal þessara verkefna.
Náið samstarf er á milli lögreglustöðvanna og annara opinberra aðila á hverju starfsvæði. Persónuleg tengsl eru á milli lögreglumanna og annara sem eru að vinna á svipuðu starfssviði, eins og félagsþjónustu og barnaverndar.
Hægt er að ná sambandi við allar lögreglustöðvarnar í gegnum síma 444 1000 eða með því að senda tölvupóst í gegn um abending@lrh.is
Ef óskað er eftir skjótri aðstoð lögreglu skal undantekningarlaust hringja í 112.
Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Gott að vita.Rétt viðbrögð geta skipt sköpum fyrir okkur öll og sérstaklega fyrir þau sem við erum að hlúa að, þegar við erum í forgangsakstri.
Kíkið endilega á þessi einföldu skilaboð 👇👇🚑🚒
... Sjá meiraSjá minna
Ætti að kenna í ökuskóla að þegar sjúkrabíll og fl keyra í forgangsakstri og um er að ræða tvær akreinar i sömu átt ættu bílar að fara til hliðar svo bíll í forgangsakstri kemst í gegnum miðjuna en ekki sikk sakkandi vegna þess að bílstjórar vita ekki hvernig eigi að bregðast við :)
Ef ég er úti á þjóðvegi sem ég er mjög oft þá myndi ég ekki gefa stefnuljós til hægri ef það væri bíll að koma á móti sem bílstjóri í forgangsakstri sér kannski ekki, þvert á móti gæfi ég stefnuljós til vinstri svo hann færi ekki fram úr við svoleiðis aðstæður, einnig ef það er blindbeygja fyrir framan. En ef allt er öruggt þá á þetta vel við sem kemur fram.
Ég lenti einmitt einu sinni í því að fá sjúkrabíl á eftir mér sem var með ljósin á en settti svo sírenuna. Kantur of hár fyrir bílinn,svo ég varð að keyra að næstu gatnamótum sem var stutt í sem betur fer. En það sem mér leið illa að geta ekki vikið strax. Mætti kannski skoða suma kanta í borginni með þetta í huga 💞
Einmitt þetta hefur oft valdið mér smá áhyggjum í Þrengslunum í umferðinni, takk fyrir þessa ábendingu 🚙
Seg mér eitt, afhverju eruð þið ekki með aðgang að hátölurum í bíl eins og á Spáni og Þýskalandi, allt í einu kom sírenuhlóð úr hátölörunum, því ég tók ekki eftir sjúkrabílnum beint fyrir aftan mig, ég færði mig strax.., það var enginn fyrir aftan mig, hliðin á mér, morgunumferð, ég held hann hafi bara verið að láta mig vita, hvernig þeir gera hlutina...sem var virkilega flott.
Konan sem lýst var eftir áðan er fundin heil á húfi.
Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð.
... Sjá meiraSjá minna
Mikið er gott að heyra að elsku Eyrún sé fundin 🙏😮💨❤️❤️❤️
Mikill léttir 💖
Dásamlegt <3
Mikið er það gott ❤️
Þvílíkur léttir ❤
Mikið er það gott ❤️❤️❤️
Mikið eru þetta góðar fréttir. Elsku Eyrún mín.❤️🥰
Dásamlegt ❤️❤️
Vá hvað það er gott
Æðislegt ! ❤️❤️❤️
Frábært
Gott að heyra
Gott at heyra....
Úff góðar fréttir ❤
Gott 💖
Þvílíkur léttir❤️
❤️💕
❤
❤️
💖💗💖
Gott
Mikill vatnselgur er nú víða á götum á höfuðborgarsvæðinu og eru vegfarendur hvattir til að fara varlega. Fólk er sömuleiðis beðið um að huga að niðurföllum og hreinsa frá þeim, ekki síst niðurföll á svölum húsa en þau eiga það til að gleymast. Þetta er ítrekað hér, en á morgun er enn fremur spáð suðvestan 15-23 m/s og talsverðri rigningu. Gefin hefur verið út gul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu á morgun, föstudag, og gildir hún frá kl. 12-19. ... Sjá meiraSjá minna
Forræðishyggjan má nú ekki fara á það stig að fólk þurfi ekki að hugsa eða bera á sér abyrgð
Takk fyrir að láta vel vita.
Takk fyrir góðar upplýsingar 👏
Ætti sekta rvk borg geri frekar lítið slatti af vatn við Skeifunni og nágrenni við