Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Stoðdeildir löggæslusviðs

Stoðdeildir löggæslusviðs eru tvær, tæknideild og tölvurannsókna- og rafeindadeild.

Stoðdeildir löggæslusviðs

Þessar deildir aðstoða aðrar deildir og svið lögreglu í rannsóknum þar sem sérfræðiþekkingar er þörf.

Tæknideild fer með viðameiri rannsóknir á vettvangi glæpa, bruna eða slysa.

Tölvurannsóknar- og rafeindadeild sinnir rannsóknum á tölvum og öðrum er viðkoma rafeindatækni eins og úrvinnslu úr eftirlitsmyndavélum.

Þessar deildir koma öðrum starfssviðum og deildum til aðstoðar og taka ekki við erindum beint frá almenningi.

 

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Sjö starfsmenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru komnir í einangrun eftir að COVID-19 smit greindust hjá embættinu og tíu til viðbótar eru í sóttkví. Til að fyllsta öryggis verði gætt er ráðgert að tvö hundruð starfsmenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fari í skimun og stendur sú vinna yfir.

Þrátt fyrir ofangreint gengur starfsemi embættisins fyrir sig með eðlilegum hætti og hefur ekki áhrif á þau útköll sem lögreglan þarf að sinna.

Sú staða sem er uppi minnir okkur hins vegar á að COVID-19 er hvergi nærri lokið og því mikilvægt að fara varlega og huga að sóttvörnum í hvívetna.

Meðfylgjandi mynd var tekin í Skógarhlíð þar sem skimun viðbragðsaðila fer fram.
... Sjá meiraSjá minna

Sjö starfsmenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru komnir í einangrun eftir að COVID-19 smit greindust hjá embættinu og tíu til viðbótar eru í sóttkví. Til að fyllsta öryggis verði gætt er ráðgert að tvö hundruð starfsmenn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fari í skimun og stendur sú vinna yfir.

Þrátt fyrir ofangreint gengur starfsemi embættisins fyrir sig með eðlilegum hætti og hefur ekki áhrif á þau útköll sem lögreglan þarf að sinna.

Sú staða sem er uppi minnir okkur hins vegar á að COVID-19 er hvergi nærri lokið og því mikilvægt að fara varlega og huga að sóttvörnum í hvívetna.

Meðfylgjandi mynd var tekin í Skógarhlíð þar sem skimun viðbragðsaðila fer fram.

Comment on Facebook

Örugglega allt morandi í bólusettum súper smitberum. Vaknið!

Lögreglan verður nú að fara að hætta að trúa a þessa drepsótt sem er einkennalaus .

Hættið að tala endalaust um þetta covid, þá fer það

Dáleiðsla...

Gangi ykkur sem allra best 🙏

Er þetta ekki farið að heita bara flensu skitur i dag góðan bata

Gangi ykkur vel 💪🏻

Gangi ykkur vel.

Batakveðjur

Ég hef samúð með löggum sem þurfa að setja sig í lífshættu vegna hins ósýnilega óvins.

Af hverju þarf þetta fólk að vera veiruvarið en ekki löggan 😂😂😂

Farið vel með ykkur...

Hvað margir fólk er þú búin stoppa og smita ?🤨

Þetta er falleinkunn á stefnu Þórólfs og hans skósveina

Eru löggurnar ekki "bólusettar" ???? Var ekki búið að lofa að þetta batnaði þegar þjóðin væri búin að fara í tilrauna sprautuna?? Eða var logið að okkur? Nú er tilvalið að ræna banka...

Búið að henda út ummælum mínum. En hér linkur á vefsíðu alþjóða heilbrigðisstofnun en þar er akyrt sagt frá að engar aðgerðir þurfi gegn Covid. www.who.int/health-topics/coronavirus#tab=tab_1 Hér stendur þetta skýrt 🤔 Most people infected with the virus will experience mild to moderate respiratory illness and recover without requiring special treatment.

View more comments

Ný vinnuvika - sama umferðin. ... Sjá meiraSjá minna

Ný vinnuvika - sama umferðin.

Comment on Facebook

Hættu í simanum að keyra takk!

Stoppiði einhvern svo þið getið farið á næstu bensínstöð og látið skipta um rúðuþurkur

Þetta er lélegt útsýni, vonandi ekki úr ykkar bíl.

STEFNAU LJOS GOÐAR ÞURKUR BELTIÐ EINGIN SIMI

Þetta verða ökumenn að vera með á hreinu... ... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Ég spyr: Er Auto-stillingin ekki nóg? Bíllinn minn er VW Polo árgerð 2019, ég hef haft ljósin stillt á auto en um hábjartan daginn lýsa þau ekki, ekki fyrr en dimma tekur, til dæmis þegar ég ek inn í bílastæðahúsið heima hjá mér og í vinnunni. Ég hef haft á tilfinningunni að ég stilli ljósin á bílnum mínum ekki rétt. Allar góðar ábendingar vel þegnar, enda mikilvægt að gæta fyllsta öryggis í umferðinni, ekki síst nú þegar hillir undir skammdegi og vetur.

Hvernig stendur á því að bílaumboðin geta flutt inn bíla sem standast ekki ljósa-lögin hér? Væri ekki eðlilegast að umboðin væru með bíla sem uppfylla skilyrði um ljósabúnað?

www.funshine.is hér ættu allir að geta fundið endurskinsmerki við hæfi.

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram