Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 1000 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, með aðkomu embætta ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara, tók nýverið þátt í viðamikilli alþjóðlegri lögregluaðgerð þar sem aflað var upplýsinga af vefþjónum, sem hýstu dulkóðaðan samskiptamiðil sem var notaður fyrir skipulagða brotastarfsemi. Áðurnefnda vefþjóna var að finna bæði á Íslandi og í Frakklandi, en um var að ræða samræmdar aðgerðir í níu löndum með fulltingi Europol og Eurojust, en hinar þjóðirnar voru Ástralía, Bandaríkin, Írland, Ítalía, Holland, Kanada og Svíþjóð. Um fimmtíu manns hafa þegar verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins, flestir í Ástralíu og á Írlandi, en enginn hérlendis. Greint var frá málinu á blaðamannafundi í Haag í Hollandi í morgun, en fréttatilkynningu Europol vegna þessa má lesa hér neðar. ... Sjá meiraSjá minna
5 CommentsComment on Facebook
www.europol.europa.eu/media-press/newsroom/news/global-coalition-takes-down-new-criminal-communic...
Það er komið gott af þessum ríkisins lögreglustjóra þetta verður að klárast
Vel gert 💐🇮🇸
Rent a cop program.
Now make them pay 30 years of jail, or deported. This is the only solution, quick trials.
Stúlkan sem fannst látin á sunnudagskvöld hét Kolfinna Eldey Sigurðardóttir.
Hún var 10 ára og var búsett í Reykjavík.
... Sjá meiraSjá minna
977 CommentsComment on Facebook
Er í alvörunni nauðsynlegt að birta nafnið á barninu strax ? Sér í lagi þegar þið hafið ekki rætt við alla hennar nánustu aðstandendur!
Nafn hans ætti ekki að fá að fylgja nafni hennar...þvílikur harmur sem þessi maður hefur valdið❤️ votta móður og fjölskyldu samúð mína en því miður finn ég ekki til með manninum
Ég er þeirrar skoðunar að foreldrafélag skólans sem hún var í eygi að ræða saman. Það virðist vera svo að skólayfirvöld og stjórnendur eru ekki stakk búinn að taka á svona málum. Sem er miður því þetta hlýtur að hafa gýfurleg áhrif á nær samfélagið og skólasistkyni.
What an injustice in life, I will never understand how such a misfortune could happen to a child of that age, my most sincere condolences.
🩷🩷🩷
Kynlíf krefst alltaf samþykkis allra aðila. Þegar samþykki er ekki veitt fyrir kynferðislegri athöfn er það kynferðislegt ofbeldi og ætti að tilkynna til lögreglu. ... Sjá meiraSjá minna
26 CommentsComment on Facebook
Afhverju fá nauðgarar og barnaníðingar þá oftast vægari dóm en fíkniefnaneytendur?🤔 og afhverju falla oft kynferðisbrotamál svona oft niður vegna “skorts á sönnunum”?(sem er risa skitu kjaftæði)
Til hvers, þið trúið okkur nánast aldrei og mál ekki rannsökuð og svo fyrir rest vísað frà eða fyrnt
Þetta er flott á blaði hjá ykkur en hvenær á að byrja hlusta, trúa og standa með þolendum?!
Og afhverju er lóað hundum sem glefsa en barna niðingar fá að labba lausir ?
Skrítið, þegar það er sent inn tilkynningu þá spyrjið þið alltaf í hvaða fötum einstaklingurinn var í þegar þau urðu fyrir ofbeldinu, er það ekki löngu útrunnin spurning þar sem föt skipta engu máli heldur er það gerandinn sem ber ábyrgð á hegðun sinni, ekki þolandinn. Í mörgum tilfellum er líka myndbandsupptaka af ofbeldinu að gerast en þið takið þau sönnunargögn ekki gild, þarf fólk virkilega að vera nauðgað fyrir framan stöðina svo þið takið þeim alvarlega?? Ég skil vel afhverju fólk þorir ekki að tilkynna kynferðisofbeldi þegar þið komið fram við þolendur eins og glæpamenn.