Lögreglan á Vestfjörðum Hólmavík

Lögreglan á Vestfjörðum

Skeiði 2
510 Hólmavík
Beinn sími: 444 0410
Þjónustusími allan sólarhringinn: 444 0420
Netfang: vestfirdir@logreglan.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0400 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Vestfjörðum Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Enn einu sinni virðist hrina af svikapóstum skekja tölvupóstföng þessa dagana en mest er um að ræða að látið sé sem íslensk fyrirtæki og félagasamtök séu að senda pósta þar sem þurfi að smella á nethlekki eða opna viðhengi. Sjá má tvö dæmi hér að neðan.

Fólki er ráðlagt að smella ekki á neina nethlekki í tölvupóstum nema að ráðfæra sig við sagðan sendanda áður og opna engin viðhengi sem það kannast ekki við og á ekki von á.

Vonandi gengur þetta fljótt yfir en þessir póstar virðast því miður stefna í að koma í áframhaldandi reglulegum gusum, rétt eins og vetrarlægðirnar. Við þessum sendingum er besta ráðið að vera eins tortrygginn og unnt er.
... Sjá meiraSjá minna

Enn einu sinni virðist hrina af svikapóstum skekja tölvupóstföng þessa dagana en mest er um að ræða að látið sé sem íslensk fyrirtæki og félagasamtök séu að senda pósta þar sem þurfi að  smella á nethlekki eða opna viðhengi. Sjá má tvö dæmi hér að neðan.

Fólki er ráðlagt að smella ekki á neina nethlekki í tölvupóstum nema að ráðfæra sig við sagðan sendanda áður og opna engin viðhengi sem það kannast ekki við og á ekki von á.  

Vonandi gengur þetta fljótt yfir en þessir póstar virðast því miður stefna í að koma í áframhaldandi reglulegum gusum, rétt eins og vetrarlægðirnar. Við þessum sendingum er besta ráðið að vera eins tortrygginn og unnt er.Image attachment

Lögreglunni á Vestfjörðum barst laust fyrir kl. 17 tilkynning um umferðarslys á norðanverðri Steingrímsfjarðarheiði sem liggur milli Steingrímsfjarðar og Ísafjarðardjúps. Viðbragðsaðilar fóru þegar á vettvang. Bifreið hafði oltið út af veginum og var ökumaður einn í bifreiðinni. Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á vettvangi og mun flytja ökumanninn til Reykjavíkur. Nánari upplýsingar liggja ekki fyrir að svo stöddu.
Vegurinn er ekki lokaður vegna slyssins.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Flott framtak hjá ykkur að halda vegfaregundum vel upplýstum

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram