Lögreglan á Vestfjörðum Hólmavík

Lögreglan á Vestfjörðum

Skeiði 2
510 Hólmavík
Beinn sími: 444 0410
Þjónustusími allan sólarhringinn: 444 0420
Netfang: vestfirdir@logreglan.is

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0400 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Vestfjörðum Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Hópslysaæfing í Önundarfirði gekk vel.

Eins og komið hefur áður fram héldu viðbragðsaðilar á norðanverðum Vestfjörðum æfingu í viðbragði við hópslysi í gær, miðvikudaginn 22. maí 2024.

Líkt var eftir umferðaróhappi þar sem nokkur fjöldi slasaðra átti hlut að máli.

Unnið var eftir nýlegri viðbragðsáætlun sem tók gildi á siðasta ári. En hún er sú sama fyrir alla Vestfirði en boðun viðbragðsaðila miðast við staðsetningu slysstaðar.

Daginn fyrir æfinguna héldu fulltrúar frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra upprifjunarfræðslu fyrir á fimmta tug viðbragðsaðila og kl.17:10 daginn eftir (í gær) bárust SMS boð á alla viðbragðsaðila á NV Vestfjörðum þar sem fram kom að 20 manna hópferðabifreið hafi klekkst á í Önundarfirði.

Um 80 manns komu að æfingunni og flestir þeirra fóru þá þegar á vettvang. Þau sem ekki fóru á vettvang voru aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum sem var staðsett i nýrri aðstöðu sinni í húsnæði Björgunarfélag Ísafjarðar, Guðmundarbúð.

Þyrla LHG kom vestur til að taka þátt í æfingunni en þurfti frá að hverfa til annarra brýnni verkefna.

Meðfylgjandi eru nokkra myndir sem teknar voru af viðbragðsaðilum að störfum á vettvangi og einnig af aðgerðastjórn í starfsstöð sinni í Guðmundarbúð.

Æfingin heppnaðist vel. Öll getum við dregið lærdóm af reynslu þessarar æfingar, annarra æfinga og raunverulegum verkefnum. Með hliðsjón af því munu hver viðbragðshópur miða næsta útkall, næstu æfingu við þann lærdóm.

Eftir æfinguna hittust viðbragðsðilarnir í Guðmundarbúð þar sem rýnifundur var haldinn ásamt því að fá hressingu hjá slysavarnadeild kvenna á Ísafirði.

Sérstakar þakkir fá leikarar og einnig fyrirsvarsmenn Vestfirskra ævintýraferða sem og landeigendur.
... Sjá meiraSjá minna

Hópslysaæfing í Önundarfirði gekk vel.

Eins og komið hefur áður fram héldu viðbragðsaðilar á norðanverðum Vestfjörðum æfingu í viðbragði við hópslysi í gær, miðvikudaginn 22. maí 2024.

Líkt var eftir umferðaróhappi þar sem nokkur fjöldi slasaðra átti hlut að máli.

Unnið var eftir nýlegri viðbragðsáætlun sem tók gildi á siðasta ári.  En hún er sú sama fyrir alla Vestfirði en boðun viðbragðsaðila miðast við staðsetningu slysstaðar.

Daginn fyrir æfinguna héldu fulltrúar frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra upprifjunarfræðslu fyrir á fimmta tug viðbragðsaðila og kl.17:10 daginn eftir (í gær) bárust SMS boð á alla viðbragðsaðila á NV Vestfjörðum þar sem fram kom að 20 manna hópferðabifreið hafi klekkst á í Önundarfirði.

Um 80 manns komu að æfingunni og flestir þeirra fóru þá þegar á vettvang.  Þau sem ekki fóru á vettvang voru aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum sem var staðsett i nýrri aðstöðu sinni í húsnæði Björgunarfélag Ísafjarðar, Guðmundarbúð.

Þyrla LHG kom vestur til að taka þátt í æfingunni en þurfti frá að hverfa til annarra brýnni verkefna.  

Meðfylgjandi eru nokkra myndir sem teknar voru af viðbragðsaðilum að störfum á vettvangi og einnig af aðgerðastjórn í starfsstöð sinni í Guðmundarbúð.

Æfingin heppnaðist vel.  Öll getum við dregið lærdóm af reynslu þessarar æfingar, annarra æfinga og raunverulegum verkefnum.  Með hliðsjón af því munu hver viðbragðshópur miða næsta útkall, næstu æfingu við þann lærdóm.

Eftir æfinguna hittust viðbragðsðilarnir í Guðmundarbúð þar sem rýnifundur var haldinn ásamt því að fá hressingu hjá slysavarnadeild kvenna á Ísafirði.

Sérstakar þakkir fá leikarar og einnig fyrirsvarsmenn Vestfirskra ævintýraferða sem og landeigendur.Image attachmentImage attachment+Image attachment

Æfing viðbragðsaðila við hópslysi.

Lögreglan á Vestfjörðum vill vekja athygli á truflunum sem gætu orðið vegna æfingar allra viðbragðsaðila á NV Vestfjörðum á morgun.

Æfingin verður í Önundarfirði og hefst kl.17:00 á morgun, 22. maí 2024. Hún mun ganga út á flutning viðbragðsaðila á vettvang. Vinnu á vettvangi og flutning á slösuðum frá vettvangi á sjúkrahúsið á Ísafirði og einnig á Ísafjarðarflugvöll. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mun koma að æfingunni og Vettvangsstjórn verður virkjuð á vettvangi, sem og Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum, sem staðsett verður í nýrri aðstöðu sinni í Guðmundarbúð á Ísafirði. Einnig verður Samhæfingamiðstöð í Skógarhlíð virkjuð eins og venjan er. Flugdeild Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard mun einnig koma að æfingunni.

Líkt verður eftir hópslysi þar sem hópferðabifreið með tugi farþega hlekkist á og bregðast þarf við því með viðeigandi hætti.

Æfingin miðast við að samhæfa viðbrögð og vinnu viðbragðsaðila sem og heilbrigðisstarfsmanna og Vegagerðarinnar.

Göngunum undir Breiðadals og Botnsheiði verður lokað kl.17:00 á morgun í hálfa klukkustund eða svo. Búast má við umferðartöfum í göngunum í eina til tvær klukkustundir í kjölfarið.

Vegfarendur eru hvattir til að sýna þessu verkefni tillitssemi.
... Sjá meiraSjá minna

Æfing viðbragðsaðila við hópslysi.

Lögreglan á Vestfjörðum vill vekja athygli á truflunum sem gætu orðið vegna æfingar allra viðbragðsaðila á NV Vestfjörðum á morgun.

Æfingin verður í Önundarfirði og hefst kl.17:00 á morgun, 22. maí 2024.  Hún mun ganga út á flutning viðbragðsaðila á vettvang.  Vinnu á vettvangi og flutning á slösuðum frá vettvangi á sjúkrahúsið á Ísafirði og einnig á Ísafjarðarflugvöll.  Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mun koma að æfingunni og Vettvangsstjórn verður virkjuð á vettvangi, sem og Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum, sem staðsett verður í nýrri aðstöðu sinni í Guðmundarbúð á Ísafirði.  Einnig verður Samhæfingamiðstöð í Skógarhlíð virkjuð eins og venjan er.  Flugdeild Landhelgisgæsla Íslands/Icelandic Coast Guard mun einnig koma að æfingunni.

Líkt verður eftir hópslysi þar sem hópferðabifreið með tugi farþega hlekkist á og bregðast þarf við því með viðeigandi hætti.

Æfingin miðast við að samhæfa viðbrögð og vinnu viðbragðsaðila sem og heilbrigðisstarfsmanna og Vegagerðarinnar.

Göngunum undir Breiðadals og Botnsheiði verður lokað kl.17:00 á morgun í hálfa klukkustund eða svo. Búast má við umferðartöfum í göngunum í eina til tvær klukkustundir í kjölfarið.

Vegfarendur eru hvattir til að sýna þessu verkefni tillitssemi.

1 CommentComment on Facebook

Nú sitja á fimmta tug viðbragðsaðila af NV Vestfjörðum upprifjunarfræðslu sem Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra annast. Viðbragð morgundagsins yfirfarin. Markmiðið er aðeins eitt : Bjarga og þjónusta.

Forgangsakstur ... Sjá meiraSjá minna

0 CommentsComment on Facebook

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram