Lögreglan á Austurlandi Lögreglan á Djúpavogi

Lögreglustöðin á Djúpavogi

Bakka 3
765 Djúpivogur
Þjónustusími: 444 0665
Netfang: austurland@logreglan.is
Fax: 444 0601

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0600 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Austurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Í gær fengum við heimsóknir á lögreglustöðvar embættisins hinar ýmsu kynjaverur sem voru á ferð í góða veðrinu venju samkvæmt á öskudegi. Hefð er fyrir því að sungið sé fyrir þá sem svara dyrabjöllunni en nokkuð hefur verið um það að brandarar hafi verið að ryðja sér til rúms í skiptum fyrir góðgæti.
Einn þeirra brandara vakti hjá okkur kátínu í gær. En hann fannst okkur eiga nokkuð vel við á þeim tímum sem við lifum á og hinar ýmsu ógnir steðja að okkur í formi svika í geng um allskyns samskipti í netheimum.
Brandarinn er svona.

Af hverju nota fiskar ekki tölvu .........……………………………………………………………………………....................... þeir eru svo hræddir við netið

Eins og við sögðum fyrr þá eru hina ýmsu ógnir sem steðja að okkur í formi netsvika svo öll ættum við að fara varlega á netinu líkt og fiskarnir sem eru hræddir við það.

Myndin er tekin á lögreglustöðinni á Fáskrúðsfirði í gær.
... Sjá meiraSjá minna

Í gær fengum við heimsóknir á lögreglustöðvar embættisins hinar ýmsu kynjaverur sem voru á ferð í góða veðrinu venju samkvæmt á öskudegi. Hefð er fyrir því að sungið sé fyrir þá sem svara dyrabjöllunni en nokkuð hefur verið um það að brandarar hafi verið að ryðja sér til rúms í skiptum fyrir góðgæti.
Einn þeirra brandara vakti hjá okkur kátínu í gær. En hann fannst okkur eiga nokkuð vel við á þeim tímum sem við lifum á og hinar ýmsu ógnir steðja að okkur í formi svika í geng um allskyns samskipti í netheimum. 
Brandarinn er svona.

Af hverju nota fiskar ekki tölvu .........……………………………………………………………………………....................... þeir eru svo hræddir við netið

Eins og við sögðum fyrr þá eru hina ýmsu ógnir sem steðja að okkur í formi netsvika svo öll ættum við að fara varlega á netinu líkt og fiskarnir sem eru hræddir við það.

Myndin er tekin á lögreglustöðinni á Fáskrúðsfirði í gær.
Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram