Lögreglan á Austurlandi Stefna og áherslur lögreglunnar á Austurlandi – 2025

Meðfylgjandi til kynningar er stefna lögreglunnar á Austurlandi til næstu tólf mánaða, töluleg viðmið hennar fyrir árið 2025 og helstu tölur áranna 2015 til 2024. Stefnan byggir á reynslu fyrri ára, markmiðum og áherslum í málaflokkum sem hún telur mikilvæga.

Stefnan er gefin út opinberlega á hverju ári. Markmiðið er að gera störf lögreglunnar sýnileg og skapa umræðu um áherslur hennar og viðmið.

Lykilmarkmið embættisins er að auka öryggi og öryggistilfinningu íbúa. Til að ná því er lögð áherslu á samstarf við hagaðila, markvissa greiningu gagna, sýnilega löggæslu, forvarnir, frumkvæðisvinnu og þjálfun og menntun lögreglumanna.

Stefnuna má finna hér.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0600 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Austurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Meðfylgjandi eru bráðabirgðatölur um helstu brot og verkefni hjá lögreglunni á Austurlandi fyrstu sex mánuði ársins 2025. Tölur áranna 2015 til 2024 eru til samanburðar:

Hegningarlagabrot eru skráð jafnmörg og í fyrra. Þau eru nokkuð yfir meðaltali síðustu ára.

Kærum vegna umferðarlagabrota fjölgar miðað við síðustu tvö ár.

Skráð fíkniefnabrot eru heldur fleiri en síðustu þrjú ár og yfir meðaltali síðustu ára.

Skráðum umferðarslysum fjölgar frá í fyrra en eru svipuð að fjölda og árin 2022 og 2023.

Heimilisofbeldismál hafa ekki verið skráð færri frá árinu 2019. Ágreiningsmálum milli skyldra og tengdra hinsvegar fjölgar.

---------

Tölur þessar kynntar í samræmi við stefnu embættisins um upplýsingamiðlun, gagnsæi, samtal og samstarf. Tölurnar má sjá hér að neðan.
... Sjá meiraSjá minna

Meðfylgjandi eru bráðabirgðatölur um helstu brot og verkefni hjá lögreglunni á Austurlandi fyrstu sex mánuði ársins 2025. Tölur áranna 2015 til 2024 eru til samanburðar:

Hegningarlagabrot eru skráð jafnmörg og í fyrra. Þau eru nokkuð yfir meðaltali síðustu ára. 

Kærum vegna umferðarlagabrota fjölgar miðað við síðustu tvö ár. 

Skráð fíkniefnabrot eru heldur fleiri en síðustu þrjú ár og yfir meðaltali síðustu ára. 

Skráðum umferðarslysum fjölgar frá í fyrra en eru svipuð að fjölda og árin 2022 og 2023. 
 
Heimilisofbeldismál hafa ekki verið skráð færri frá árinu 2019. Ágreiningsmálum milli skyldra og tengdra hinsvegar fjölgar.  

--------- 

Tölur þessar kynntar í samræmi við stefnu embættisins um upplýsingamiðlun, gagnsæi, samtal og samstarf. Tölurnar má sjá hér að neðan.

1 CommentComment on Facebook

Þessi upplausnarástand á upplausninni í þessari mynd 👀

Unnið er að því að opna fyrir umferð um Norðfjarðarveg undir eftirliti. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega um veginn engu að síður. Þeim er þökkuð þolinmæðin. ... Sjá meiraSjá minna

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram