Lögreglan á Austurlandi Rannsóknardeild

Rannsóknardeild er á Fáskrúðsfirði sem sinnir öllu starfssvæðinu. Þar eru stærri brot og umfangsmeiri rannsökuð. Önnur mál eru að jafnaði til rannsóknar í almennri deild.  Netfang rannsóknardeildar er rannsoknaustur@logreglan.is .

Elvar Óskarsson lögreglufulltrúi stýrir rannsóknardeild embættisins, netf. elvar@logreglan.is

Rannsóknardeild
Eskifjörður/Fáskrúðsfjörður

735 Eskifjörður
Þjónustusími: 444 0650
Netfang:  rannsoknaustur@logreglan.is
Fax: 444 0601   

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0600 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Austurlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

3 tímum síðan

Lögreglan á Austurlandi

Seyðisfjörður: Engin hreyfing greinst í hlíðinni. Áfram vel fylgst með

//English below//
//Polski poniżej//

Vel hefur verið fylgst með hlíðinni ofan Seyðisfjarðar í dag sökum mikillar úrkomu sem hófst í gærkvöldi og stendur enn. Samkvæmt mælum Veðurstofu og mati á vettvangi hefur engin hreyfing á hlíðinni verið greind. Hún er því stöðug þrátt fyrir rigningar. Áfram verður fylgst með og ákvörðun tekin í fyrramálið um mögulega afléttingu rýmingar frá því á föstudagskvöld.

//English//

The hill above Seyðisfjörður has been closely monitored today due to much precipitation, which started last night and is still ongoing. According to the Icelandic Met Office’s meters and assessment on location, no movement in the hill has been detected. It is therefore stable in spite of the rain. Monitoring will be continued and a decision will be made tomorrow about possible lifting of the evacuation since Friday evening.

//Polski//

Zbocze nad Seyðisfjörður zostało objęte dziś dokładnym monitoringiem z powodu intensywnych opadów deszczu, które zaczęły się wczoraj wieczorem i nadal trwają. Zgodnie z pomiarami Urzędu Meteorologicznego i ocenami terenowymi nie stwierdzono aktywności na zboczu. Jest stabilne pomimo deszczu. W dalszym ciągu będzie ono monitorowane, a rano zostanie podjęta decyzja o ewentualnym odwołaniu ewakuacji z piątkowej nocy.
... Sjá meiraSjá minna

10 tímum síðan

Lögreglan á Austurlandi

Tilkynning vegna umferðar um Hafnargötu á Seyðisfirði.

Lögreglustjórinn á Austurlandi og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra árétta að svæðið á Hafnargötu þar sem stóra skriðan féll í desember er á rýmingarsvæði þangað til rýmingu verður aflétt og öll óviðkomandi umferð um svæðið bönnuð.

//English below//
//Polski poniżej//

//Polski//

Ogłoszenie dotyczące ruchu na ulicy Hafnargata w Seyðisfjörður.

Szef policji we wschodniej Islandii i Departament Ochrony Ludności Krajowego Komisarza Policji powtarzają, że obszar ulicy Hafnargata, na którym w grudniu miało miejsce duże osunięcie się ziemi, znajduje się na obszarze ewakuacji, dopóki ewakuacja nie zostanie zniesiona, wszelki nieuprawniony ruch na tym obszarze jest zabroniony. "

//Engish//

"Notification regarding traffic through Hafnargata in Seyðisfjörður.
The Police Commissioner in East Iceland and the Department of Civil Protection and Emergency Management iterate that the area in Hafnargata where the mudslide fell in December is in the evacuation area until evacuation is lifted and all unauthorised traffic through the area is prohibited."
... Sjá meiraSjá minna

Tilkynning vegna umferðar um Hafnargötu á Seyðisfirði.

Lögreglustjórinn á Austurlandi og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra árétta að svæðið á Hafnargötu þar sem stóra skriðan féll í desember er á rýmingarsvæði þangað til rýmingu verður aflétt og öll óviðkomandi umferð um svæðið bönnuð.

//English below//
//Polski poniżej//

//Polski//

Ogłoszenie dotyczące ruchu na ulicy Hafnargata w Seyðisfjörður.
 
Szef policji we wschodniej Islandii i Departament Ochrony Ludności Krajowego Komisarza Policji powtarzają, że obszar ulicy Hafnargata, na którym w grudniu miało miejsce duże osunięcie się ziemi, znajduje się na obszarze ewakuacji, dopóki ewakuacja nie zostanie zniesiona, wszelki nieuprawniony ruch na tym obszarze jest zabroniony. 

//Engish//

Notification regarding traffic through Hafnargata in Seyðisfjörður.
The Police Commissioner in East Iceland and the Department of Civil Protection and Emergency Management iterate that the area in Hafnargata where the mudslide fell in December is in the evacuation area until evacuation is lifted and all unauthorised traffic through the area is prohibited.Image attachment

Comment on Facebook

er þá hægt að þvælast þarna eins og maður vill þegar rýmingu verður aflett

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19

Fimm eru enn með greind COVID smit á Austurlandi.

Athygli íbúa er vakin á rýmkuðum sóttvarnaraðgerðum er lúta meðal annars að skíðaiðkun. Leiðbeiningar til íbúa fyrir skíðasvæði á Austurlandi eru komnar á heimasíður sveitarfélaganna tveggja, Fjarðabyggðar og Múlaþings. Skíðafólk sérstaklega er hvatt til að kynna sér þær og fylgja í hvívetna. Með því gerum við okkar til að koma í veg fyrir að mögulegt smit berist á milli og þarf ekki að tíunda. Þannig munum við og smátt og smátt sjá meira til sólar í öllu okkar daglega amstri ekki síður en í íþróttaiðkun og tómstundastarfi.

Höldum veginn glaðbeitt og einbeitt í því að gera vel og komumst þannig saman gegnum þennan vandræðaskafl sem enn er fyrir framan okkur en fer minnkandi. Þetta getum við í sameiningu.
... Sjá meiraSjá minna

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram